Skarð á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Skarð á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1900-1972)

Saga

Var áður talið afbýli frá Ánastöðum, er bændaeign. Skörp og nokkuð berangursleg klettabrún rís skammt frá sjó. Er undirlendi aðeins mjó ræma fram á gróna, skjólsæla sjávarbakka. Graslendi er mjög sundurslitið, enda er land yfrið klettótt. Í flæðarmáli er Skarðshver, allt að 83°C heitur með mörgum smá hitaaugum, mjög óvíða að finna heitar uppsprettur í svo nánu sambýli sjávar. Íbúðarhús asbestklætt byggt 1955, 254 m3. Fjárhús yfir 160 fjár. Hlaða 225 m3. Tún 126 ha.

Staðir

Vatnsnes; Ánastaðir; Skarðshver:

Réttindi

Jörðin fór í eyði 1972.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

<1901> Andrés Jónsson 3. sept. 1857 - 23. mars 1940. Var í Syðri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Bóndi í Kothvammi. Bóndi í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Var í Bjarmalandi, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Kona hans; Hólmfríður Björnsdóttir 20. ágúst 1858 - 8. apríl 1918. Húsfreyja á Skarði á Vatnsnesi 1901.

<1910> Jón Jónasson 15. júlí 1856. Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Kom 1862 frá Holti í Svínadal að Hvammi. Var á Gunnsteinsstöðum í Holtastaðasókn 1866. Var í Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Bóndi í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.

<1920-1923- Jón Guðmundur Sigurðsson 8. sept. 1865 - 1923. Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kona hans; Ingibjörg Rósa Guðmundsdóttir 11. mars 1868. Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.

1923-1953- Eggert Jónsson 14. október 1889 - 23. apríl 1981 Bóndi og vitavörður á Skarði á Vatnsnesi. Bóndi á Skarði, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Skráður sem ekkill í A-og V-Hún. 1957. Kona hans; Sigurósk Tryggvadóttir 16. janúar 1898 - 20. október 1953 Húsfreyja á Skarði á Vatnsnesi. Húsfreyja á Skarði, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.

1953-1972- Benoný Elísson 15. apríl 1923 - 3. feb. 1997. Var í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Var á Skarði, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Búfræðingur. Kona hans; Þóra Eggertsdóttir 28. sept. 1926 - 19. ágúst 2015. Var á Skarði, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Skarði, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Kennari og um tíma skólastjóri á Hvammstanga.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Eggertsson (1863-1939) Ánastöðum (2.8.1863 - 14.10.1939)

Identifier of related entity

HAH05535

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jóhannsson (1861) frá Vigdísarstöðum (18.8.1861 -)

Identifier of related entity

HAH02679

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Teitsson (1891-1966) vélsmiður í Reykjavík (8.9.1891 - 29.9.1966)

Identifier of related entity

HAH03465

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jónsson (1902-1960) Efra-Vatnshorni (6.11.1902 - 1.10.1960)

Identifier of related entity

HAH07523

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarðhver á Vatnsnesi (874-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Teitur Teitsson (1855-1923) Víðidalstungu (19.7.1855 - 18.7.1923)

Identifier of related entity

HAH07440

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga (27.7.1887 - 9.8.1975)

Identifier of related entity

HAH06647

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Eggertsson (1869-1930) Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi (20.7.1869 - 9.6.1930)

Identifier of related entity

HAH03060

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarðsviti á Vatnsnesi (1950 -)

Identifier of related entity

HAH00819

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00019

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurósk Eggertsdóttir (1866-1935) Skarði á Vatnsnesi (23.6.1866 - 31.1.1935)

Identifier of related entity

HAH06400

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Jónsson (1836-1907) Skarði og Ánastöðum á Vatnsnesi (21.3.1836 - 7.1.1907)

Identifier of related entity

HAH03073

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Björnsdóttir (1858-1918) Skarði á Vatnsnesi (20.8.1858 - 8.4.1918)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ósk Stefánsdóttir (1837-1922) Skarði og Ánastöðum (24.10.1837 - 22.7.1922)

Identifier of related entity

HAH07181

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Tómasdóttir (1854-1937) Skarði á Vatnsnesi (23.1.1854 - 29.7.1937)

Identifier of related entity

HAH03602

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benoný Elísson (1923-1997) (15.4.1923 - 3.2.1997)

Identifier of related entity

HAH02590

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Benoný Elísson (1923-1997)

controls

Skarð á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Andrés Jónsson (1857-1940) Skarði á Vatnsnesi (3.9.1857 - 23.3.1940)

Identifier of related entity

HAH02298

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00463

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 482

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir