Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.7.1887 - 9.8.1975
Saga
Sigurbjörn Teitsson 27. júlí 1887 - 9. ágúst 1975 Var í Gufunesi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Teitur Halldórsson 26. sept. 1856 - 31. mars 1920. Bóndi á Skarði, Vatnsnesi, V-Hún. og Bergstöðum og kona hans 12.7.1886; Ingibjörg Árnadóttir 25. ágúst 1863 - 22. okt. 1957. Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bergsstöðum.
Systkini Sigurbjörns;
1) Davíð Teitsson f. 24. jan. 1881 - 27. sept. 1915,
2) Helga Marsibil Teitsdóttir 10. júní 1883 - 30. janúar 1974 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var á Mellandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
3) Daníel Teitsson 28. nóvember 1884 - 22. febrúar 1923 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Bergstöðum á Vatnsnesi. Kona hans 12.9.1915; Vilborg Árnadóttir 30. mars 1895 - 11. febrúar 1993 Húsfreyja á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Dætur þeirra Fanney (1913-1968) Miðhúsum og Ingibjörg (1922-2016) kona Pálma Jónssonar Lárussonar Kvæðamanns, sá sem byggði Brautarholt á Blönduósi.
4) Guðríður Anna Teitsdóttir 27. desember 1885 - 6. júlí 1968 Húsfreyja í Viðey. Síðast bús. í Reykjavík. Ekkja í Pálshúsi á Bráðræðisholti, Reykjavík 1930.
5) Hólmfríður Margrét Teitsdóttir 3. október 1888 - 17. desember 1914 Var á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Vinnukona á Akureyri 1910.
6) Einar Teitsson 21. febrúar 1890 - 25. nóvember 1932 Járn- og trésmiður á Siglufirði 1930.
7) Friðrik Teitsson 8. september 1891 - 29. september 1966 Járnsmiður í Bolungarvík 1930. Vélsmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Karítas Guðmunda Bergsdóttir 7. nóvember 1889 - 6. júní 1977 Húsfreyja í Bolungarvík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Jóhannes Teitsson 2. júní 1893 - 1. nóvember 1976. Bifreiðarstjóri í Bolungarvík 1930. Verkstjóri og kennari í Bolungarvík. Húsasmíðameistari. Kona hans um 1919; Guðrún Magnúsdóttir 15. september 1884 - 2. júlí 1963 Húsfreyja í Bolungarvík 1930. Kennari og skáldkona í Bolungarvík. Fósturdóttir: Guðlaug Kristín Árnadóttir, f. 22.9.1930.
9) Pétur Teitsson 31. mars 1895 - 24. ágúst 1991 Bóndi á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
10) Karl Teitsson f 27. apríl 1905 - 12. apríl 1998. Lausamaður á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
11) Baldvin Teitsson 4. október 1896 - 11. febrúar 1928 Fórst í snjóflóði á Óshlíð.
12) Guðrún María Teitsdóttir 12. desember 1900 - 17. júlí 1992 Var á Geitafelli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
13) Jakobína Kristín Teitsdóttir f. 5. mars 1903 - 1. mars 1980. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var í Höfða, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
14) Haraldur Teitsson 1. mars 1907 - 14. okt. 2001. Sjómaður á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Heimili: Grímstunga, Vatnsdal. Kona hans; Sigurbjörg Kristjánsdóttir 14. des. 1907 - 4. des. 1991. Bús. á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1930, en stödd í Norðurkoti á Vatnsleysuströnd. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Guðný Eyjólfsdóttir og Kristján Eiríksson. Fyrri maður Sigurbjargar var Benedikt Karl Eggertsson 20. sept. 1903 - 7. mars 1975. Sjómaður á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1930, en staddur í Norðurkoti á Vatnsleysuströnd. Var á Syðri-Sauðadalsá 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði