Skaftafell í Öræfum

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Skaftafell í Öræfum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Skaftafell í Öræfum er 4.807 km2 þjóðgarður stofnaður 15. september 1967. Þar vex gróskumikil gróður milli sands og jökla. Þjóðgarðurinn var stækkaður 1984 og svo aftur 2004 og eru nú um tveir þriðju hlutar af Vatnajökli innan þjóðgarðsins. Við stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs 8. júní 2008 varð Skaftafell hluti hans.
Áhugaverðir staðir innan svæðis Skaftafells eru t.d. Svartifoss, Kristínartindar, Skaftafellsjökull, Morsárdalur og Bæjarstaðarskógur.

Skaftafell var áður stórbýli og þingstaður, en fór í eyði ásamt allri nærliggjandi byggð þegar Öræfajökull gaus miklu vikurgosi 1362. Skaftafell og fleiri bæir byggðust fljótt aftur. Búskilyrði fóru þó sífellt versnandi vegna langvarandi kuldaskeiðs sem þá var hafið. Við það bættust tíð eldgos í Grímsvötnum og jökulhlaup sem eyddu túnum á láglendi neðan Skaftafellsheiðar. Neyddust Skaftafellsbændur um miðja 19. öld til að flytja byggð ofar í Skaftafellsheiðina og urðu úr því þrjú nýbýli: Hæðir, Bölti og Sel.

Árið 1953 týndust tveir leiðangursmanna á leið frá tjaldbúðunum á jöklinum á Hvannadalshnúk og er ekki vitað um afdrif þeirra né hvað gerðist. Sumarið 2006 fundust leifar af búnaði þeirra á Skaftafellsjökli. Í bókinni er áhrifamikil frásögn af þessum atburðum.

Staðir

Öræfi; Austur-Skaftafellssýsla; Vatnajökull; Vatnajökulsþjóðgarður; Svartifoss; Kristínartindar; Skaftafellsjökull; Morsárdalur; Bæjarstaðarskógur; Öræfajökull; Hnappajökull; Grímsvötn; Skaftafellsheiði; Hæðir; Bölti; Sel:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bænhúsið á Núpsstað (1765 -)

Identifier of related entity

HAH00187

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svíagígur í Vatnajökli (1919 -)

Identifier of related entity

HAH00516

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Austur-Skaftafellssýsla

Identifier of related entity

HAH00871

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skaftafellsjökull í Öræfum (874 -)

Identifier of related entity

HAH00881

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Skaftafellsjökull í Öræfum

is the associate of

Skaftafell í Öræfum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svartifoss í Skaftafelli (874 -)

Identifier of related entity

HAH00922

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Svartifoss í Skaftafelli

is the associate of

Skaftafell í Öræfum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00249

Kennimark stofnunar

IS HAH-Suðurl

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir