Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey
Hliðstæð nafnaform
- Skúli Þorvaldsson Sívertsen (1835-1912) Hrappsey
- Skúli Sigurður Þorvaldsson Sívertsen (1835-1912) Hrappsey
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.11.1835 - 25.2.1912
Saga
Skúli Sigurður Þorvaldsson Sívertsen 22.11.1835 - 25.2.1912. Bóndi í Hrappsey á Skarðsströnd, Dal. 1856-90. Var í Reykjavík 1910.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þorvaldur Sigurðsson Sívertsen 29. mars 1798 - 30. apríl 1863. Alþingismaður og umboðsmaður í Hrappsey. Var á Núpi, Vatnshornssókn, Dal. 1801 og kona hans 6.6.1823; Ragnhildur Skúladóttir 10. ágúst 1800 - 1. júlí 1852. Húsfreyja í Hrappsey. Var á Skarði, Skarðssókn, Dal. 1801. Faðir hennar Skúli Magnússon sýslumaður
Systkini hans;
1) Katrín Þorvaldsdóttir Sívertsen 3.4.1829 - 23.12.1895. Var á Hrappsey, Dagverðarnessókn, Dal. 1835. Húsfreyja á Dagverðarnesi, síðar í Reykjavík. M1, 23.5.1849; Lárus Sigmundsson Johnsen 28.9.1819 - 12.1.1859. Var í Hítardal, Hítardalssókn, Mýr. 1835. Stúdent í Reykjavík 1845. Prestur í Holti í Önundarfirði, Ís. 1847-1854 og síðan prestur í Skarðsþingum, Dal. frá 1854 til æviloka. Bjó í Dagverðarnesi á Skarðsströnd, Dal. Prófastur í V-Ísafjarðarprófastsdæmi 1850-1855.
M2; Jón Árnason 17.8.1819 - 4.9.1888. Bókavörður og þjóðsagnasafnari í Reykjavík. Stúdent á Eyvindarstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Biskupsritari í Reykjavík, Gull. 1860. Húsbóndi, bókavörður í Húsi Jóns Árnasonar, Reykjavík 1880.
2) Kristín Ólína Þorvaldsdóttir Sívertsen 24.6.1833 - 27.11.1879. Sýslumannsfrú í Haga, Hagasókn. Barð. 1860. Maður hennar 29.8.1854: Jón Þórðarson Thoroddsen 5.10.1818 - 8.3.1868. Sýslumaður og skáld í Flatey og í Haga á Barðaströnd. Meðal barna þeirra; Þórður (1856-1939) faðir Emils tónskálds. Kristín kona Steingríms Matthíassonar læknis á Akureyri
Kona hans 2.4.1856; Hlíf Jónsdóttir 1831 [6.8.1828] - 25.2.1895. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hrappsey. Bróðir hennar; Árni (1831-1918) Þverá í Hallárdal
Börn þeirra sem upp komust;
1) Ragnhildur Skúladóttir 1856 [16.1.1857]- 1899. Var í Hrappsey, Dagverðarnessókn, Dal. 1870. Ógift.
2) Katrín Sigríður Skúladóttir 18.3.1858 - 13.7.1932. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
3) Þorvaldur jón Skúlason Sívertsen 8.3.1859 - 20.12.1919. Bóndi í Arney 1885-90 og í Hrappsey á Skarðsströnd, Dal. 1890-1903. Bókbindari. Kona hans 4.8.1884; Helena Ebeneserdóttir 2.2.1864 - 24.4.1932. Húsfreyja í Hrappsey á Skarðsströnd, Dal.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 18.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 268