Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurður Jónsson Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.7.1863 - 29.9.1955

Saga

Sigurður Jónsson Thoroddsen 16.7.1863 - 29.9.1955. Landsverkfræðingur og yfirkennari við Menntaskólann í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

byggðar nokkrar stórbrýr, sem sumar standa enn, svo sem á Jökulsá í Axarfirði, Blöndu, Örnólfsdalsá og Lagarfljót, en aðrar stóðust tímans tönn fram til siðustu ára og þá miklu þungaumferð, sem engan gat þá órað fyrir, svo sem gömlu brýrnar á Ölfusá, Þjórsá og Hörgá í Eyjafirði. Einnig voru á þessu tímabili byggðar allmargar timburbrýr, sem bættu úr
brýnustu þörfum. Þá var og hafin vegagerð á mörgum aðalleiðum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Þórðarson Thoroddsen 5.10.1818 - 8.3.1868. Sýslumaður og skáld í Flatey og í Haga á Barðaströnd og kona hans 29.8.1854; Kristín Ólína Þorvaldsdóttir Sívertsen 24.6.1833 - 27.11.1879. Sýslumannsfrú í Haga, Hagasókn. Barð. 1860. Bróðir hennar; Skúli Sigurður Þorvaldsson Sívertsen (1835-1912)

Systkini hans;
1) Þorvaldur Thoroddsen 6.6.1855 - 28.9.1921. Prófessor og náttúrufræðingur í Reykjavík og víðar, síðast í Kaupmannahöfn. Var í Haga, Hagasókn. Barð. 1860. Kennari við Möðruvallaskólann í Hörgárdal við stofnun hans 1880.
2) Þórður Jónas Thoroddsen 14. nóv. 1856 - 19. okt. 1939. Læknir, féhirðir Íslandsbanka, kaupfélagsstjóri, þingmaður og stórtemplar. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Læknir á Túngötu 12, Reykjavík 1930. Maki 14.9.1883): Anna Lovísa Pétursdóttir Thoroddsen, fædd Guðjohnsen (fædd 18. desember 1858, dáin 10. apríl 1939) húsmóðir.
Foreldrar Emils tónskálds og Kristín Katrín Þórðardóttir (1885-1959). Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsmóðir á Akureyri og í Reykjavík og maður hennar 14.8.1906; Steingrímur Matthíasson 31. mars 1876 - 27. júlí 1948. Héraðs- og spítalalæknir á Akureyri, var þar 1930, síðar í Tönder á Jótlandi og Nexsö á Borgundarhólmi. Synir þeirra tvíburarnir Baldur og Bragi (1907)
3) Skúli Jónsson Thoroddsen 6.1.1859 - 21.5.1916. Alþingismaður og sýslumaður. Húsbóndi á Bessastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans; Theódóra Friðrika Guðmundsdóttir Thoroddsen 1.7.1863 - 23.2.1954. Skáldkona. Húsfreyja á Bessastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var á Akureyri 1930. Nefnd Theódóra Thoroddsen í 1901 og 1930.

Kona hans 23.8.1902; María Kristín Valgarðsdóttir Claessen 25.4.1880 - 24.6.1964. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík 1930.

Börn þeirra;
1) Sigríður Sigurðardóttir Thoroddsen 7.6.1903 - 11.7.1996. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 26.1.1929; Tómas Jónsson 9.7.1900 - 24.9.1964. Var í Reykjavík 1910. Borgarlögmaður í Reykjavík.
2) Kristín Anna Thoroddsen Kress 4.12.1904 - 15.6.1988. Matreiðslukennari. Kennslukona á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 24.10.1936; dr. Bruno Kress 11.2.1907 - 15.10.1997. Kennari, skólastjóri í Redewisch og prófessor í Greifswald, Þýskalandi. Foreldrar: Karl Kress og Emma Friedrichs. Maki II: Margarete Peetske f.1916. Dætur Bruno og Margarete: Elke f. 25.3.1950 og Anke f. 9.11.1951. Heiðursdoktor við Háskóla Íslands og hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu.
3) Jean Valgard Thoroddsen 27.7.1906 - 10.6.1978. Verkfræðingur og rafmagnsveitustjóri ríkisins í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910.
4) Þórður Jónas Sigurðsson Thoroddsen 18.11.1908 - 11.11.1982. Var í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík 1930. Bæjarfógeti á Akranesi, síðar í Reykjavík.
Kona hans 23.12.1933; Björg Magnúsdóttir Thoroddsen 26.5.1912 - 27.5.2004. Var á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Neskaupstað, Akranesi og síðast í Reykjavík.
Foreldrar hennar Magnús Guðmundsson (1879-1937) fjármálaráðherra og Soffía Bogadóttir Smith (1878-1948), faðir hennar; Bogi Lárentíus Martinius Smith (1838-1886)
5) Gunnar Sigurðsson Thoroddsen 29.12.1910 - 25.9.1983. Dr. juris, prófessor, borgarstjóri, sendiherra, alþingismaður og forsætisráðherra, síðast bús. í Reykjavík. Var á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík 1930. Dr. juris og prófessor 1945. Kona hans 4.4.1941. Vala Ásgeirsdóttir Thoroddaen 8.6.1921 - 16.3.2005. Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Foreldrar hennar Ásgeir Ásgeirsson forseti og frú Dóra Þórhallsdóttir
6) Margrét Herdís Sigurðardóttir Thoroddsen 19.6.1917. 23.4.2009. Var á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja, viðskiptafræðingur, skrifstofustarfsmaður og deildarstjóri í Reykjavík. Maður hennar 7.4.1945; Einar Egilsson 18.3.1910 - 28.3.1999. Nam við skóla í Bretlandi, gerði út báta á túnfiskveiðar í Chile og Argentínu, forstjóri í Mexíkó. Verslunar- og skrifstofumaður, síðar innkaupastjóri hjá Rafmagnsveitum ríkisins. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Valgerður Tulinius (1874-1949) Akureyri (14.1.1874 - 17.6.1949)

Identifier of related entity

HAH09284

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Briem (1856-1904) amtmaður Akureyri (19.10.1856 - 17.12.1904)

Identifier of related entity

HAH09057

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndubrú (25.8.1897 -)

Identifier of related entity

HAH00026

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Jónas Thoroddsen (1856-1939) læknir og alþm (14.11.1859 - 19.10.1939)

Identifier of related entity

HAH07469

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórður Jónas Thoroddsen (1856-1939) læknir og alþm

er systkini

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Thoroddsen (1855-1921) próf og náttúrufr Reykjavík (6.6.1855 - 28.9.1921)

Identifier of related entity

HAH07512

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Thoroddsen (1855-1921) próf og náttúrufr Reykjavík

er systkini

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Claessen (1880-1964) Reykjavík (25.4.1880 - 24.6.1964)

Identifier of related entity

HAH07424

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

María Claessen (1880-1964) Reykjavík

er maki

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergljót Njóla Thoroddsen Ísberg (1938) (20.12.1938 -)

Identifier of related entity

HAH02595

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bergljót Njóla Thoroddsen Ísberg (1938)

is the cousin of

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

Dagsetning tengsla

1938

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Hrafn Thoroddsen (1937) Blönduósi (24.10.1937 -)

Identifier of related entity

HAH04053

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Hrafn Thoroddsen (1937) Blönduósi

is the cousin of

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Þórður Steingrímsson (1907-1968) (3.8.1907 - 20.7.1968)

Identifier of related entity

HAH02549

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Þórður Steingrímsson (1907-1968)

is the cousin of

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bragi Matthías Steingrímsson (1907-1971) Héraðsdýralæknir (3.8.1907 -11.11.1971)

Identifier of related entity

HAH02930

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bragi Matthías Steingrímsson (1907-1971) Héraðsdýralæknir

is the cousin of

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Skúli Sigurður Thoroddsen (1901-1997)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Skúli Sigurður Thoroddsen (1901-1997)

is the cousin of

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07425

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir