Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurður Friðrik Þorláksson (1860-1915) söðlasmiður Akureyri frá Vesturhópshólum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.8.1860 - 10.2.1915
Saga
Sigurður Friðrik Þorláksson 9. ágúst 1860 - 10. febrúar 1915 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Söðlasmiður á Akureyri. Ókvæntur 1910.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Söðlasmiður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þorlákur Stefánsson 13. okt. 1806 - 21. júlí 1872. Aðstoðarprestur á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1838-1844. Prestur í Blöndudalshólum i Blöndudal, Hún. 1844-1859. Prestur á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Undirfelli frá 1859 til dauðadags. Þjónaði Þingeyraklaustri samhliða 1862 og seinni kona hans 29.4.1844; Sigurbjörg Jónsdóttir 17. júlí 1820 - 17. ágúst 1886. Var á Höskuldstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Undirfelli í Vatnsdal.
Fyrri kona Þorláks 16.7.1835; Ragnheiður Jónsdóttir 26.6.1816 - 23. júlí 1843. Vinnukona á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1835. Prestsfrú á Króksstöðum.
Systkini hans samferða;
1) Halldóra Kristrún Þorláksdóttir 2.10.1837 Var á Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860 og 1870. Var á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Var á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
2) Steinunn Þorláksdóttir 19. apríl 1840 Húsfreyja á Haukagili. Var á Undirfelli í Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Flögu í Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Brúsastöðum í Undirfellssókn, Hún. 1880. Maður hennar 18.10.1861; Jón Jónsson 1.6.1838 Bóndi á Haukagili. Var á Kornsá í Undirfellssókn, Hún. 1845. Bóndi í Flögu í Undirfellssókn, Hún. 1870. Söðlasmiður á Brúsastöðum í Undirfellssókn, Hún. 1880.
Alsystkini;
3) Jón Stefán Þorláksson 13. ágúst 1847 - 7. febrúar 1907 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1872-1902. Barnamóðir hans; Ólöf Eggertsdóttir 24. júní 1849 - 16. janúar 1925 Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1850. M1 7.7.1877; Ingibjörg Eggertsdóttir 31. desember 1845 - 17. apríl 1891 Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi. Systir Ólafar. M2 25.11.1892; Ragnheiður Pálsdóttir 17. febrúar 1866 - 4. maí 1930 Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi.
4) Þorlákur Símon Þorláksson 28. mars 1849 - 22. nóvember 1908 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Grashúsmaður í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1870. Bóndi og hreppstjóri í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Kona hans 26.10.1870; Margrét Jónsdóttir 27. nóvember 1835 - 15. september 1927 Húsmóðir í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910. Sonur þeirra Jón Þorláksson (1877-1935) fyrsti formaður Sjálfstæðisflokksins.
5) Magnús Sigurður Þorláksson 25. nóvember 1850 - 12. ágúst 1871 Var á Undirfelli í Undirfellssókn, Hún. 1860.
6) Halldór Bjarni Þorláksson 4. des. 1852 - 23. feb. 1888. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsbóndi, bóndi á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Kona hans; Halldóra Jónasdóttir 5. apríl 1845 - 18. júní 1901. Var í Ási, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1889 frá Ási, Áshreppi, Hún. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901.
7) Björn Einar Þorláksson 23. nóvember 1854 - 27. febrúar 1904 Bóndi í Munaðarnesi í Stafholtstungum, verksmiðjustjóri á Álafossi og síðar bóndi og hreppstjóri á Varmá í Mosfellssveit. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Trésmiður og húsbóndi í Stafholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880.
8) Lárus Ólafur Þorláksson 18. febrúar 1856 - 28. apríl 1885 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur í Mýrdalsþingum, Skaft. frá 1882 til dauðadags. Prófastur í Skaftafellsprófastsdæmi frá 1884. Kona hans 28.8.1882; Lilja Metta Kristín Ólafsdóttir 5. júlí 1863 - 11. febrúar 1930 Húsfreyja á Breiðabólsstað á Skógarströnd. Húsfreyja í 9eykjavík 1910.
9) Böðvar Pétur Þorláksson 10. ágúst 1857 - 3. mars 1929 Var í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Sýsluskrifari og póstafgreiðslumaður á Blönduósi. M1 3.11.1882; Arndís Ásgeirsdóttir f. 10. nóv 1839 d. 23. okt. 1905, bróðir hennar sra Þorvaldur Ásgeirsson á Hjaltabakka. Maki 2; 21.1.1912 Guðrún Jónsdóttir f. 20. sept. 1852 d. 16. júní 1914, áður Kagaðarhóli. Barnlaus. Maki 3, 22. apríl 1920; Sigríður Guðmundsdóttir f. 29. júní 1876 Gunnsteinsstöðum d. 2. okt. 1963, barnlaus.
Fyrri maður Guðrúnar 21.10.1886; Stefán Jónsson (1842-1907) bóndi Kagaðarhóli.
10) Arnór Jóhannes Þorláksson 27. maí 1859 - 1. ágúst 1913 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Hesti í Bæjarsveit, Borgarfirði 1884-1913. Kona hans 17.4.1886; Guðrún Elísabet Jónsdóttir 17. nóvember 1867 - 6. janúar 1906 Húsfreyja á Hesti í Bæjarsveit, Borgarfirði.
11) Þórarinn Benedikt Þorláksson 14. febrúar 1867 - 10. júlí 1924 Var í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1870. Listmálari og kaupmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans; Sigríður Snæbjarnardóttir 19. ágúst 1876 - 6. apríl 1960 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Laufásvegi 45, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Friðrik Þorláksson (1860-1915) söðlasmiður Akureyri frá Vesturhópshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Friðrik Þorláksson (1860-1915) söðlasmiður Akureyri frá Vesturhópshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Friðrik Þorláksson (1860-1915) söðlasmiður Akureyri frá Vesturhópshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.2.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 259