Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurbjörg Ólafsdóttir (1862-1932) Rútsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.11.1862 - 13.7.1932
Saga
Sigurbjörg Ólafsdóttir 20. nóv. 1862 - 13. júlí 1932. Húsfreyja á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1910. Var á Rútsstöðum 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Ólafur Ólafsson 18. apríl 1830 - 13. maí 1876. Húsmaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870 og kona hans 13.6.1859; Guðrún Guðmundsdóttir 14.11.1834 - 18.3.1906. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Seinni maður Guðrúnar 24.11.1883; Sigvaldi Þorkelsson 6.1.1858 - 19.3.1931. Var á Barkastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890 og 1901. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Hrafnabjörgum í Svínadal, Auðkúlusókn, Hún. Bóndi á Hrafnabjörgum 1910. Fyrrv. bóndi og húsbóndi á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Hann var einnig barnsfaðir Sigurbjargar dóttur hennar.
Alsystkini;
1) Elín Ólafsdóttir 9. desember 1860 - 8. júní 1929 Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún. Maður hennar 5.1.1893; Jónas Benedikt Bjarnason 20. september 1866 - 28. október 1965 Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Ekkill. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Guðrún Ólafsdóttir 10.8.1864 - 22.2.1955. Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal. Maður hennar 29.7.1888. Benedikt Jóhannes Helgason 10.10.1850 - 3.2.1907. Bóndi á Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Dóttir þeirra; Ingibjörg (1890-1925) bm Kristins Bjarnasonar (1892-1968) Ási Vatnsdal. [Foreldrar Ásgríms], sonur þeirra er séra Guðmundur (1901-1987)´Barði í Fljótum.
3) Guðmundur Ólafsson 13.10.1867 - 10.12.1936. Þingmaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður í Ási í Vatnsdal. Kona hans 3.11.1894; Sigurlaug Guðmundsdóttir 12.6.1868 - 3.5.1960. Húsfreyja á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ási og síðar húskona í Ásbrekku.
Ingibjörg Steinvör Ólafsdóttir 2.12.1869 - 12.2.1954. Húsfreyja á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Svínavatni. Maður hennar 20.8.1895; Jóhannes Helgason 21.12.1865 - 21.6.1946. Bóndi á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Svínavatni.
Barnsfaðir hennar23.7.1898; Sigvaldi Þorkelsson 6. jan. 1858 - 19. mars 1931. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890 og 1901. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Hrafnabjörgum í Svínadal, Auðkúlusókn, Hún. Bóndi á Hrafnabjörgum 1910. Fyrrv. bóndi og húsbóndi í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.
Maður Sigurbjargar 14.10.1899. Jóhann Pétur Þorsteinsson 30. júní 1852 - 19. ágúst 1915. Niðursetningur á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Kárdalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. . Bóndi á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi á Rútsstöðum.
Maki 14.10.1899; Jóhann Pétur Þorsteinsson 30.6.1852 - 19.8.1915. Niðursetningur á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Kárdalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. . Bóndi á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi á Rútsstöðum. Kjörbarn: Guðrún Jóhannsdóttir f. 23.7.1898.
Kona Sigvalda 24.11.1883; Guðrún Guðmundsdóttir 14. nóv. 1834 - 18. mars 1906. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Sambýliskona Sigvalda; Jónína Guðrún Jósafatsdóttir 17. mars 1875 - 12. júlí 1932. Ráðskona í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínavatnshreppi, A-Hún.
Dóttir hennar;
1) Guðrún Jóhannsdóttir 23. júlí 1898 - 12. maí 1966. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1910. Húsfreyja á Rútsstöðum 1930. Var þar 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Maður Guðrúnar 2.7.1917; Sigurjón Oddsson 7. júní 1891 - 10. september 1989 Bóndi á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi þar 1957.
Börn Sigvalda og Guðrúnar;
2) Hermína Sigvaldadóttir 19. júní 1909 - 28. júní 1994. Húsfreyja á Kringlu. Var á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1910 og 1930. Var á Kagaðarhóli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 12.5.1934; Hallgrímur Sveinn Kristjánsson 25. sept. 1901 - 18. maí 1990. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Kringlu. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. F.26.9.1901 skv. kb. Dóttir þeirra; Gerður Jónína Hallgrímsdóttir (1935)
3) Jósafat Sigvaldason 21. okt. 1912 - 6. apríl 1982. Var í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Lausamaður á Kringlu, síðar kennari og skrifstofumaður á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans 8.4.1944; Ingibjörg Kristín Pétursdóttir 1. sept. 1921 - 29. des. 2013. Var á Torfalæk í Torfalækjarhreppi 1930. Fósturfor: Jón Guðmundsson og Ingibjörg Björnsdóttir. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurbjörg Ólafsdóttir (1862-1932) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigurbjörg Ólafsdóttir (1862-1932) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigurbjörg Ólafsdóttir (1862-1932) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 26.10.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
™GPJ ættfræði 26.10.2023
Íslendingabók