Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigurbjörn Jónsson (1846) bóndi Syðstahvammi V-Hvs 1920
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.1.1846
History
Sigurbjörn Jónsson 20.1.1846. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1850. Hjú á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi þar 1920. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Ókvæntur.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Arnbjarnarson 12. júlí 1803 - 18. desember 1859 Stúdent. Húsbóndi á Litlaósi, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845 og kona hans 4.11.1830; Marsibil Jónsdóttir 4. des. 1809 - 9. okt. 1887. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Litlaósi, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Búandi á Syðstahvammi 1860.
Systkini hans;
1) Guðrún Jónsdóttir 1831 - fyrir 1873. Var á Litlaósi, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Maður hennar 20.10.1854; Jósef Davíð Stefánsson 29.6.1829. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
2) Árni Jónsson 17.8.1832 - um 1896. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Kona hans 27.6.1868; Sesselja Jónsdóttir sk. 9.6.1839 - 22. ágúst 1906. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Stöpum 1864-1906. Húsmóðir á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Fyrri maður hennar 5.10.1860; Skúli Gunnlaugsson 13,11,1834 - 28. júní 1865 Var í Tunguhálsi, Goðdalasókn, Skag. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Stöpum á Vatnsnesi. Sonur þeirra; Gunnlaugur Skúlason (1863-1946), kona hans Auðbjörg Jakobsdóttir (1875-1927)
3) Jón Jónsson 20. nóvember 1833 - 17. júní 1910. Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Kona hans 23.8.1868; Helga Pétursdóttir 21. september 1840 - 1. júní 1906. Fósturbarn í Krossanesi 1845. Húsfreyja í Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Fyrri maður hennar 29.9.1859; Jóhannes Þórðarson 7. september 1839 - 21. september 1866. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Hrísakoti.
Börn þeirra Björn (1858-1935) og Þóra (1863-1938) móðir Eggerts Jónssonar (1889-1981) vitavarðar á Skarði
4) Sigurlaug Jónsdóttir f. 7.1.1835
5) Eggert Jónsson 21. mars 1836 - 7. janúar 1907. Bóndi á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. Var þar 1880. Kona hans 16.10.1859; Ósk Stefánsdóttir 1837 - 22. júlí 1922. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Ánastöðum. Var þar 1870 og 1880.
6) Jóhannes Jónsson 23. janúar 1838
7) Helga Jónsdóttir 19. nóvember 1840 - 16. ágúst 1912 Var í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
8) Stefán Jónsson 20. júní 1842 - 7. ágúst 1907 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi, trésmiður og málari á Kagaðarhóli í Torfalækjarhr., A-Hún.
9) Margrét Jónsdóttir 4. september 1843. Var í Syðsta-Hvammi í Kirkjuhvammssókn, Hún., 1845. Var á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880, maður hennar 30.6.1877; Gestur Guðmundsson 17.9.1844. Var á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Valdalæk í Vesturhópshólasókn.
10) Anna Jónsdóttir 16. desember 1844. Var í Syðsta-Hvammi í Kirkjuhvammssókn, Hún., 1845.
11) Daníel Jónsson 10. september 1847. Bóndi í Tungukoti. Lausam., bróðir húsfr. á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
12) Davíð Jónsson 25. febrúar 1857. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901, skilinn 1910. Kona hans 1.7.1895; Ingibjörg Sigurðardóttir 6. apríl 1870 - 8. nóvember 1965. Húsfreyja í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Þau skildu.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sigurbjörn Jónsson (1846) bóndi Syðstahvammi V-Hvs 1920
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sigurbjörn Jónsson (1846) bóndi Syðstahvammi V-Hvs 1920
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Sigurbjörn Jónsson (1846) bóndi Syðstahvammi V-Hvs 1920
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 27.10.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
sjá Föðurtún bls. 367, 369.