Björn Jóhannesson (1858-1935)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Jóhannesson (1858-1935)

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Jóhannesson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.11.1858 - 21.4.1935

Saga

Björn Jóhannesson 9. nóvember 1858 - 21. apríl 1935 Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi og formaður á Kárastöðum.

Staðir

Ósar í Vesturhópi; Syðri-Kárastaðir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Helga Pétursdóttir 21. september 1840 - 1. júní 1906 Fósturbarn í Krossanesi 1845. Húsfreyja í Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901 og maður hennar; Jóhannes Ólafsson 11. maí 1831 - 1. maí 1894 Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Léttadrengur á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Húk, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsb., lifir á fjárrækt á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Spena, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Seinni maður Helgu var; Jón Jónsson 20. nóvember 1833 - 17. júní 1910 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Systkini Björns;
1) Jóhannes 1859
2) Þóra Jóhannesdóttir 16. mars 1863 - 1938 Húsfreyja á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930. Maður hennar; Jón Eggertsson 2. ágúst 1863 - 14. október 1939 Bóndi á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930.

Sammæðra;
3) Jóhannes Pétur Jónsson 3. desember 1868 - 20. desember 1938 Var í Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Ráðsmaður í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi í Hrísakoti, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Guðríður Guðrún Gísladóttir 11. maí 1882 - 3. október 1951 Húsfreyja í Hrísakoti á Vatnsnesi, Þverárhr., V-Hún. Dóttir þeirra var Jenný Levy móðir Eggerts Levy (1947)
4) Marsibil Sigurrós Jónsdóttir 28. ágúst 1871 - 1907 Barn þeirra í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var aðkomandi að Hólum í Vesturhópi, Vesturhópssókn, Hún. 1901.
5) Sigurlaug Anna Jónsdóttir 14. júní 1876 - 4. júlí 1932 Barn þeirra í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Saumakona á Laugavegi 57, Reykjavík 1930.
6) Elín Jónsdóttir 7. september 1878 - 3. ágúst 1952 Prjóna-og hjúkrunarkona á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
7) Stefán Jónsson 3. nóvember 1881 - 24. ágúst 1961 Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Læknir í Lyngby í Danmörku. K 3.2.1937: Emma Nathalie, f. 6.11.1887 í Danmörku. Dóttir þeirra: Nína átti Anker Svart.
8) Jónsína Jónsdóttir 19. febrúar 1883 - 7. október 1976 Húsfreyja á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. Maður hennar 14.6.1907; Magnús Jónsson 4. desember 1876 - 8. september 1943 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og 1890. Bóndi á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Kona Björns 9.2.1888; Hólmfríður Benediktsdóttir 13. september 1863 Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Grund, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Kárastöðum.
Börn þeirra;
1) Benedikt Björnsson 24. mars 1888 - 24. apríl 1982 Bóndi á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Mið-Kárastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957, bóndi á Syðri-Kárastöðum. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
2) Ragnheiður Björnsdóttir 14. maí 1890 - 8. apríl 1947 Var á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Saurbæ, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1930. Maður hennar; Guðjón Guðmundsson 27. maí 1893 - 27. júlí 1975 Tökubarn á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi í Saurbæ, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurbjörn Jónsson (1846) bóndi Syðstahvammi V-Hvs 1920 (20.1.1846)

Identifier of related entity

HAH06755

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vesturhópshólakirkja (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00585

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Björnsson (1888-1982) Syðri-Kárastöðum (24.3.1888 - 24.4.1982)

Identifier of related entity

HAH01256

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Björnsson (1888-1982) Syðri-Kárastöðum

er barn

Björn Jóhannesson (1858-1935)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum (19.21883 - 7.10.1976)

Identifier of related entity

HAH08922

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum

er systkini

Björn Jóhannesson (1858-1935)

Dagsetning tengsla

1853

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi (22.1.1915 - 23.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01794

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

is the cousin of

Björn Jóhannesson (1858-1935)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02836

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir