Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010)

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010) Orrastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.7.1926 - 24.10.2010

Saga

Sigurjón Elías Björnsson fæddist á Húnsstöðum í Torfalækjarhreppi 4. júlí 1926. Hann lést á heimili sínu, Árbraut 17, Blönduósi, 24. október síðastliðinn. Sigurjón og Aðalbjörg hófu búskap í Sólheimum í Svínavatnshreppi, fluttu síðan að Kárastöðum í sömu sveit, þaðan að Sauðanesi í Torfalækjarhreppi og loks að Orrastöðum í Torfalækjarhreppi árið 1959, þar bjuggu þau til ársins 1997. Og flutti þá Sigurjón til Blönduóss.
Útför Sigurjóns verður gerð frá Blönduóskirkju í dag, 6. nóvember 2010, og hefst athöfnin kl. 14. Jarðsett verður í Blönduóskirkjugarði.

Staðir

Húnstaðir: Sólheimar í Svínavatnshreppi: Kárastaðir í sömu sveit: Sauðanes í Torfalækjarhreppi: Orrastaðir í Torfalækjarhreppi 1959 - 1997: Blönduós 1997:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru hjónin Björn Björnsson, f. 16. september 1884, d. 6. nóvember 1970, og Kristín Jónsdóttir, f. 7. ágúst 1883, d. 29. ágúst 1950.
Systkini Sigurjóns eru: Þorbjörg, f. 1908, d. 2001; Ingvar, f. 1912, d. 1963; Jakobína, f. 1916, d. 1957; Lárus, f. 1918, d. 1995; og Guðrún, f. 1920.
Árið 1954 giftist Sigurjón Aðalbjörgu Signýju Sigurvaldadóttur, f. 18. febrúar 1927, d. 27. september 2004, dóttur hjónanna Sigurvalda Óla Jósefssonar, f. 24. júlí 1891, d. 27. janúar 1954, og Guðlaugar Hallgrímsdóttur, f. 5. október 1884. d. 10 maí 1963 á Eldjárnsstöðum.
Börn Sigurjóns og Aðalbjargar eru:
1) Sigurvaldi Sigurjónsson, f. 5. febrúar 1954, sambýliskona Guðbjörg Þorleifsdóttir, f. 3. mars 1952, þeirra börn eru: Aðalbjörg Signý, f. 19. september 1974, maki Ágúst Þ. Jónsson, f. 7. mars 1972, þau eiga tvö börn. b) Björn Ingimar, f. 3. nóvember 1975, sambýliskona Alda K. Sveinsdóttir, f. 23. júlí 1976, þau eiga tvö börn. Fyrir átti Guðbjörg þrjú börn, a) Þorleif Pál Ólafsson, f. 19. janúar 1968, sambýliskona Dómhildur J. Ingimarsdóttir, f. 28. júlí 1970, þau eiga eitt barn. Fyrir áttu Þorleifur tvö börn og Dómhildur tvö börn. b) Þór Sævarsson, f. 3. júlí 1969, maki Guðmunda S. Guðmundsdóttir, f. 12. mars 1972, þau eiga fjögur börn. c) Helga Hrefna Sævarsdóttir, f. 9. október 1970, maki Kristján I. Tryggvason, f. 25. september 1966, þau eiga þrjú börn. Helga Hrefna átti áður Dagrúnu B. Hafsteinsdóttur, á hún eina dóttur. Kristján átti áður Smára Fannar, sambýliskona Karen Eva, þau eiga eina dóttur.
2) Kristín Birna Sigurjónsdóttir, f. 15. maí 1959, maki Guðbergur Björnsson, f. 10. október 1965. Sonur Kristínar Birnu er Hólmgeir Elías Flosason, f. 7. apríl 1981, maki Berta Björg Sæmundsdóttir, f. 8. ágúst 1981, þeirra dóttir, Þuríður Kristín, f. 11. febrúar 2009. Guðbergur á soninn Ísak Frey, f. 19. ágúst 1993.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal (23.5.1913 - 6.11.1988)

Identifier of related entity

HAH02148

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Björnsson (1884-1970) Þröm í Blöndudal (16.9.1884 - 6.11.1970)

Identifier of related entity

HAH02786

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Björnsson (1884-1970) Þröm í Blöndudal

er foreldri

Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010)

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA (18.6.1912 - 28.4.1963)

Identifier of related entity

HAH06501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA

er systkini

Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010)

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Björnsdóttir (1908-2001) Hæli (27.2.1908 - 30.9.2001)

Identifier of related entity

HAH02130

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Björnsdóttir (1908-2001) Hæli

er systkini

Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1920-2014) Geithömrum (14.3.1920 - 18.8.2014)

Identifier of related entity

HAH04264

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1920-2014) Geithömrum

er systkini

Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir (1927-2004) Eldjárnsstöðum (18.2.1927 - 27.9.2004)

Identifier of related entity

HAH01002

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir (1927-2004) Eldjárnsstöðum

er maki

Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010)

Dagsetning tengsla

1954 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárastaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00424

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kárastaðir Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01962

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir