Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurður Jónasson (1863-1887) stúdent frá Eyjólfsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.12.1863 - 7.8.1887
Saga
Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880. Hóf nám í Reykjavíkurskóla 1878 og varð stúdent 1884. Chand phil. við Kaupmannahafnarháskóla en týndist af skipi á leið til Kaupmannahafnar 1887.
Staðir
Eyjólfsstaðir Vatnsdal A-Hún.: Kaupmannahöfn:
Réttindi
Cand phil.
Starfssvið
Föðurtún bls. 488. „lenti í flóðöldu Brandesarstefnunnar”
Lagaheimild
Föðurtún bls. 239. „lenti í flóðöldu Brandesarstefnunnar” á Stúdentsárum sínum í Kaupmannahöfn ásamt Gísla Guðmundssyni frá Blöndudalshólum. Drukknaði (fyrirfór sér) á leið til landsins. Föðurtún bls. 488, 239, 489. „Sá árekstur við lífsskoðun heimahaganna reið þessum ungu alvörumönnum að fullu. Því að báðir fyrirfóru sér.”
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Jónas Guðmundsson f. 1.1.1835 - 17.1.1913, Óðalsbóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal. Tökubarn á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Bóndi á Eyjólfsstöðum 1901, kona hans 24.10.1863; Steinunn Steinsdóttir f. 29.12.1840 - 9.10.1915, tökubarn á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Fósturdóttir á Eyjólfsstöðum 1860. Steinunn var talin laundóttir Sigurðar Sigurðssonar bónda á Eyjólfsstöðum skv. Föðurtúni.
Systkini
1) Margrét Oddný Jónasdóttir 11.10.1879 - 4.7.1961 Húsfreyja á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. Maður hennar; Þorsteinn Konráðsson f. 16.9.1873 - 9.10.1959 Bóndi á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður, kennari, oddviti, organisti og fræðimaður á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Bókari í Reykjavík 1945. Fósturdóttir skv. ÍÆ.: Margrét Jósefsdóttir átti Guðmund Jóhannsson málameistara.
Fósturbörn Jónasar og Steinunnar
1) Margrét Magnúsdóttir 1884 6 ára 1890
2) Sigurður Jóhannesson Nordal f. 14.9.1886 - 21.9.1974. Háskólakennari á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Prófessor í íslenskum fræðum í Reykjavík 1945.
3) Magnús Sigurður Jónsson f. 2.11.1894 - 22.7.1985 Bókbindari. Var á Laugavegi 56, Reykjavík 1930. Bókbindari í Reykjavík 1945. Sonur Jóns Ásgeirssonar á Þingeyrum
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er vinur
Sigurður Jónasson (1863-1887) stúdent frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er vinur
Sigurður Jónasson (1863-1887) stúdent frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurður Jónasson (1863-1887) stúdent frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Jónasson (1863-1887) stúdent frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Jónasson (1863-1887) stúdent frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Föðurtún bls 239
®GPJ ættfræði