Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Jóhannesson (1858-1935)
Parallel form(s) of name
- Björn Jóhannesson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
9.11.1858 - 21.4.1935
History
Björn Jóhannesson 9. nóvember 1858 - 21. apríl 1935 Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi og formaður á Kárastöðum.
Places
Ósar í Vesturhópi; Syðri-Kárastaðir:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Helga Pétursdóttir 21. september 1840 - 1. júní 1906 Fósturbarn í Krossanesi 1845. Húsfreyja í Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901 og maður hennar; Jóhannes Ólafsson 11. maí 1831 - 1. maí 1894 Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Léttadrengur á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Húk, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsb., lifir á fjárrækt á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Spena, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Seinni maður Helgu var; Jón Jónsson 20. nóvember 1833 - 17. júní 1910 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Systkini Björns;
1) Jóhannes 1859
2) Þóra Jóhannesdóttir 16. mars 1863 - 1938 Húsfreyja á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930. Maður hennar; Jón Eggertsson 2. ágúst 1863 - 14. október 1939 Bóndi á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930.
Sammæðra;
3) Jóhannes Pétur Jónsson 3. desember 1868 - 20. desember 1938 Var í Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Ráðsmaður í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi í Hrísakoti, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Guðríður Guðrún Gísladóttir 11. maí 1882 - 3. október 1951 Húsfreyja í Hrísakoti á Vatnsnesi, Þverárhr., V-Hún. Dóttir þeirra var Jenný Levy móðir Eggerts Levy (1947)
4) Marsibil Sigurrós Jónsdóttir 28. ágúst 1871 - 1907 Barn þeirra í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var aðkomandi að Hólum í Vesturhópi, Vesturhópssókn, Hún. 1901.
5) Sigurlaug Anna Jónsdóttir 14. júní 1876 - 4. júlí 1932 Barn þeirra í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Saumakona á Laugavegi 57, Reykjavík 1930.
6) Elín Jónsdóttir 7. september 1878 - 3. ágúst 1952 Prjóna-og hjúkrunarkona á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
7) Stefán Jónsson 3. nóvember 1881 - 24. ágúst 1961 Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Læknir í Lyngby í Danmörku. K 3.2.1937: Emma Nathalie, f. 6.11.1887 í Danmörku. Dóttir þeirra: Nína átti Anker Svart.
8) Jónsína Jónsdóttir 19. febrúar 1883 - 7. október 1976 Húsfreyja á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. Maður hennar 14.6.1907; Magnús Jónsson 4. desember 1876 - 8. september 1943 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og 1890. Bóndi á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Kona Björns 9.2.1888; Hólmfríður Benediktsdóttir 13. september 1863 Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Grund, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Kárastöðum.
Börn þeirra;
1) Benedikt Björnsson 24. mars 1888 - 24. apríl 1982 Bóndi á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Mið-Kárastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957, bóndi á Syðri-Kárastöðum. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
2) Ragnheiður Björnsdóttir 14. maí 1890 - 8. apríl 1947 Var á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Saurbæ, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1930. Maður hennar; Guðjón Guðmundsson 27. maí 1893 - 27. júlí 1975 Tökubarn á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi í Saurbæ, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.1.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði