Björn Jóhannesson (1858-1935)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Jóhannesson (1858-1935)

Parallel form(s) of name

  • Björn Jóhannesson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.11.1858 - 21.4.1935

History

Björn Jóhannesson 9. nóvember 1858 - 21. apríl 1935 Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi og formaður á Kárastöðum.

Places

Ósar í Vesturhópi; Syðri-Kárastaðir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Helga Pétursdóttir 21. september 1840 - 1. júní 1906 Fósturbarn í Krossanesi 1845. Húsfreyja í Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901 og maður hennar; Jóhannes Ólafsson 11. maí 1831 - 1. maí 1894 Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Léttadrengur á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Húk, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsb., lifir á fjárrækt á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Spena, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Seinni maður Helgu var; Jón Jónsson 20. nóvember 1833 - 17. júní 1910 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Systkini Björns;
1) Jóhannes 1859
2) Þóra Jóhannesdóttir 16. mars 1863 - 1938 Húsfreyja á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930. Maður hennar; Jón Eggertsson 2. ágúst 1863 - 14. október 1939 Bóndi á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930.

Sammæðra;
3) Jóhannes Pétur Jónsson 3. desember 1868 - 20. desember 1938 Var í Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Ráðsmaður í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi í Hrísakoti, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Guðríður Guðrún Gísladóttir 11. maí 1882 - 3. október 1951 Húsfreyja í Hrísakoti á Vatnsnesi, Þverárhr., V-Hún. Dóttir þeirra var Jenný Levy móðir Eggerts Levy (1947)
4) Marsibil Sigurrós Jónsdóttir 28. ágúst 1871 - 1907 Barn þeirra í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var aðkomandi að Hólum í Vesturhópi, Vesturhópssókn, Hún. 1901.
5) Sigurlaug Anna Jónsdóttir 14. júní 1876 - 4. júlí 1932 Barn þeirra í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Saumakona á Laugavegi 57, Reykjavík 1930.
6) Elín Jónsdóttir 7. september 1878 - 3. ágúst 1952 Prjóna-og hjúkrunarkona á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
7) Stefán Jónsson 3. nóvember 1881 - 24. ágúst 1961 Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Læknir í Lyngby í Danmörku. K 3.2.1937: Emma Nathalie, f. 6.11.1887 í Danmörku. Dóttir þeirra: Nína átti Anker Svart.
8) Jónsína Jónsdóttir 19. febrúar 1883 - 7. október 1976 Húsfreyja á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. Maður hennar 14.6.1907; Magnús Jónsson 4. desember 1876 - 8. september 1943 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og 1890. Bóndi á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Kona Björns 9.2.1888; Hólmfríður Benediktsdóttir 13. september 1863 Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Grund, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Kárastöðum.
Börn þeirra;
1) Benedikt Björnsson 24. mars 1888 - 24. apríl 1982 Bóndi á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Mið-Kárastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957, bóndi á Syðri-Kárastöðum. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
2) Ragnheiður Björnsdóttir 14. maí 1890 - 8. apríl 1947 Var á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Saurbæ, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1930. Maður hennar; Guðjón Guðmundsson 27. maí 1893 - 27. júlí 1975 Tökubarn á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi í Saurbæ, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurbjörn Jónsson (1846) bóndi Syðstahvammi V-Hvs 1920 (20.1.1846)

Identifier of related entity

HAH06755

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.8.1868

Description of relationship

Móðir hans var gift Jóni bróður Sigurbjörns

Related entity

Vesturhópshólakirkja (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00585

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sóknarkirkja hans

Related entity

Benedikt Björnsson (1888-1982) Syðri-Kárastöðum (24.3.1888 - 24.4.1982)

Identifier of related entity

HAH01256

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Björnsson (1888-1982) Syðri-Kárastöðum

is the child of

Björn Jóhannesson (1858-1935)

Dates of relationship

24.3.1888

Description of relationship

Related entity

Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum (19.21883 - 7.10.1976)

Identifier of related entity

HAH08922

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum

is the sibling of

Björn Jóhannesson (1858-1935)

Dates of relationship

19.2.1853

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi (22.1.1915 - 23.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01794

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

is the cousin of

Björn Jóhannesson (1858-1935)

Dates of relationship

22.1.1915

Description of relationship

Móðir Ólafs var Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum systir Ólafs Magnússonar sammæðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02836

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places