Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurlaug Eðvarðsdóttir (1914-2005) Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Sigurlaug Margrét Eðvarðsdóttir (1914-2005) Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.8.1914 - 16.11.2005
Saga
Sigurlaug Margrét Eðvarðsdóttir fæddist á Helgavatni í Vatnsdal 16. ágúst 1914. Hún lést 16. nóvember síðastliðinn. Um sjötugsaldur keypti Sigurlaug íbúð í Breiðholti í húsi sonar síns og tengdadóttur þar sem hún bjó í átta ár. Árið 1993 flutti Sigurlaug á Dvalarheimilið Sæborg á Skagaströnd þar sem hún bjó til dauðadags.
Sigurlaug verður jarðsungin frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Helgavatn í Vatnsdal: Hólabak 1937: Ásholt í Höfðakaupstað 1947: Reykjavík:
Réttindi
Sigurlaug stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi í einn vetur.
Starfssvið
Fljótlega eftir lát Jóhannesar seldi Sigurlaug jörðina og flutti til Reykjavíkur þar sem hún gerðist ráðskona á heimili Helga Daníelssonar. Á sumrin vann hún á ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar en hann var mágur hennar giftur Stefaníu (1910-1985).
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Signý Böðvarsdóttir og Eðvarð Hallgrímsson á Helgavatni.
Sigurlaug ólst upp í hópi systkina sinna sem voru fimm að tölu: Albert, f. 23. júní 1909, d. 4. júlí 1940, Stefanía, f. 4. des. 1910, d. 30. ágúst 1985, Hallgrímur, f. 14. mars 1912, d. 18. nóv. 2000, og Aðalheiður, f. 26. ágúst 1920, d. 23. jan. 1987. Annars vann hún á búi foreldra sinna þar til hún giftist Jóhannesi Hinrikssyni (f. 21. jan. 1904) árið 1937 en þau hófu búskap að Hólabaki í Þingi en fluttu eftir sex ár til Skagastrandar og settust að í Háagerði. Árið 1947 keyptu þau jörðina Ásholt í Höfðakaupstað þar sem þau bjuggu þar til Jóhannes lést 27. okt. 1973.
Börn þeirra Sigurlaugar og Jóhannesar eru:
1) Drengur, óskírður, f. 30. nóv. 1939, d. 1. des. sama ár.
2) Eðvarð, f. 2. nóv. 1941, kvæntur Margréti Sigurgeirsdóttur, f. 23. ágúst 1944, og eiga þau þrjú börn og átta barnabörn.
3) Helga M., f. 17. nóv. 1943, gift Sveini S. Ingólfssyni, f. 14. ágúst 1941, og eiga þau þrjú börn og fjögur barnabörn.
4) Hinrik, f. 15. des. 1952, kvæntur Svövu Svavarsdóttur, f. 14. sept. 1950, og eiga þau tvö börn og þrjú barnabörn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurlaug Eðvarðsdóttir (1914-2005) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurlaug Eðvarðsdóttir (1914-2005) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurlaug Eðvarðsdóttir (1914-2005) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurlaug Eðvarðsdóttir (1914-2005) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurlaug Eðvarðsdóttir (1914-2005) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 26.11.2005. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1051919/?item_num=0&searchid=73f3170299d1cce7872a8b21907db1d43ee7c6ea
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Sigurlaug_Evarsdttir1914-2005Skagastrnd.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg