Sigurður Einarsson (1938-2010) Hólmavík

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Einarsson (1938-2010) Hólmavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.8.1938 - 23.4.2010

Saga

Sigurður Einarsson fæddist á Blönduósi 25. ágúst 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 23. apríl síðastliðinn. Aldrei leið þeim félögum betur en um borð í Sendlingnum hvort sem þeir voru á grásleppu eða handfærum, frjálsir og engum háðir. Sigurður hafði einnig mikinn áhuga á stangveiði og þótti góður veiðimaður enda lærði hann af föður sínum þessa list.
Útför Sigurðar verður gerð frá Akraneskirkju mánudaginn 3. maí 2010 og hefst hún klukkan 14.

Staðir

Blönduós: Hólmavík: Akranes:

Réttindi

Starfssvið

Sigurður ólst upp á Hólmavík og fór ungur til sjós með föður sínum, Einari Hansen. Eftir að þau Ásta giftu sig fluttu þau á Akranes og stundaði hann sjómennsku þaðan, þar til að hann réð sig sem verkstjóra í Sútunarverksmiðjunni þar í bæ.
Þegar uppbygging hófst á Grundartangasvæðinu með verksmiðju Járnblendifélagsins fór hann til starfa þar, fyrst á vegum Ístaks við byggingu verksmiðjunnar og síðan sem starfsmaður eftir að hún hóf rekstur sinn. Þar starfaði hann til starfsloka eða í 24 ár. Jafnframt starfi hjá IJ starfaði hann mörg ár sem yfirgærumatsmaður á Suður- og Vesturlandi, allt frá Króksfjarðarnesi í vestur til Kirkjubæjarklausturs í suður. Sigurður rak til margra ára útgerð ásamt svila sínum og félaga, Gunnari Kaprasíusi Stefánssyni, sem lést 1997.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Guðmunda Guðmundsdóttir Hansen, f. 6. okt. 1924, d. 7.apríl 2005 og Eyþór J Guðmundsson, f. 19. mars 1896, d. 3. júní 1956. Sigurður var ættleiddur af Einari Kristofer Hansen, f. 28. ágúst 1906, d. 15. jan. 2005.
Systkini sammæðra: 1) Drengur, f. 1946, d. 1946. 2) Kristín Nanna, f. 1947, maki Tómas Sigurbjörnsson, f. 1948. 3) Elsa Bergmann, f. 1952, maki Torsten Gunnarsson, f. 1955.
Systkini samfeðra: 1) Hjálmar Húnfjörð, f. 1917, d. 1999. 2) Páll Sessilíus, f. 1919, d. 2002. 3) Skarphéðinn Dalmann, f. 1921, d. 1994. 4) Lovísa Margrét, f. 1921, d. 1991. 5) Guðmundur, f. 1951. 6) Ragnar, f. 1952. 7) Eyþór Stanley, f. 1955.
Sigurður kvæntist Ástu Kristjánsdóttur, f. 19. janúar 1941, þann 29 mars 1964. Foreldrar Ástu voru hjónin Kristján Guðmundsson, f. 12. júní 1896, d.14. feb.1979 og Guðríður Jónasdóttir, f. 3. ágúst 1908, d. 20. apríl 1982, bændur á Steinnýjarstöðum í Austur-Húnavatnssýslu.
Börn Sigurðar og Ástu eru:
1) Ragnar Bergþór, f. 15. nóv 1963.
2) Guðný Sjöfn, f. 5. mars 1966, maki Ingólfur Valdimarsson, f. 1. nóv 1966, þeirra börn eru: a) Vala María, f. 26. sept. 1988. Unnusti Christian Nii Lamptey. b) Ásta Sæunn, f. 10. des. 1991. Unnusti Marinó Rafn Guðmundsson. c) Íris Tinna, f. 3. júlí 1993. d) Olga Dröfn, f. 11. okt 1994. e) Sigurður Sjafnar, f. 6. nóv. 1996. f) Ragna Ruth, f. 19. júlí 2005.
3) Einar Bragi, f. 17. febrúar 1968.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hólmavík við Steingrímsfjörð (3.6.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00298

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi (4.12.1917 - 21.6.1999)

Identifier of related entity

HAH01440

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1946 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi (3.6.1919 - 20.7.2002)

Identifier of related entity

HAH01826a

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Kristjánsson (1934-2007) Steinnýjarstöðum (3.8.1934 - 10.10.2007)

Identifier of related entity

HAH01687

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmunda Guðmundsdóttir Hansen (1924-2005) (6.10.1924 - 7.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01273

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmunda Guðmundsdóttir Hansen (1924-2005)

er foreldri

Sigurður Einarsson (1938-2010) Hólmavík

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell (19.3.1896 - 3.6.1956)

Identifier of related entity

HAH03399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

er foreldri

Sigurður Einarsson (1938-2010) Hólmavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi (4.12.1917 - 21.6.1999)

Identifier of related entity

HAH01440

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi

er systkini

Sigurður Einarsson (1938-2010) Hólmavík

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lovísa Eyþórsdóttir (1921-1991) frá Grund (21.10.1921 - 2.2.1991)

Identifier of related entity

HAH01720

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lovísa Eyþórsdóttir (1921-1991) frá Grund

er systkini

Sigurður Einarsson (1938-2010) Hólmavík

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot (8.10.1921 - 24.7.1994)

Identifier of related entity

HAH01997

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot

er systkini

Sigurður Einarsson (1938-2010) Hólmavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyþór Eyþórsson (1955) Sólvangi (26.12.1955 -)

Identifier of related entity

HAH03400

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eyþór Eyþórsson (1955) Sólvangi

er systkini

Sigurður Einarsson (1938-2010) Hólmavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Eyþórsson (1951) Blönduósi (3.5.1951 -)

Identifier of related entity

HAH04004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Eyþórsson (1951) Blönduósi

er systkini

Sigurður Einarsson (1938-2010) Hólmavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Kristjánsdóttir (1941) (19.1.1941 -)

Identifier of related entity

HAH03674

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Kristjánsdóttir (1941)

er maki

Sigurður Einarsson (1938-2010) Hólmavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01941

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir