Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurvaldi Björnsson (1927-2009) Litlu-Ásgeirsá í Víðidal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.2.1927 - 16.8.209
Saga
Sigurvaldi Björnsson fæddist á Hrappsstöðum í Víðidal 21 febrúar 1927. Hann lést á nýrnadeild 13 E, á Landsspítala við Hringbraut 16. ágúst síðastliðinn eftir 10 daga legu þar. Sigurvaldi ólst upp á Hrappsstöðum fyrstu æviárin Keypti jörðina Litlu-Ásgeirsá í Víðidal, þar sem þau Ólína bjuggu í 40 ár en síðustu 16 árin á Hvammstanga. Útför Sigurvalda fer fram frá Hvammstangakirkju í dag 1 september og hefst afhöfnin klukkan 14.
Jarðsett verður í Víðidalstungukirkjugarði.
Staðir
Hrappstaðir í Víðidal: Litla-Ásgeirsá:
Réttindi
Hann lauk hefðbundnu grunnskólanámi þess tíma. Síðan í Bændaskólann á Hvanneyri í tvo vetur.
Starfssvið
Var snemma sendur til að vinna fyrir sér sem léttadrengur á ýmsum stöðum. Var í vinnumennsku að Hvammi í Vatnsdal, í nokkur ár.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jónsdóttir og Björn Ingvar Jósefsson sem bjuggu á Hrappsstöðum allan sinn búskap eða til 1947.
Sigurvaldi var sá fimmti í röð 11 systkina 10 komumst upp en eitt lést sem ungabarn.
Þau eru: Tryggvi fæddur 1919 dáinn 2001. Guðrún Ingveldur fædd 1921 dáin 2002. Stúlka fædd 1922 dáin 1923. Jósefína fædd 1924 býr í Kópavogi. Ásgeir Bjarni fæddur 1925 dáinn 2009. Steinbjörn fæddur 1929 býr í Reykjavík. Tvíburasysturnar Álfheiður og Guðmundína Unnur fæddar 1931 búa í Garðabæ og Kópavogi. Sigrún Jóney fædd 1933 býr á Blönduósi og Gunnlaugur fæddur 1937 bóndi í Nípukoti.
Sigurvaldi kvæntist 27. maí 1956 Ólínu Helgu Sigtryggsdóttur fæddri 20 september 1937 í Öxnatungu í Víðidal. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónína Pétursdóttir og Sigtryggur Jóhannesson.
Börn þeirra eru:
1) Björn Sigurður fæddur 1955. Fyrri sambýliskona Anna Heiðrún Jónsdóttir fædd 1957, þeirra börn eru tvö. Leó Viðar og Helga Sigurrós. Þau slitu samvistum.
Seinni sambýliskona Anna Heiða Harðardóttir fædd 1972 þau eignuðust 3 börn, Sigurvalda sem lést við fæðingu, Björn Gabríel og Brynhildi Írenu Sunnu. Þau slitu samvistum.
2) Ingibjörg Guðrún fædd 1956. Fyrri maki Gísli S. Reimarsson fæddur 1949 lést 1991. Þeirra börn eru tvö. Gunnar og Jóhanna.
Seinni maki: Kristján Heiðar fæddur 1957 þeirra dóttir Kristjana.
3) Sigríður Bryndís fædd 1959 maki Sævar Rúnar Einarsson fæddur 1960. Þau eiga 3 dætur Elínu Sigríði, Hafdísi Elfu og Eyrúnu Lýdíu.
4) Sigtryggur Ásgeir fæddur 1963 maki Þorbjörg Vigdís Guðmundsdóttir fædd 1966 þau eiga eina dóttur Jóhönnu Helgu.
5) Pétur Hafsteinn fæddur 1964 maki Bjarney Alda Benediktsdóttir fædd 1967 þau eiga þrjú börn, Ármann, Kristrúnu og Maríu.
Almennt samhengi
"Sláttur hófst yfirleitt fyrst af öllum bæjum á L-Ásgeirsá í Víðidal gjarnan 17.-20. júní ef mögulegt var. Þessi fyrstu sumur var allt unnið með hestum, slegið, rakað, múgað ýtt upp í sátur og á heyvagn og flutt með hestvagni í hlöðu og sætin þar dregin inn í heilu. Heyskapur stóð allt sumarið annað en gerist í dag þegar allt er klárað á 2-3 vikum. Góðir reiðhestar voru á L-Ásgeirsá og öllu fjárragi og stóði sinnt á hestum og einnig voru alltaf til staðar reiðhestar til að sinna sendiferðum milli bæja eða ná í kýr og flytja mjólkurbrúsa á kerru yfir á brúsapall við Auðunnarstaði.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurvaldi Björnsson (1927-2009) Litlu-Ásgeirsá í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurvaldi Björnsson (1927-2009) Litlu-Ásgeirsá í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurvaldi Björnsson (1927-2009) Litlu-Ásgeirsá í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurvaldi Björnsson (1927-2009) Litlu-Ásgeirsá í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
24.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 17.4.2021
Íslendingabók
1.9.2009. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1308006/?item_num=2&searchid=b90a8be804d720cb1ed107aecb9aec281787d408
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Sigurvaldi_Bjrnsson1927-2009Litlu-sgeirs__.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg