Jón Árnason (1819-1888) þjóðsagnasafnari

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Árnason (1819-1888) þjóðsagnasafnari

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.8.1819 - 4.9.1888

Saga

Jón Árnason 17. ágúst 1819 - 4. sept. 1888. Bókavörður og þjóðsagnasafnari í Reykjavík. Stúdent á Eyvindarstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Biskupsritari í Reykjavík, Gull. 1860. Húsbóndi, bókavörður í Húsi Jóns Árnasonar, Reykjavík 1880.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Þjóðsagna safnari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Árni Illugason 23. des. 1754 - 11. ágúst 1825. Prestur í Miðgarði í Grímsey 1787-1796 og á Hofi á Skagaströnd frá 1796 til dauðadags. Bjó á Hofi, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801 og 3ju kona hans 13.6.1817; Steinunn Ólafsdóttir 25.11.1789 - 30.5.1864. Sennilega sú sem var í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Hofi á Skagaströnd. Prestsekkja og bústýra á Ytrihóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Vinnukona, ekkja í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Prestekkja á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1860.
M1, 15.11.1779; Guðrún Grímsdóttir 1754 - 4.3.1796. Prestsfrú á Hofi. Fyrsta kona Árna.
M2, 25.4.1797; Sesselja Þórðardóttir 1771 - 26.2.1816. Húsfreyja á Hofi, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Ættuð frá Stóru-Borg.

Systkini;
1) Halldóra Árnadóttir 1781 - 1813. Vinnukona á Möðruvöllum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1801. „Varð úti skammt frá Höfðanum“, segiir Gísli Konráðsson. Maður hennar; Guðmundur Sveinsson 1770. „Bróðir Kjafta-Sveins“, segir Espólín. Verslunarþjónn í Akureyrarkaupstað, Eyj. 1801. Húsmaður á Kaupstaðnum, Árnessókn, Strand. 1816.
2) Jónatan Árnason í sept. 1793 - 4. nóv. 1793. Fluttur fárra vikna í land úr Grímsey og dó þar mjög fljótlega.
3) Sigríður Árnadóttir 1789 - 16.7.1846. Sennilega sú sem var vinnukona á Sæunnarstöðum, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Syðra-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.
Bf; Sigfús Eldjárnsson 1797 - 3. feb. 1871. Bóndi á Árnastöðum, Hólasókn, Eyj. 1835, 1845 og 1860. Bóndi á Árnastöðum, Hólasókn, Eyj. 1870.
M1; Jón Pálsson 28.12.1795 - 3.4.1856. Var í Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á sama stað 1845.
M2; Jón Jónsson 1802 - 30.5.1865. Var á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1835. Bóndi á Syðri-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Búandi á Syðrahóli, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860.
4) Þórður Árnason 2.6.1798 - 7.1798. Hofi á Skaga.
5) Ingibjörg Árnadóttir 2.7.1799 - 27.6.1868. Húsfreyja á Vindhæli. Var á Hofi, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Kirkjuferju 1845. M1, 17.9.1824; Guðmundur yngri Ólafsson 5.5.1801 sk - 22.3.1861. Bóndi á Vindhæli á Skagaströnd, A-Hún. Bóndi þar 1845. Seinni kona hans 23.3.1845; Þórdís Ebenezerdóttir Hillebrandt (1808-1890). M2, 15.7.1844; Klængur Ólafsson 1800 - 11.8.1860. Var í Ásgarði, Búrfellssókn 1801. Bóndi á Kirkjuferju í Ölfusi. Bóndi þar 1845.
6) Þórður Árnason 18.8.1800 - 15.4.1803
7) Þórður Árnason 26.11.1803 - 18.7.1862. Húsbóndi og stúdíósus í Skarði, Skarðssókn, Rang. 1835. Aðstoðarprestur á Klausturhólum í Grímsnesi, Árn. 1836-1845 og prestur þar 1845-1855. Prestur í Vogsósum í Selvogsþingum, Árn. 1855-1860 og loks að Mosfelli í Mosfellssveit frá 1860 til dauðadags. Bm1, 3.10.1826; Guðný Magnúsdóttir 27.10.1792 - 10.10.1868. Var á Svalbarða, Bessastaðasókn, Gull. 1801. Húsfreyja á Stórafjalli í Borgarfirði. Vinnukona í Mölshúsi, Garða/Bessastaðasókn, Gull. 1816.
M1, 13.9.1829; Vilborg Ingvarsdóttir 22.3.1796 - 6.3.1853. Var í Skarði, Skarðssókn, Rang. 1801. Húsfreyja á Mosfelli og víðar.
Bm2; Kristín Ingvarsdóttir 21.10.1790 - 17.9.1876. Var í Skarði, Skarðssókn 1801. Húsfreyja í Kollabæ í Fljótshlíð. Var á Skarði, Skarðssókn, Rang. 1816. Húsfreyja á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Kollabæ, Breiðabólsstaðarsókn, Rang. 1845, systir Vilborgar.
M2, 6.1.1854; Þóra Auðunsdóttir 3.7.1813 - 29.6.1870. Tökubarn á Skarði, Skarðssókn, Rang. 1816. Uppeldisdóttir í Skarði, Skarðssókn, Rang. 1835. Húsfreyja á Mosfelli í Mosfellssveit, Kjós.
8) Ólafur Árnason 1821 - 23.9.1821.

Kona hans 25.8.1866; Katrín Þorvaldsdóttir yngri 3.4.1829 - 23.12.1895. Var á Hrappsey, Dagverðarnessókn, Dal. 1835. Húsfreyja á Dagverðarnesi, síðar í Reykjavík. Bróðir hennar; Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey

Sonur þeirra;
1) Þorvaldur Jónsson 19.7.1868 - 25.9.1883. Sonur þeirra, skólapiltur í Húsi Jóns Árnasonar, Reykjavík 1880.
Fósturdóttir;
2) Guðrún Sigríður Rannveig Lárusdóttir Knudsen 16. sept. 1852 - 8. júlí 1882. Tökubarn í Hrappsey, Dalverðarnessókn, Dal. 1860. Húsi Jóns Árnasonar 1880. Húsfreyja á Lundi, dó af barnsförum. Maður hennar 13.10.1881; Þorsteinn Benediktsson 2. ágúst 1852 - 6. júní 1924. Prestur að Lundi í Lundareykjardal, Borg. 1879-1882, Hrafnseyri við Arnarfjörð, Ís. 1882-181, Bjarnarnesi A-Skaft. 1891-1905 og síðast að Krossi í Landeyjum, Rang. 1905-1919. Barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey (22.11.1835 - 25.2.1912)

Identifier of related entity

HAH06657

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1819

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05500

Kennimark stofnunar

HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 16.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 16.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/LZ83-83D

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir