Foreldrar; Árni Illugason 23. des. 1754 - 11. ágúst 1825. Prestur í Miðgarði í Grímsey 1787-1796 og á Hofi á Skagaströnd frá 1796 til dauðadags. Bjó á Hofi, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801 og 3ju kona hans 13.6.1817; Steinunn Ólafsdóttir 25.11.1789 - 30.5.1864. Sennilega sú sem var í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Hofi á Skagaströnd. Prestsekkja og bústýra á Ytrihóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Vinnukona, ekkja í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Prestekkja á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1860.
M1, 15.11.1779; Guðrún Grímsdóttir 1754 - 4.3.1796. Prestsfrú á Hofi. Fyrsta kona Árna.
M2, 25.4.1797; Sesselja Þórðardóttir 1771 - 26.2.1816. Húsfreyja á Hofi, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Ættuð frá Stóru-Borg.
Systkini;
1) Halldóra Árnadóttir 1781 - 1813. Vinnukona á Möðruvöllum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1801. „Varð úti skammt frá Höfðanum“, segiir Gísli Konráðsson. Maður hennar; Guðmundur Sveinsson 1770. „Bróðir Kjafta-Sveins“, segir Espólín. Verslunarþjónn í Akureyrarkaupstað, Eyj. 1801. Húsmaður á Kaupstaðnum, Árnessókn, Strand. 1816.
2) Jónatan Árnason í sept. 1793 - 4. nóv. 1793. Fluttur fárra vikna í land úr Grímsey og dó þar mjög fljótlega.
3) Sigríður Árnadóttir 1789 - 16.7.1846. Sennilega sú sem var vinnukona á Sæunnarstöðum, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Syðra-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.
Bf; Sigfús Eldjárnsson 1797 - 3. feb. 1871. Bóndi á Árnastöðum, Hólasókn, Eyj. 1835, 1845 og 1860. Bóndi á Árnastöðum, Hólasókn, Eyj. 1870.
M1; Jón Pálsson 28.12.1795 - 3.4.1856. Var í Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á sama stað 1845.
M2; Jón Jónsson 1802 - 30.5.1865. Var á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1835. Bóndi á Syðri-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Búandi á Syðrahóli, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860.
4) Þórður Árnason 2.6.1798 - 7.1798. Hofi á Skaga.
5) Ingibjörg Árnadóttir 2.7.1799 - 27.6.1868. Húsfreyja á Vindhæli. Var á Hofi, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Kirkjuferju 1845. M1, 17.9.1824; Guðmundur yngri Ólafsson 5.5.1801 sk - 22.3.1861. Bóndi á Vindhæli á Skagaströnd, A-Hún. Bóndi þar 1845. Seinni kona hans 23.3.1845; Þórdís Ebenezerdóttir Hillebrandt (1808-1890). M2, 15.7.1844; Klængur Ólafsson 1800 - 11.8.1860. Var í Ásgarði, Búrfellssókn 1801. Bóndi á Kirkjuferju í Ölfusi. Bóndi þar 1845.
6) Þórður Árnason 18.8.1800 - 15.4.1803
7) Þórður Árnason 26.11.1803 - 18.7.1862. Húsbóndi og stúdíósus í Skarði, Skarðssókn, Rang. 1835. Aðstoðarprestur á Klausturhólum í Grímsnesi, Árn. 1836-1845 og prestur þar 1845-1855. Prestur í Vogsósum í Selvogsþingum, Árn. 1855-1860 og loks að Mosfelli í Mosfellssveit frá 1860 til dauðadags. Bm1, 3.10.1826; Guðný Magnúsdóttir 27.10.1792 - 10.10.1868. Var á Svalbarða, Bessastaðasókn, Gull. 1801. Húsfreyja á Stórafjalli í Borgarfirði. Vinnukona í Mölshúsi, Garða/Bessastaðasókn, Gull. 1816.
M1, 13.9.1829; Vilborg Ingvarsdóttir 22.3.1796 - 6.3.1853. Var í Skarði, Skarðssókn, Rang. 1801. Húsfreyja á Mosfelli og víðar.
Bm2; Kristín Ingvarsdóttir 21.10.1790 - 17.9.1876. Var í Skarði, Skarðssókn 1801. Húsfreyja í Kollabæ í Fljótshlíð. Var á Skarði, Skarðssókn, Rang. 1816. Húsfreyja á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Kollabæ, Breiðabólsstaðarsókn, Rang. 1845, systir Vilborgar.
M2, 6.1.1854; Þóra Auðunsdóttir 3.7.1813 - 29.6.1870. Tökubarn á Skarði, Skarðssókn, Rang. 1816. Uppeldisdóttir í Skarði, Skarðssókn, Rang. 1835. Húsfreyja á Mosfelli í Mosfellssveit, Kjós.
8) Ólafur Árnason 1821 - 23.9.1821.
Kona hans 25.8.1866; Katrín Þorvaldsdóttir yngri 3.4.1829 - 23.12.1895. Var á Hrappsey, Dagverðarnessókn, Dal. 1835. Húsfreyja á Dagverðarnesi, síðar í Reykjavík. Bróðir hennar; Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey
Sonur þeirra;
1) Þorvaldur Jónsson 19.7.1868 - 25.9.1883. Sonur þeirra, skólapiltur í Húsi Jóns Árnasonar, Reykjavík 1880.
Fósturdóttir;
2) Guðrún Sigríður Rannveig Lárusdóttir Knudsen 16. sept. 1852 - 8. júlí 1882. Tökubarn í Hrappsey, Dalverðarnessókn, Dal. 1860. Húsi Jóns Árnasonar 1880. Húsfreyja á Lundi, dó af barnsförum. Maður hennar 13.10.1881; Þorsteinn Benediktsson 2. ágúst 1852 - 6. júní 1924. Prestur að Lundi í Lundareykjardal, Borg. 1879-1882, Hrafnseyri við Arnarfjörð, Ís. 1882-181, Bjarnarnesi A-Skaft. 1891-1905 og síðast að Krossi í Landeyjum, Rang. 1905-1919. Barnlaus.
«