Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurður Helgason snikkari

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.8.1825 - 22.7.1879

Saga

Sigurður Helgason snikkari  f. 26. ágúst 1825, d. 22. júlí 1879. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Auðólfsstöðum. Byggði Sigurðarhús á Blönduósi (Ólafshús) en lést uþb sem það var tilbúið.

Staðir

Gröf; Auðólfsstaðir; Sigurðarhús á Blönduósi (Ólafshús):

Réttindi

Starfssvið

Snikkari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Foreldrar hans; Helgi Vigfússon 26. ágúst 1789 - 1. júlí 1846 Var á Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1801. Bóndi í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845 og kona hans 9.10.1824; Ósk Sigmundsdóttir 14. apríl 1798 - 22. júlí 1872 Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Seinni maður hennar 19.10.1849; Helgi Guðmundsson f. 1808 bóndi Gröf 1850, frá Ægissíðu.

Systkini Sigurðar;
1) Jónas Helgason 10. janúar 1827 - 1. júní 1867 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860.
2) Eggert Helgason 9. janúar 1830 - 17. júní 1910 Kennari á Vatnsnesi og bóndi í Helguhvammi í Miðfirði yfir 20 ár. Léttadrengur í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845.
3) Bjarni Helgason 10. maí 1832 - 16. júní 1922 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Hrappsstöðum í Víðidal, V-Hún. og á Síðu í Vesturhópi. Bóndi í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims. Síðar bús. í Wynyard, Saskatchewan, Kanada. Kona hans 7.6.1861; Helga Jónasdóttir 25. mars 1838 - 20. nóvember 1915 Var í Þverbrekku, Bakkasókn, Eyj. 1845. Vinnukona í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrappsstöðum í Víðidal og víðar, síðar í Vesturheimi. Húsfreyja í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Ásgeirsá, Þorkelshólshreppi, Hún.
4) Björn Helgason 10. maí 1832 - 7. júní 1870 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi. Nefndur „Marka-Björn“ skv. Æ.A-Hún. Tvíburi við Bjarna
5) Þorbjörg Helgadóttir 6. nóvember 1839 - 28. apríl 1929 Barn í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 17.10.1863; Björn Leví Guðmundsson f. 13.2.1834 - 23.9.1927
6) Sigmundur Helgason 15. júní 1843 - 27. júlí 1851 Var á Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1845.

Kona hans; Guðrún Jónsdóttir f. 15. jan. 1835 - 16.9.1905. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Auðólfsstöðum. Sigurðarhúsi og Guðrúnarhúsi (Blíðheimum).
Börn;
1) Björg Jósefína Sigurðardóttir 13. des. 1865 - 26. mars 1942. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún um fá ár og síðan Hamri í Svínavatnshr., A-Hún. nær 30 ár fram um 1928. Var á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Síðast bus. í Reykjavík. Fósturbarn: Guðmunda Ágústsdóttir, f. 12.4.1908, d. 23.7.1999.
2) Jón Pétur Sigurðsson 28. mars 1868 - 7. mars 1959, sjá Möllershús. Var í Hofi, Hofssókn, Hún. 1870. Fósturbarn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Danmerkur 1882. Skipstjóri og síðar skólastjóri sjómannaskólans í Svenborg. Hann fann upp dýptarmæli sem seldur var undir nafninu J.Sigurdsson. Fósturforeldrar hans Jóhann og Alvilda Möller.
 3) Sigurður Helgi Sigurðsson 9. okt. 1873 - 27. mars 1948. Með móður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Leigjandi og verslunarmaður í Verslunarstjórahúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Verslunarmaður í Blöndu á Blönduósi. Kaupmaður á Siglufirði. Sýslumannshúsi 1918-1922.
Kona hans; Margrét Pétursdóttir f. 12. júní 1883 d. 8. sept. 1932, sjá Höepfherhús. Húsfreyja í Njarðarhúsi, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Siglufirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri (13.12.1865 - 26.3.1942)

Identifier of related entity

HAH07528

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri

er barn

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi (6.11.1839 - 28.4.1929)

Identifier of related entity

HAH07105

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

er systkini

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

Dagsetning tengsla

1839

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði (9.1.1830 - 17.6.1910)

Identifier of related entity

HAH03070

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði

er systkini

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada. (10.5.1832.-.16.6.1922)

Identifier of related entity

HAH02672

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum (15.1.1835 - 16.9.1905)

Identifier of related entity

HAH04364

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

er maki

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti (15.6.1907 - 14.11.2000)

Identifier of related entity

HAH01842

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

er barnabarn

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Auðólfsstaðir í Langadal

er stjórnað af

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafshús Blönduósi (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00127

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ólafshús Blönduósi

er í eigu

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04951

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.6.1910

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir