Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari
Hliðstæð nafnaform
- Sigurður Helgason snikkari
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.8.1825 - 22.7.1879
Saga
Sigurður Helgason snikkari f. 26. ágúst 1825, d. 22. júlí 1879. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Auðólfsstöðum. Byggði Sigurðarhús á Blönduósi (Ólafshús) en lést uþb sem það var tilbúið.
Staðir
Gröf; Auðólfsstaðir; Sigurðarhús á Blönduósi (Ólafshús):
Réttindi
Starfssvið
Snikkari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Foreldrar hans; Helgi Vigfússon 26. ágúst 1789 - 1. júlí 1846 Var á Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1801. Bóndi í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845 og kona hans 9.10.1824; Ósk Sigmundsdóttir 14. apríl 1798 - 22. júlí 1872 Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Seinni maður hennar 19.10.1849; Helgi Guðmundsson f. 1808 bóndi Gröf 1850, frá Ægissíðu.
Systkini Sigurðar;
1) Jónas Helgason 10. janúar 1827 - 1. júní 1867 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860.
2) Eggert Helgason 9. janúar 1830 - 17. júní 1910 Kennari á Vatnsnesi og bóndi í Helguhvammi í Miðfirði yfir 20 ár. Léttadrengur í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845.
3) Bjarni Helgason 10. maí 1832 - 16. júní 1922 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Hrappsstöðum í Víðidal, V-Hún. og á Síðu í Vesturhópi. Bóndi í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims. Síðar bús. í Wynyard, Saskatchewan, Kanada. Kona hans 7.6.1861; Helga Jónasdóttir 25. mars 1838 - 20. nóvember 1915 Var í Þverbrekku, Bakkasókn, Eyj. 1845. Vinnukona í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrappsstöðum í Víðidal og víðar, síðar í Vesturheimi. Húsfreyja í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Ásgeirsá, Þorkelshólshreppi, Hún.
4) Björn Helgason 10. maí 1832 - 7. júní 1870 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi. Nefndur „Marka-Björn“ skv. Æ.A-Hún. Tvíburi við Bjarna
5) Þorbjörg Helgadóttir 6. nóvember 1839 - 28. apríl 1929 Barn í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 17.10.1863; Björn Leví Guðmundsson f. 13.2.1834 - 23.9.1927
6) Sigmundur Helgason 15. júní 1843 - 27. júlí 1851 Var á Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1845.
Kona hans; Guðrún Jónsdóttir f. 15. jan. 1835 - 16.9.1905. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Auðólfsstöðum. Sigurðarhúsi og Guðrúnarhúsi (Blíðheimum).
Börn;
1) Björg Jósefína Sigurðardóttir 13. des. 1865 - 26. mars 1942. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún um fá ár og síðan Hamri í Svínavatnshr., A-Hún. nær 30 ár fram um 1928. Var á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Síðast bus. í Reykjavík. Fósturbarn: Guðmunda Ágústsdóttir, f. 12.4.1908, d. 23.7.1999.
2) Jón Pétur Sigurðsson 28. mars 1868 - 7. mars 1959, sjá Möllershús. Var í Hofi, Hofssókn, Hún. 1870. Fósturbarn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Danmerkur 1882. Skipstjóri og síðar skólastjóri sjómannaskólans í Svenborg. Hann fann upp dýptarmæli sem seldur var undir nafninu J.Sigurdsson. Fósturforeldrar hans Jóhann og Alvilda Möller.
3) Sigurður Helgi Sigurðsson 9. okt. 1873 - 27. mars 1948. Með móður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Leigjandi og verslunarmaður í Verslunarstjórahúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Verslunarmaður í Blöndu á Blönduósi. Kaupmaður á Siglufirði. Sýslumannshúsi 1918-1922.
Kona hans; Margrét Pétursdóttir f. 12. júní 1883 d. 8. sept. 1932, sjá Höepfherhús. Húsfreyja í Njarðarhúsi, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Siglufirði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.6.1910
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði