Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

  • Sigvaldi Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.6.1852 - 13.3.1901

Saga

Sigvaldi Benediktsson Blöndal 24. júní 1852 - 13. mars 1901. Verslunarmaður á Sauðárkróki og Blönduósi. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fyrsti skráði einsraklingurinn með heimilisfestu á Blönduósi 1878.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Benedikt Gísli Björnsson Blöndal 15. apríl 1828 - 1. mars 1911 Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Sýslumaður, umboðsmaður, hreppstjóri og bóndi í Hvammi í Vatnsdal og kona Benedikts 23.5.1850; Margrét Ólöf Sigvaldadóttir 29. júní 1830 - 3. október 1890 Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Nefnd Ólöf Margrét í Æ.A-Hún.

Systkini hans;
1) Björn Benediktsson Blöndal 23. október 1852 - 5. ágúst 1887. Bóndi á Breiðabólsstað í Neðri Vatnsdal. Drukknaði. Lögheimili í Hvammi í Vatnsdal, staddur í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Bóndi í Steinnesi 1885. Kona hans 24.7.1882; Guðrún Gróa Bjarnadóttir Blöndal 6. mars 1854 - 28. febrúar 1918. Var á Stað, Staðarsókn, Strand. 1880. Húsfreyja í Steinnesi 1885. Húsfreyja á Breiðabólstað í Neðri Vatnsdal. Húsfreyja á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsmóðir á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901.
2) Magnús Benedikt Blöndal Benediktsson 19. nóvember 1856 - 3. apríl 1920 Bóndi og kennari í Holtum í Ásum, Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Mið-Leirárgörðum í Leirársveit, Borg. Var síðar oddviti, sýsluskrifari, hreppstjóri og hafnarstjóri í Stykkishólmi. Barnsmæður hans; I) Júlíana Jósafatsdóttir 1842 Var á Hörgshóli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. II) Þorbjörg Elín Helga Jónsdóttir 27. júlí 1857 Var á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Tökubarn á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. III) Ástríður Þórdís Sigurðardóttir 20. júní 1851 Tökubarn á Hróastöðum í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Hvammi, Hvammssókn, Skag. 1910. IV) Sigríður Þorsteinsdóttir. Kona hans 10.6.1883; Ragnheiður Sigurðardóttir 18. júlí 1855 - 16. nóvember 1888. Var á Hofsstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1870. Sonur þeirra; Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum
3) Margrét Sigríður Benediktsdóttir Blöndal f. 5.3.1860
4) Sigurður Sigfús Benediktsson Blöndal 24. apríl 1863 - 18. júlí 1947. Bóndi í Hvammi í Vatnsdal. Kona hans 10.7.1909; Guðný Einarsdóttir 15. september 1865 - 2. janúar 1902. Tökubarn í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1870. Húsfreyja í Hvammi í Vatnsdal.
Kona hans 28.8.1886; Ingunn Elín Jónsdóttir Blöndal 10. maí 1852 Var á Bæ, Reykhólasókn, A-Barð. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Bergstaðastræti 68, Reykjavík 1930. Var í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Sauðárkróki og Blönduósi. Systir hennar; Sigríður Karitas Jónsdóttir (1853-1925)

Sonur þeirra;
1) Ólafur Sigvaldason Blöndal 1.8.1888 - 21.3.1966. Verslunarmaður í Bergstaðastræti 68, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Stykkishólmi. Verslunarstjóri í Skógarneshólmi, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðný Blöndal (1865-1902) Hvammi í Vatnsdal (15.9.1865 - 2.1.1902)

Identifier of related entity

HAH04160

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00049

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1852

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal (15.4.1828 - 1.3.1911)

Identifier of related entity

HAH02568

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

er foreldri

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1852

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Sigvaldadóttir Blöndal (1830-1890) Hvammi Vatnsdal (29.6.1830 - 3.10.1890)

Identifier of related entity

HAH06729

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Sigvaldadóttir Blöndal (1830-1890) Hvammi Vatnsdal

er foreldri

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1852

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal (19.11.1856 - 3.4.1920)

Identifier of related entity

HAH09357

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal

er systkini

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Benediktsson Blöndal (1852-1887) Breiðabólsstað og Steinnesi (23.10.1852 - 5.8.1887)

Identifier of related entity

HAH02774

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Benediktsson Blöndal (1852-1887) Breiðabólsstað og Steinnesi

er systkini

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1852

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum (10.8.1883 - 10.1.1939)

Identifier of related entity

HAH02569

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum

is the cousin of

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Ólafsson (1902-1985) Bóndi á Kötlustöðum, (15.3.1902 - 18.10.1985)

Identifier of related entity

HAH09145

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Ólafsson (1902-1985) Bóndi á Kötlustöðum,

er barnabarn

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06774

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 31.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir