Andrés Jónsson (1857-1940) Skarði á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Andrés Jónsson (1857-1940) Skarði á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.9.1857 - 23.3.1940

Saga

Andrés Jónsson f. 3. september 1857 - 23. mars 1940, Syðri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Bóndi í Kothvammi. Bóndi í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Var í Bjarmalandi, Grindavíkursókn, Gull. 1930.

Staðir

Syðri-Reykir Melstaðasókn 1860: Syðri-Kárastaðir, 1870. Bóndi í Kothvammi. Bóndi í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Var í Bjarmalandi, Grindavíkursókn, Gull. 1930.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ingibjörg Gísladóttir f. 28. júlí 1823 Litla-Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Syðri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860 bf hennar Jón Jónsson f. 1826 Leirársókn - 25. september 1900, vinnuhjú á Langárfossi, Álftanessókn, Mýr. 1845. Vinnumaður á Ánabrekku, Borgarsókn, Mýr. 1850. Vinnumaður í Borg, Borgarsókn, Mýr. 1860. Kom 1861 frá Borg á Mýrum að Stað í Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. Bóndi í Fornahvammi, Hvammssókn, Mýr. 1870. Syðri-Reykjum 1860. For: Ókunnir.

Kona hans 16.11.1896; Hólmfríður Björnsdóttir f. 20. ágúst 1858 - 8. apríl 1918. Húsfreyja á Skarði á Vatnsnesi 1901.
Foreldrar hennar; Hólmfríður Sigurðardóttir f. 2. september 1829 - 8. október 1871. Húsfreyja í Harrastaðakoti á Skagaströnd. Seinni kona Björns Guðmundssonar f. 12. nóvember 1823 - 12. október 1912. Bóndi í Harrastaðakoti á Skagaströnd.

Börn þeirra;
1) Ágústa Ósk Andrésdóttir f. 8. mars 1886 - 11. febrúar 1951. Húsfreyja á Laugavegi 26, Reykjavík 1930. Var í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Ingunn Margrét Andrésdóttir f. 24. ágúst 1888 - 27. maí 1970. Húsfreyja í Bjarmalandi, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Var í Klöpp í Grindavík 1920, síðast bús. í Grindavík.
3) Teitur Andrés Andrésson f. 11. mars 1891 - 7. maí 1944, Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Útgerðarmaður á Hvammstanga 1930.
4) Ingibjörg Sigríður Andrésdóttir f. 25. júlí 1893 - 15. september 1955. Húsfreyja á Bárugötu 22, Reykjavík 1930. Var í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Hvammstanga.
5) Kristín Guðrún Andrésdóttir f. 6. mars 1895 - 12. janúar 1931, Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Nefnd Kristín Margrét í kirkjubók.
6) Björn Búi Andrésson f. 22. febrúar 1897, Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
7) Jóhannes Hafsteinn Andrésson f. 6. janúar 1901 - 21. október 1977. Útgerðarmaður á Hvammstanga 1930. Var í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Síðast bús. í Grindavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1854-1946) Mánaskál og Hofi (24.4.1854 - 28.8.1946)

Identifier of related entity

HAH04257

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Reykir í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Björnsdóttir (1858-1918) Skarði á Vatnsnesi (20.8.1858 - 8.4.1918)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Björnsdóttir (1858-1918) Skarði á Vatnsnesi

er maki

Andrés Jónsson (1857-1940) Skarði á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ánastaðir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ánastaðir á Vatnsnesi

er stjórnað af

Andrés Jónsson (1857-1940) Skarði á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarð á Vatnsnesi ((1900-1972))

Identifier of related entity

HAH00463

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skarð á Vatnsnesi

er stjórnað af

Andrés Jónsson (1857-1940) Skarði á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02298

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir