Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Sigursteinn Guðmundsson læknir Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.11.1928 - 20.4.2016

History

Sigursteinn Guðmundsson fæddist að Nýlendugötu 18 í Reykjavík 16. nóvember 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 20. apríl 2016. Tók þá við embætti héraðslæknis á Blönduósi í desember 1962. Starfaði við Héraðshæli Austur- Húnvetninga allt til starfsloka, í janúar 1999, eða í hart nær 40 ár.

Sigursteinn verður jarðsunginn frá Blönduóskirkju í dag, 7. maí 2016, og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Reykjavík: Kiel 1961: Reykjavík 1962: Blönduós 1962-1999:

Legal status

Sigursteinn varð stúdent frá MR 1950 og Cand med. í júní 1958 frá HÍ. Almennt læknaleyfi í október 1959. Aðstoðarlæknir og framhaldsnám í kvensjúkdómum og fæðingahjálp á Universitäts Frauenklinik í Kiel í Þýskalandi frá júlí 1961 til desember 1962. Kláraði svo námið hér heima við kvennadeild Landspítala Íslands og fékk sérfræðingsleyfi í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp í júlí 1988.

Functions, occupations and activities

Störf: Starfaði fyrst hjá Páli Kolka í eitt ár 1959 og síðan sem staðgengill héraðslæknis í eitt ár á Patreksfirði, 1960 til maí 1961. Félags- og trúnaðarstörf: Formaður Læknafélags Norðvesturlands 1965-1967, 1969-1972 og 1977-1978. Formaður Krabbameinsfélags Austur-Húnvavatnssýslu frá stofnun í nóvember 1968-1996. Í sýslunefnd Austur-Húnavatnssýslu 1966-1985. Lionsfélagi frá stofnun og til dánardægurs.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Sigursteinn var fimmta barn foreldra sinna, en þau voru Sigurlína Magnúsdóttir, f. 22.12. 1896, d. 13.3, 1976, frá Hnjóti í Örlygshöfn, og Guðmundur Valdimar Elíasson, f. 9.11. 1894, d. 19.3. 1977, frá Lambavatni á Rauðasandi og eru af svokallaðri Kollsvíkurætt.
Systkini Sigursteins:

  1. Guðrún Rakel, f. 20.6. 1922, Elías, f. 17.9. 1923, látinn,
  2. Magnús, f. 28.1. 1925, látinn,
  3. Hulda Rebekka, f. 16.6. 1926, látin,
  4. Guðný Mikkelína, f. 2.8. 1930,
  5. Sigríður Ásta, f.13.9.1937, látin,
  6. Guðmundur Hafþór, f. 24.6. 1943.

Sigursteinn giftist 1950 Brigitte, fædd Leuschner, 27.1. 1926, d. 6.1. 1995, ættuð frá Königsberg í Þýskalandi. Foreldrar hennar voru Erna Leuschner, f. Edel, f. 29. júní 1893, d. í apríl 1974, og Vilhelm Leuschner, f. 25.10. 1894, d. í september 1964. Brigitte breytti síðan nafni sínu í Brigitta Vilhelmsdóttir við íslenskan ríkisborgarrétt.

Börn Sigursteins og Birgittu:

  1. Matthías L., f. 19.10. 1950, kvæntur Fanney Zophoníasdóttur, f. 15.3. 1953. Börn þeirra: Greta, f. 1.4. 1968, Brigitta, f. 2.7. 1971, og Guðmundur Freyr, f. 23.3. 1980. Eiga þau sex barnabörn.
  2. Rósa Margrét, f. 20.6. 1955, gift Rúnari Þór Ingvarssyni, f. 2.7. 1950. Börn þeirra: Perla, dóttir Rúnars, f. 22.7. 1972, Sigrún Eva, dóttir Rósu, f. 29.9. 1973, Katrín Laufey, f. 30.6. 1977, og Sigursteinn Ingvar, f. 30.11. 1979. Eiga þau 15 barnabörn.
  3. Guðmundur Elías, f. 18.11. 1957, d. 2.3. 1976, barnlaus.

Sambýliskona Sigursteins til 20 ára var Kristín Ágústsdóttir, f. 28.6. 1940.

General context

Relationships area

Related entity

Hlíðarbraut Blönduósi (um 1977)

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

byggir nr 13

Related entity

Gestur Kristinsson (1950-2018) Blönduósi og Selfossi (26.7.1950 - 10.3.2018)

Identifier of related entity

HAH03739

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.7.1972

Description of relationship

Rósa dóttir Sigursteins er kona Rúnars Þórs (1950) barnföður Guðrúnar Ólafsdóttur í Tungu

Related entity

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi (29.4.1955 -)

Identifier of related entity

HAH07041

Category of relationship

family

Type of relationship

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

is the child of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Stjúpfaðir hennar

Related entity

Guðmundur Sigursteinsson (1957-1976) Blönduósi (18.11.1957 - 2.3.1976)

Identifier of related entity

HAH03996

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Sigursteinsson (1957-1976) Blönduósi

is the child of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

18.11.1957

Description of relationship

Related entity

Matthías Sigursteinsson (1950-2023) Blönduósi (19.10.1950 -)

Identifier of related entity

HAH06870

Category of relationship

family

Type of relationship

Matthías Sigursteinsson (1950-2023) Blönduósi

is the child of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

19.10.1950

Description of relationship

Related entity

Rósa Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi (20.6.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06888

Category of relationship

family

Type of relationship

Rósa Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

is the child of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

20.6.1955

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Valdimar Elíasson (1894-1977) vélstjóri Hafnarfirði (9.11.1894 - 19.3.1977)

Identifier of related entity

HAH07050

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Valdimar Elíasson (1894-1977) vélstjóri Hafnarfirði

is the parent of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

16.11.1928

Description of relationship

Related entity

Sigurlína Magnúsdóttir (1893-1976) Hafnarfirði, frá Hnjóti (22.12.1896 - 13.3.1976)

Identifier of related entity

HAH07049

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlína Magnúsdóttir (1893-1976) Hafnarfirði, frá Hnjóti

is the parent of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

16.11.1928

Description of relationship

Related entity

Rakel Guðmundsdóttur (1922-2017) Hafnarfirði (20.6.1922 - 13.11.2017)

Identifier of related entity

HAH02882

Category of relationship

family

Type of relationship

Rakel Guðmundsdóttur (1922-2017) Hafnarfirði

is the sibling of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

16.11.1928

Description of relationship

Related entity

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi (27.1.1926 - 6.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01153

Category of relationship

family

Type of relationship

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

is the spouse of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

17.6.1950

Description of relationship

Börn þeirra : 1. Matthías L., f. 19.10. 1950, kvæntur Fanney Zophoníasdóttur, f. 15.3. 1953. 2. Rósa Margrét, f. 20.6. 1955, gift Rúnari Þór Ingvarssyni, f. 2.7. 1950. 3. Guðmundur Elías, f. 18.11. 1957, d. 2.3. 1976.

Related entity

Kristín Ágústsdóttir (1940) Blönduósi (28.6.1940 -)

Identifier of related entity

HAH10033

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Ágústsdóttir (1940) Blönduósi

is the spouse of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Sambýliskona hans síðustu árin

Related entity

Kolbrún Þórðardóttir (1950) hjúkrunarfræðingur og kennari (30.11.1950 -)

Identifier of related entity

HAH07053

Category of relationship

family

Type of relationship

Kolbrún Þórðardóttir (1950) hjúkrunarfræðingur og kennari

is the cousin of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

30.11.1950

Description of relationship

móðurbróðir

Related entity

Brigitta Kristín Bjarnadóttir (2001) (29.10.2001 -)

Identifier of related entity

HAH02933

Category of relationship

family

Type of relationship

Brigitta Kristín Bjarnadóttir (2001)

is the grandchild of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

29.10.2001

Description of relationship

Brigitta er dóttir Katrínar Laufeyjar dóttur Rósu dóttur Sigursteins læknis

Related entity

Egill Ragnarsson (1993) (9.9.1993 -)

Identifier of related entity

HAH03089

Category of relationship

family

Type of relationship

Egill Ragnarsson (1993)

is the grandchild of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

9.9.1993

Description of relationship

Related entity

Brigitta Matthíasdóttir (1971) (2.7.1971 -)

Identifier of related entity

HAH02627

Category of relationship

family

Type of relationship

Brigitta Matthíasdóttir (1971)

is the grandchild of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

2.7.1971

Description of relationship

Matthías faðir Brigittu var sonur Sigursteins

Related entity

Guðmundur Matthíasson (1980) (23.3.1980 -)

Identifier of related entity

HAH04008

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Matthíasson (1980)

is the grandchild of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

23.3.1980

Description of relationship

Matthías faðir Guðmundar er sonur Sigursteins

Related entity

Greta Matthíasdóttir (1968) (1.4.1968 -)

Identifier of related entity

HAH03795

Category of relationship

family

Type of relationship

Greta Matthíasdóttir (1968)

is the grandchild of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

1.4.1968

Description of relationship

Matthías faðir hennar er sonur Sigursteins

Related entity

Fanney Rebekka Ragnarsdóttir (2002) (31.7.2002 -)

Identifier of related entity

HAH03406

Category of relationship

family

Type of relationship

Fanney Rebekka Ragnarsdóttir (2002)

is the grandchild of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

31.7.2002

Description of relationship

Sigursteinn var faðir Matthíasar afa Fanneyjar

Related entity

Perla Rúnarsdóttir (1972) (22.7.1972 -)

Identifier of related entity

HAH07045

Category of relationship

family

Type of relationship

Perla Rúnarsdóttir (1972)

is the grandchild of

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Rósa dóttir Sigursteins er stjúpmóðir Perlu

Related entity

Árbraut 7 Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árbraut 7 Blönduósi

is owned by

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Héraðshæli Austur Húnvetninga Blönduósi (1955-) (31.12.1955)

Identifier of related entity

HAH10014

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Héraðshæli Austur Húnvetninga Blönduósi (1955-)

is controlled by

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

1959

Description of relationship

Héraðslæknir 1962-1999

Related entity

Flúðabakki 6 Blönduósi, Læknahús

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Flúðabakki 6 Blönduósi, Læknahús

is controlled by

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01983

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places