Jón Árnason (1819-1888) þjóðsagnasafnari

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Árnason (1819-1888) þjóðsagnasafnari

Description area

Dates of existence

17.8.1819 - 4.9.1888

History

Jón Árnason 17. ágúst 1819 - 4. sept. 1888. Bókavörður og þjóðsagnasafnari í Reykjavík. Stúdent á Eyvindarstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Biskupsritari í Reykjavík, Gull. 1860. Húsbóndi, bókavörður í Húsi Jóns Árnasonar, Reykjavík 1880.

Functions, occupations and activities

Þjóðsagna safnari

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Árni Illugason 23. des. 1754 - 11. ágúst 1825. Prestur í Miðgarði í Grímsey 1787-1796 og á Hofi á Skagaströnd frá 1796 til dauðadags. Bjó á Hofi, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801 og 3ju kona hans 13.6.1817; Steinunn Ólafsdóttir 25.11.1789... »

Relationships area

Related entity

Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey (22.11.1835 - 25.2.1912)

Identifier of related entity

HAH06657

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.8.1866

Description of relationship

Skúli var bróðir Katrínar konu Jóns

Related entity

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.8.1819

Description of relationship

fæddur þar

Control area

Authority record identifier

HAH05500

Institution identifier

HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 16.5.2023

Language(s)

  • Icelandic

Sources

®GPJ ættfræði 16.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/LZ83-83D

  • Clipboard

  • Export

  • EAC