Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

Hliðstæð nafnaform

  • Skúli Benjamínsson Skúlahúsi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.7.1875 - 1.7.1863

Saga

Skúli Benjamínsson f. 23. júlí 1875 Skeggstöðum, d. 1. júlí 1963. Járnsmiður á Blönduósi Niðursetningur á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Sennilega sá sem var í Skúlahúsi, Blönduósi, A-Hún. 1957. Vilmundarstöðum (Bjarg) 1911-1922, Reynivöllum, Þuríðarhúsi; Skúlahúsi 1922-1963

Staðir

Skeggstaðir; Mælifellsá; Bjargi 1911; Reynivellir; Þuríðarhús; Skúlahús 1957:

Réttindi

Starfssvið

Járnsmiður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Benjamin Guðmundsson 13. júlí 1819 - 11. feb. 1889. Léttadrengur á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Úlfagili, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður, ekkill á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Skeggsstöðum í Svartárdal. Bóndi á Mörk. Vinnumaður á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunarstöðum í Víðidal 1882 og húsmaður í Hrísakoti 1885 og barnsmóðir hans; Ingibjörg Jónsdóttir

  1. maí 1841. Sennilega sú sem var tökubarn á Brenniborg, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Vinnukona á Skeggjastöðum og síðar bústýra í Kárdalstungu. Ógift. Fór til Vesturheims 1889 frá Kárdalstungu, Áshreppi, Hún.
    Kona Benjamíns 21.7.1847; Ragnheiður Árnadóttir 20. feb. 1825 - 20. des. 1865. Vinnuhjú á Björnólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Mörk. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860.
    Systkini Skúla samfeðra;
    1) Björg Benjamínsdóttir 16.10.1846. Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Niðurseta á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Sveitarómagi á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880.
    2) Jón Benjamínsson 4.10.1847 - 3.10.1929. Léttadrengur á Brandaskarði, Hofssókn, Hún. 1860. Bóndi á Illugastöðum og Spákonufelli.
    3) Arnfríður Benjamínsdóttir 25.9.1849 - 1878. Vinnukona á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870.
    4) Margrét Benjamínsdóttir 8.5.1852 finnst ekki í íslendingabók.
    5) Árni Hannes Benjamínsson Blöndal 15. mars 1854 - 18. ágúst 1910. Var í Úlfagili, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Guðlaugastöðum, Svínavatnshreppi, Hún. Tók upp nafnið Blöndal vestanhafs. Bjó í Marietta, Washington.
    6) Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsspn 17.9.1859 - 15.12.1945. Var á Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Leigjandi á Tjarnargötu 43, Reykjavík 1930.
    7) Guðmundur Benjamínsson 3.7.1863. Finnst ekki í Íslendingabók.
    8) Sigurbjörg Benjamínsdóttir 15.11.1864 - 5.6.1960. Niðursetningur í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kagaðarhóli, Torfalækjarhreppi, Hún.

Maki (sambýliskona), Þuríður Sæmundsdóttir f. 11. ágúst 1863, Meðallandi V-Skaft, d. 14. maí 1948. Leigjandi á Söndum, Garðasókn, Borg. 1901. Skilin. Á heimleið frá Norðfirði.
Þau barnlaus. Þuríðarhúsi 1910 og 1946. Skúli þar 1951 og Skúlahúsi 1957.

Börn hans; með Ingibjörgu Hjálmarsdóttur 19. mars 1860 - 6. maí 1953. Tökubarn í Kurfi í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Selhaga og húskona á Ytri-Ey.;
1) Björn Skúlason 7. des. 1893 - 11. júní 1975. Veghefilsstjóri. Bóndi á Söndum á Borgareyju. Bílstjóri á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
með Guðrúnu Benónýsdóttur 7. nóv. 1872 - 23. des. 1959. Var í Litla-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór 1904 frá Hnausum. Vökukona á Landakotsspítala í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1920. Ekkja í Fossvogi, Reykjavík 1930.
2) Halldóra Skúladóttir 7. nóv. 1898 - 23. nóv. 1898.
3) Einar Skúlason Eymann 10. feb. 1900 - 5. des. 1966. Tökubarn í Vöglum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Vinnumaður á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðrún Bryndís Skúladóttir Thoroddsen 18. okt. 1901 - 10. júní 1938. Var á Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór 1904 frá Hnausum. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Vinnukona í Garðastræti 33, Reykjavík 1930. Maður hennar; Emil Þórður Thoroddsen 16. júní 1898 - 7. júlí 1944. Píanóleikari og tónskáld. Var í Reykjavík 1910. Píanóleikari á Túngötu 12, Reykjavík 1930. K.1. 25.7.1924, skildu: Elisabeth Bruhl f. 25.12.1893 í Þýskalandi.

Barn hennar með fyrri manni 1885; Magnúsi Magnússyni 25. júlí 1840 - 20. mars 1887. Bóndi og múrari á Gauksstöðum og Eiði í Garði. Bóndi á Gauksstöðum 1870. Drukknaði.
1) Ástfinnur Frímann Magnússon 18. ágúst 1886. Bús. í Vesturheimi. Leigjandi á Söndum í Garðasókn, Borg. 1901.
Barn hennar með seinni manni 1890; Þórði Guðmundssyni 13. nóv. 1863 - 15. mars 1907. Vikadrengur á Einifelli, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1880. Tómthúsmaður í Gerðaskála, Útskálasókn, Gull. 1890. Sjómaður á Geysi, Djúpavogssókn, S-Múl. 1901. Grashúsmaður í Hlíð, Hofssókn í Álftafirði, S-Múl.
2) Magnús Vilmundur Þórðarson 25. nóv. 1889 - 15. nóv. 1908. Var á Svarfhóli, Saurbæjarsókn, Borg. 1901. Vinnumaður á Svarfhóli í Svínadal, Borg.
Barn hennar og Elísar Sæmundssonar 8. mars 1860 - 27. des. 1916. Daglaunamaður á Bergsstöðum, Vestmannaeyjasókn 1910. Vinnumaður á Klömbrum undir Eyjafjöllum. Ókvæntur. Nefndur Elías í Manntalinu 1910 en skírður Elís eftir kirkjubók í Vestmannaeyjum, einnig nefndur Elís í manntölunum 1870, 1880, 1890 og 1901.
3) Guðný Elíasdóttir 28. okt. 1881 - 18. júní 1962. Húsfreyja og saumakona í Vestmannaeyjum. Húsfreyja á Brekastíg 5A, Vestmannaeyjum. 1930. Nefnd Elísdóttir í kirkjubók.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Klemensína Karítas Klemensdóttir (1885-1966) Kárahlíð, Vesturá og Skagaströnd (21.5.1885 - 12.6.1966)

Identifier of related entity

HAH07245

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Jónas Thoroddsen (1856-1939) læknir og alþm (14.11.1859 - 19.10.1939)

Identifier of related entity

HAH07469

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908) (1894 -)

Identifier of related entity

HAH00731

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri (17.9.1859 -15.2.1945)

Identifier of related entity

HAH06702

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri

er systkini

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Sæmundsdóttir (1863-1948) Þuríðarhúsi (11.8.1863 - 14.5.1948)

Identifier of related entity

HAH04996

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þuríður Sæmundsdóttir (1863-1948) Þuríðarhúsi

er maki

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarg Blönduósi (1911-)

Identifier of related entity

HAH00119

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarg Blönduósi

er stjórnað af

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reynivellir Blönduósi (1922 -)

Identifier of related entity

HAH00679

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Reynivellir Blönduósi

er stjórnað af

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04957

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.6.2019
ÆAHún bls 1459

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir