Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurlaug Björg Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað
  • Sigurlaug Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.11.1863 - 24.4.1949

Saga

Sigurlaug Björg Árnadóttir Knudsen 5. nóvember 1863 - 24. apríl 1949. Kennslukona á Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Prestsfrú á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Hún. Kennari á Sauðárkróki 1930. Þau hjón voru systkinabörn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Árni Sigurðsson 7. mars 1835 - 17. júlí 1886. Bóndi og hreppstjóri í Höfnum á Skaga, A-Hún. Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1845. „Mikill búhöldur og fésæll, rausnarsamur, höfðingi í lund og skörungur“ segir í ÍÆ og fyrri kona hans 20.10.1856; Margrét Guðmundsdóttir 3. maí 1832 - 15. júlí 1878 Húsmóðir í Höfnum.
Seinni kona Árna 31.7.1879; Jóninna Þórey Jónsdóttir 14. október 1852 - 14. apríl 1938. Var í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Höfnum á Skaga. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920.

Alsystkini hennar;
1) Arnór Árnason 16. febrúar 1860 - 24. apríl 1938 Prestur í Tröllatungu í Tungusveit 1886-1904 og síðar í Hvammi í Laxárdal ytri, Skag. 1907-1935. Prestur og bóndi í Hvammi í Laxárdal, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930. M1 3.9.1886; Stefanía Sigríður Stefánsdóttir 10. desember 1857 - 7. júní 1893 Húsfreyja í Tröllatungu. Var í Nýjabæ, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1860. M2 16.6.1894; Ragnheiður Eggertsdóttir 28. september 1862 - 1. janúar 1937 Var í Skarði, Skarðssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Hvammi, Hvammssókn, Skag. Var þar 1910.
2) Halldór Árnason Anderson 28. júní 1865 - 5. jan. 1959 Winnipeg. Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1870. Sonur bónda á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1880. Stúdent og sýsluskrifari í Hún. Fór til Vesturheims 1901 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Fyrri kona hans; Þuríður Ragnheiður Sigfúsdóttir 25. sept. 1851 - 21. okt. 1906. Var á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í A-Hún. Húsmannskona Hjallalandi 1890. Skagaströnd 1901. Flutti vestur um haf 1901.
Seinni kona 1907; Pálína Rósa Sigurðardóttir Anderson 22. ágúst 1867 - 26.6.1935. Var á Mársstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Tökubarn á Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1901 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
3) Elísabet Margrét Árnadóttir 8. júlí 1869 - 25. september 1872 Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1870.
4) Árni Árnason 9. janúar 1875 - 3. júní 1941 Bóndi og umboðsmaður í Höfðahólum á Skagaströnd, síðar í Reykjavík. Ekkill á Ásvallagötu 27, Reykjavík 1930, bjó í Reykjavík til æviloka.
Samfeðra;
5) Sigurður Árnason 2. maí 1880 - 10. júní 1959 Ólst upp í Höfnum með foreldrum og síðar móður. Fyrirvinna á búi móður sinnar þar um tíma frá um 1890 fram til 1913. Óðalsbóndi í Höfnum 1913-42. Bóndi í Höfnum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Flutti til Reykjavíkur 1942 og var þar síðan. „Gaf eitt herbergi á Nýja Stúdentagarðinum. Skyldi nefnt Hafnir og menn af Hafnaætt sitja fyrir dvöl þar, síðan almennt Húnvetningar.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Sambýliskona hans; Guðrún Stefánsdóttir 23. júlí 1890 - 6. janúar 1992 Var í Kumbravogum, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901. Rjómabústýra. Húsfreyja í Höfnum á Skaga í A-Hún um allmörg ár. Ráðskona á Höfnum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsmóðir hans 8.6.1902; Guðríður Rafnsdóttir 23. nóvember 1876 - 22. mars 1932 Húsfreyja á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Tökubarn á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1880. Fósturdóttir á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1890. Maður hennar 18.9.1905; Ásgeir Klemensson 15. október 1879 - 4. október 1938 Bóndi á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Geirbjarnarstöðum, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1880. Bóndi á Höfðahólum. Meðal barna þeirra var Axel (1906-1965) á Höfðahólum
6) Elísabet Margrét Árnadóttir 8. júlí 1869 - 25. september 1872 Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1870.

Maður hennar 14.9.1891. Diðrik Knud Ludvig Knudsen 9. febrúar 1867 - 30. apríl 1930. Prestur á Þóroddsstað í Köldukinn, Þing. 1892-1904, á Bergsstöðum í Svartárdal, Hún. 1904-1914 og í Breiðabólstað í Vesturhópi, V-Hún. frá 1914 til dauðadags.

Börn þeirra;
1) Elísabet Ludvigsdóttir Knudsen 7. maí 1893
2) Árni Björn Diðriksson Knudsen 22. október 1895 - 8. apríl 1975 Verslunarmaður í Reykjavík. Bókari á Njálsgötu 74, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Elínborg Pálsdóttir 31. október 1894 - 29. ágúst 1993 Var á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1901. Verzlunarmær á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Stefánsdóttir (1890-1992) frá Kumbaravogi við Stokkseyri, (23.7.1890 - 6.1.1992)

Identifier of related entity

HAH01341

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum (23.11.1876 - 22.3.1932)

Identifier of related entity

HAH04213

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Barnaskólinn á Sauðárkróki (3.1.1882 - 1998)

Identifier of related entity

HAH00906

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafnir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00284

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Hafnir á Skaga

is the associate of

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga (7.3.1835 - 17.7.1886)

Identifier of related entity

HAH03564

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga

er foreldri

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Knudsen (1867-1891) frá Ytri-Ey (23.8.1869 - 13.6.1981)

Identifier of related entity

HAH03534

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Knudsen (1867-1891) frá Ytri-Ey

er barn

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga (12.8.1884 - 29.10.1985)

Identifier of related entity

HAH09256

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga

er systkini

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Árnason (1880-1959) Höfnum á Skaga (2.5.1880 - 10.6.1959)

Identifier of related entity

HAH09280

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Árnason (1880-1959) Höfnum á Skaga

er systkini

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum (9.1.1875 - 3.6.1941)

Identifier of related entity

HAH03523

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum

er systkini

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað (9.2.1867 - 30.4.1930)

Identifier of related entity

HAH03023

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað

er maki

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Breiðabólsstaður í Vesturhópi

er stjórnað af

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

1914 - 1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergstaðir Svartárdal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00066

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bergstaðir Svartárdal

er stjórnað af

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

1904 - 1914

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06593

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 5.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 279
Ftún bls. 326, 327.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir