Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Sigursteinn Guðmundsson læknir Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.11.1928 - 20.4.2016
Saga
Sigursteinn Guðmundsson fæddist að Nýlendugötu 18 í Reykjavík 16. nóvember 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 20. apríl 2016. Tók þá við embætti héraðslæknis á Blönduósi í desember 1962. Starfaði við Héraðshæli Austur- Húnvetninga allt til starfsloka, í janúar 1999, eða í hart nær 40 ár.
Sigursteinn verður jarðsunginn frá Blönduóskirkju í dag, 7. maí 2016, og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Reykjavík: Kiel 1961: Reykjavík 1962: Blönduós 1962-1999:
Réttindi
Sigursteinn varð stúdent frá MR 1950 og Cand med. í júní 1958 frá HÍ. Almennt læknaleyfi í október 1959. Aðstoðarlæknir og framhaldsnám í kvensjúkdómum og fæðingahjálp á Universitäts Frauenklinik í Kiel í Þýskalandi frá júlí 1961 til desember 1962. Kláraði svo námið hér heima við kvennadeild Landspítala Íslands og fékk sérfræðingsleyfi í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp í júlí 1988.
Starfssvið
Störf: Starfaði fyrst hjá Páli Kolka í eitt ár 1959 og síðan sem staðgengill héraðslæknis í eitt ár á Patreksfirði, 1960 til maí 1961. Félags- og trúnaðarstörf: Formaður Læknafélags Norðvesturlands 1965-1967, 1969-1972 og 1977-1978. Formaður Krabbameinsfélags Austur-Húnvavatnssýslu frá stofnun í nóvember 1968-1996. Í sýslunefnd Austur-Húnavatnssýslu 1966-1985. Lionsfélagi frá stofnun og til dánardægurs.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Sigursteinn var fimmta barn foreldra sinna, en þau voru Sigurlína Magnúsdóttir, f. 22.12. 1896, d. 13.3, 1976, frá Hnjóti í Örlygshöfn, og Guðmundur Valdimar Elíasson, f. 9.11. 1894, d. 19.3. 1977, frá Lambavatni á Rauðasandi og eru af svokallaðri Kollsvíkurætt.
Systkini Sigursteins:
- Guðrún Rakel, f. 20.6. 1922, Elías, f. 17.9. 1923, látinn,
- Magnús, f. 28.1. 1925, látinn,
- Hulda Rebekka, f. 16.6. 1926, látin,
- Guðný Mikkelína, f. 2.8. 1930,
- Sigríður Ásta, f.13.9.1937, látin,
- Guðmundur Hafþór, f. 24.6. 1943.
Sigursteinn giftist 1950 Brigitte, fædd Leuschner, 27.1. 1926, d. 6.1. 1995, ættuð frá Königsberg í Þýskalandi. Foreldrar hennar voru Erna Leuschner, f. Edel, f. 29. júní 1893, d. í apríl 1974, og Vilhelm Leuschner, f. 25.10. 1894, d. í september 1964. Brigitte breytti síðan nafni sínu í Brigitta Vilhelmsdóttir við íslenskan ríkisborgarrétt.
Börn Sigursteins og Birgittu:
- Matthías L., f. 19.10. 1950, kvæntur Fanney Zophoníasdóttur, f. 15.3. 1953. Börn þeirra: Greta, f. 1.4. 1968, Brigitta, f. 2.7. 1971, og Guðmundur Freyr, f. 23.3. 1980. Eiga þau sex barnabörn.
- Rósa Margrét, f. 20.6. 1955, gift Rúnari Þór Ingvarssyni, f. 2.7. 1950. Börn þeirra: Perla, dóttir Rúnars, f. 22.7. 1972, Sigrún Eva, dóttir Rósu, f. 29.9. 1973, Katrín Laufey, f. 30.6. 1977, og Sigursteinn Ingvar, f. 30.11. 1979. Eiga þau 15 barnabörn.
- Guðmundur Elías, f. 18.11. 1957, d. 2.3. 1976, barnlaus.
Sambýliskona Sigursteins til 20 ára var Kristín Ágústsdóttir, f. 28.6. 1940.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.7.2017
Tungumál
- íslenska