Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurður Jónsson (1885-1955) Litlu-Giljá
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.7.1885 - 14.4.1955
Saga
Bóndi á Litlu-Giljá í Sveinsstaðahr., A-Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jónsson 11. maí 1857 - 24. mars 1924. Bóndi í Öxl og á Litlu-Giljá í Sveinsstaðahr., A-Hún. og kona hans 25.3.1887; Stefanía Guðmundsdóttir 1. apríl 1861 - 30. apríl 1937. Var á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmóðir í Öxl í Sveinsstaðahr., A-Hún.
Systkini;
1) Guðrún Jónsdóttir 7. júní 1887 - 9. júní 1982. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Maður Guðrúnar 28.10.1919; Guðmundur Magnússon 5. feb. 1884 - 10. apríl 1937. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, Áshr., A-Hún, og á Ægissíðu í Vesturhópi.
2) Jósef Jónsson 24. des. 1888 - 20. júlí 1974. Prestur á Barði í Fljótum, Skag. 1915, aðstoðarprestur í Sauðanesi á Langanesi, Þing. 1916-1918, prestur í Staðahólsþingum, Dal. 1918-1919. Prestur á Setbergi, Setbergssókn, Snæf. frá 1919. Prestur þar 1930. Prófastur á Setbergi. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 15.6.1916; Hólmfríður Halldórsdóttir 19. feb. 1891 - 4. nóv. 1979. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á sama stað 1930. Húsfreyja á Setbergi, Setbergssókn, Snæf. 1920.
3) Helga Jónsdóttir 3. apríl 1890 - 5. des. 1890. Var á Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1890.
4) Jón Jónsson 21. okt. 1893 - 17. sept. 1971. Bóndi á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur á Öxl í Þingi, Sveinsstaðahr. kona hans 20.12.1929; Sigríður Björnsdóttir 4. nóv. 1892 - 29. nóv. 1976. Húsfreyja á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl í Þingi, Sveinsstaðahr. Faðir hennar; Björn Kristófersson (1858-1911).
5) Helga Jónsdóttir 10. feb. 1896 - 20. júlí 1969. Verkakona á Akureyri 1930. Vinnukona í Bjarnarhöfn, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Síðast bús. á Akureyri.
6) Sigríður Jónsdóttir 23. sept. 1897 - 27. nóv. 1961. Vetrarstúlka í Vonarstræti 12, Reykjavík 1930. Verkakona í Reykjavík. Síðast bús. þar.
7) Jórunn A Jónsdóttir 2. maí 1899 - 7. júlí 1947. Húsfreyja í Reykjavík.
Kona hans 20.4.1915; Þuríður Sigurðardóttir 9. september 1894 - 16. júlí 1968 Húsfreyja í Öxl og á Litlu-Giljá. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á sama stað 1930
Börn þeirra;
1) Magnús Sigurðsson 6. janúar 1917 - 26. desember 1985 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Óg barnlaus.
2) Hafsteinn Sigurðsson 6. ágúst 1919 - 29. ágúst 1988 Var á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsasmiður í Reykjavík, síðast bús. í Hveragerðisbæ. Ógiftur
3) Vigdís Sigurðardóttir 21. desember 1920 - 3. maí 1981 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Steinarr Björnsson 17. september 1926 - 6. júlí 1967 lyfjafræðingur.
4) Einar Sigurðsson 22. apríl 1923 - 29. september 1994 Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík. Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kjördætur: Erna Guðrún Einarsdóttir f. 24.7.1944 og Dóra Geraldína Einarsdóttir, f. 25.7.1946. Kona Einars 8.1.1956; Halldóra Ottesen Óskarsdóttir 27. febrúar 1925 - 30. október 1993 Húsfreyja í Reykjavík. Dóttir Óskars Halldórssonar „Íslands-Bersi“ útgerðarmanns á Akranesi (1893-1953)
5) Stefán Sigurðsson 10. nóvember 1926 - 10. júlí 1985 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Kristrún Ásbjörg Ingólfsdóttir 8. október 1932 - 8. janúar 2017 Húsfreyja í Reykjavík.
6) Elín Anna Sigurðardóttir 24. október 1929 - 20. september 1980 Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík. Maður hennar; Ólafur Haraldur Óskarsson 17. mars 1933 - 24. október 2011 Var í Reykjavík 1945. Skólastjóri í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
7) Ingi Garðar Sigurðsson 3. desember 1931 - 16. desember 2012 Héraðsráðunautur á Akureyri, tilraunastjóri á Reykhólum og starfaði síðar við landbúnaðarrannsóknir í Reykjavík. Kona hans; Kristrún Marinósdóttir 20. júlí 1935 Var í Reykjavík 1945.
8) Sigþrúður Sigurðardóttir 1. júní 1934 - 12. október 2015 Húsfreyja á Gýgjarhóli í Skagafirði og síðar sjúkraliðii á Sauðárkróki. Maður hennar, Ingvar Gýgjar Jónsson 27. mars 1930 Ritaður Ingvar Gígjar í manntalinu 1930. Byggingafulltrúi Sauðárkróki.
9) Guðmundur Magnús Sigurðsson 26. júní 1936 Kaupmaður Reykjavík, kona hans; Sigurbjörg Marta Stefánsdóttir 3. nóvember 1938 hárgreiðslukona.
10) Guðrún Sigurðardóttir 31. október 1939 - 14. apríl 2015 Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi og í Reykjavík, síðast verslunarmaður í Reykjavík. Maður hennar; Einar Jóhannesson 28. maí 1937 - 8. nóvember 1995 Vélstjóri.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurður Jónsson (1885-1955) Litlu-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 9.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði