Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurður Jóhannesson Nordal (1886-1974) prófessor

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.9.1886 - 21.9.1974

Saga

Sigurður Jóhannesson Nordal 14. september 1886 - 21. september 1974. Háskólakennari á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Prófessor í íslenskum fræðum í Reykjavík 1945.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Prófessor

Lagaheimild

Útgefin verk Sigurðar
1919 Fornar ástir
1920 Snorri Sturluson
1924 Völuspá
1925 Sókrates: varnarræða Sókratesar, Kriton og Fædon (brot)
1928-36 Gráskinna; þjóðsögur sem Sigurður safnaði ásamt Þórbergi Þórðarsyni.
1940 Hrafnkatla
1942 Íslensk menning
1943 Áfangar I. Líf og dauði og aðrar hugleiðingar.
1944 Áfangar II. Svipir.
1946 Uppstigning; leikrit.
1950 Skottið á skugganum; vísur og kvæði.
1953 Egils saga og Skáldatal
1954 Alþingishátíðin 1430
1960 Skiptar skoðanir.
1962 Gráskinna hin meiri.
1963 Aldamót
1968 Um íslenzkar fornsögur; Árni Björnsson þýddi Sagalitteraturen eftir Sigurð.
1987 Einlyndi og marglyndi: Hannesar Árnasonar fyrirlestrar.
Ritsafn Sigurðar Nordals hefur komið út í 12 bindum:

Mannlýsingar 1–3. Almenna Bókafélagið 1986.
List og lífsskoðun 1–3. Almenna Bókafélagið 1987.
Fornar menntir 1–3. Almenna Bókafélagið 1993.
Samhengi og samtíð 1–3. Hið íslenska bókmenntfélag 1996.

Innri uppbygging/ættfræði

Fósturforeldrar; Jónas Guðmundsson 1.1.1835 - 17.1.1913. Óðalsbóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal. Bústjóri þar 1870. Tökubarn á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Bóndi á Eyjólfsstöðum 1880 og 1901. Þar 1910 og kona hans 24.10.1863; Steinunn Steinsdóttir 30.12.1840 [29.12.1840] - 9.10.1915. Tökubarn á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Fósturdóttir á Eyjólfsstöðum 1860. Steinunn var talin laundóttir Sigurðar Sigurðssonar bónda á Eyjólfsstöðum skv. Föðurætt. Sjá fóstursystkini þar.
Foreldrar; Jóhannes Guðmundsson Nordal 8. apríl 1851 - 8. okt. 1946. Var á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún., kom aftur 1894. Var í Reykjavík 1910. Íshússtjóri í Reykjavík. Var í Reykjavík 1945 og barnsmóðir hans; Björg Jósefína Sigurðardóttir 13. desember 1865 - 26. mars 1942. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún um fá ár og síðan Hamri í Svínavatnshreppi, A-Hún. nær 30 ár fram um 1928. Var á Marargötu 3, Reykjavík 1930.
Maður hennar; Maður hennar; Eyþór Árni Benediktsson 23. júní 1868 - 31. maí 1959 Var í Vatnahverfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Fór um 1877 til ömmu sinnar Bjargar Jónsdóttur, var tökubarn hjá henni á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. við manntal 1880. Lausamaður á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. um fá ár og síðan nálægt 30 ár á Hamri á bak Ásum, A-Hún. fram til um 1928. Ráðsmaður á Svalbarði á Svalbarðsströnd um 1928-30, síðan í Reykjavík. Fyrrverandi bóndi á Marargötu 3, Reykjavík 1930.
BM 21.11.1897; Sólbjörg Ólöf Jónsdóttir 28. júní 1863 - 1932. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Holtsgötu 9, Reykjavík 1930.

Systkini sammæðra;
1) Jón Pétur Eyþórsson 27. janúar 1895 - 6. mars 1968. Veðurfræðingur á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Veðurfræðingur í Reykjavík. Kona hans; Kristín Vigfúsdóttir 27. febrúar 1891 - 24. júlí 1946 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Faðir hennar; Vigfús Filippusson (1843-1925) Bóndi og smiður í Vatnsdalshólum, Sveinsstaðahr., A-Hún.
2) Guðrún Hólmfríður Eyþórsdóttir 12. mars 1897 - 25. maí 1983. Kennari í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Benedikt Eyþórsson (Skíða-Bensi) 23. júní 1902 - 24. apríl 1992 Húsgagnasmiður og smíðaði auk þess skíði þar til innflutningur var leifður. Húsgagnasmiður í Reykjavík 1940 og 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 29.3.1930; Astrid Eyþórsson 10. ágúst 1903 - 18. júní 1993 Húsfreyja í Reykjavík 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Hún fæddist í Stord, lítilli eyju skammt frá Bergen, sem stundum er kölluð "Perla vesturstrandarinnar" eða "Vestkystens perle". Foreldrar hennar voru Johanne og Johan Leknæs. Hún ólst upp í Bergen í fjölmennum systkinahópi og var glaðværð mikil þrátt fyrir fátækt, enda Bergenserar þekktir fyrir orðhnyttni. Astrid átti þrjá bræður og þrjár systur.
4) Jónína Jórunn Eyþórsdóttir 20. júní 1905 - 1. maí 1952 Vinnukona á Öldugötu 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
5) Margrét Sigríður Eyþórsdóttir 7. nóvember 1909 - 22. október 1979 Var á Bergþórugötu 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Björg Karítas Eyþórsdóttir Forchhammer 12. maí 1911 - 3. nóvember 2005. Talkennari í Danmörku. M.1.: Egil Forchhammer f. 25.2.1906 skólastjóri Statens institut for talelidende í Danmörku, þau skildu. M.2.: Povl Søndergaard 4.6.1905 - 19.9.1986 myndhöggvari og kennari við Danmarks Kunstakademi. Nemandi á Marargötu 3, Reykjavík 1930.
Fóstursystkini:
7) Guðmunda Ágústsdóttir 12. apríl 1908 - 23. júlí 1999 Var á Bergþórugötu 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja og verkakona. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Bjarnadóttir, f. 16. ágúst 1874, d. 15. september 1932, og (Hannes) Ágúst Sigfússon, f. 8. október 1864, d. 9. september 1944, Kálfadal. Alsystkini hennar eru Hólmfríður, f. 1897, Stefán, f. 1899, Pétur, f. 1902, Ingvar, f. 1906, Hannes, f. 1912 og Sveinbjörg, f. 1914. Maður hennar 1932; Guðmundur Ásgeir Björnsson 10. desember 1906 - 3. september 1976 Var á Efstu-Grund, Vestur-Eyjafjallahreppi, Rang. 1910. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Samfeðra:
8) Jórunn Anna Nordal Jóhannesdóttir 21. nóv. 1897 - 4. jan. 1986. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Ingólfur Þorvaldsson 20. júlí 1896 - 15. sept. 1968. Aðstoðarprestur á Þóroddsstöðum í Köldukinn, Þing. 1923-1924. Prestur á Ólafsfirði 1930. Prestur á Kvíabekk í Ólafsfirði frá 1924, síðast bús. í Reykjavík.

Kona Sigurðar 1922; Ólöf Jónsdóttir Nordal 20. desember 1896 - 18. mars 1973. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Cand. phil. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Börn;
1) Bera Nordal 15. mars 1923 - 10. okt. 1927
2) Jóhannes Sigurðsson Nordal 11. maí 1924. Var á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Kona hans 19.12.1953; Dóra Guðjónsdóttir Nordal

  1. mars 1928 - 26. maí 2017. Var á Hallveigarstíg 6 a, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Píanóleikari og húsfreyja í Reykjavík.
    3) Jón Sigurðsson Nordal 6. mars 1926. Var á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. tónskáld og píanóleikari. skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík. Kona hans; Sólveig Jónsdóttir

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00039

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Nordal (1924-2023) seðlabankastjóri (11.5.1924 - 5.3.2023)

Identifier of related entity

HAH05479

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Nordal (1924-2023) seðlabankastjóri

er barn

Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Nordal (1851-1946) íshússtjóri í Rvík. (8.4.1851 - 8.10.1946)

Identifier of related entity

HAH05444

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Nordal (1851-1946) íshússtjóri í Rvík.

er foreldri

Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri (13.12.1865 - 26.3.1942)

Identifier of related entity

HAH07528

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri

er foreldri

Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Steinsdóttir (1840-1915) Eyjólfsstöðum (30.12.1840 - 9.10.1915)

Identifier of related entity

HAH06618

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Steinsdóttir (1840-1915) Eyjólfsstöðum

er foreldri

Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Eyþórsdóttir (1897-1983) Laugarvatni (12.3.1897 - 25.5.1983)

Identifier of related entity

HAH04324

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Eyþórsdóttir (1897-1983) Laugarvatni

er systkini

Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Pétur Eyþórsson (1895-1968) veðurfræðingur frá Hamri á Bakásum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Pétur Eyþórsson (1895-1968) veðurfræðingur frá Hamri á Bakásum

er systkini

Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09243

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir