Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Andrés Jónsson (1857-1940) Skarði á Vatnsnesi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.9.1857 - 23.3.1940
History
Andrés Jónsson f. 3. september 1857 - 23. mars 1940, Syðri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Bóndi í Kothvammi. Bóndi í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Var í Bjarmalandi, Grindavíkursókn, Gull. 1930.
Places
Syðri-Reykir Melstaðasókn 1860: Syðri-Kárastaðir, 1870. Bóndi í Kothvammi. Bóndi í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Var í Bjarmalandi, Grindavíkursókn, Gull. 1930.
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Ingibjörg Gísladóttir f. 28. júlí 1823 Litla-Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Syðri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860 bf hennar Jón Jónsson f. 1826 Leirársókn - 25. september 1900, vinnuhjú á Langárfossi, Álftanessókn, Mýr. 1845. Vinnumaður á Ánabrekku, Borgarsókn, Mýr. 1850. Vinnumaður í Borg, Borgarsókn, Mýr. 1860. Kom 1861 frá Borg á Mýrum að Stað í Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. Bóndi í Fornahvammi, Hvammssókn, Mýr. 1870. Syðri-Reykjum 1860. For: Ókunnir.
Kona hans 16.11.1896; Hólmfríður Björnsdóttir f. 20. ágúst 1858 - 8. apríl 1918. Húsfreyja á Skarði á Vatnsnesi 1901.
Foreldrar hennar; Hólmfríður Sigurðardóttir f. 2. september 1829 - 8. október 1871. Húsfreyja í Harrastaðakoti á Skagaströnd. Seinni kona Björns Guðmundssonar f. 12. nóvember 1823 - 12. október 1912. Bóndi í Harrastaðakoti á Skagaströnd.
Börn þeirra;
1) Ágústa Ósk Andrésdóttir f. 8. mars 1886 - 11. febrúar 1951. Húsfreyja á Laugavegi 26, Reykjavík 1930. Var í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Ingunn Margrét Andrésdóttir f. 24. ágúst 1888 - 27. maí 1970. Húsfreyja í Bjarmalandi, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Var í Klöpp í Grindavík 1920, síðast bús. í Grindavík.
3) Teitur Andrés Andrésson f. 11. mars 1891 - 7. maí 1944, Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Útgerðarmaður á Hvammstanga 1930.
4) Ingibjörg Sigríður Andrésdóttir f. 25. júlí 1893 - 15. september 1955. Húsfreyja á Bárugötu 22, Reykjavík 1930. Var í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Hvammstanga.
5) Kristín Guðrún Andrésdóttir f. 6. mars 1895 - 12. janúar 1931, Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Nefnd Kristín Margrét í kirkjubók.
6) Björn Búi Andrésson f. 22. febrúar 1897, Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
7) Jóhannes Hafsteinn Andrésson f. 6. janúar 1901 - 21. október 1977. Útgerðarmaður á Hvammstanga 1930. Var í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Síðast bús. í Grindavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Andrés Jónsson (1857-1940) Skarði á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 6.9.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði