Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigþór Magnússon (1893-1918) Bókari Siglufirði, frá Ægissíðu
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.8.1893 - 7.7.1918
Saga
Sigþór Magnússon 11. ágúst 1893 - 7. júlí 1918. Var á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Verslunarmaður og bókari á Siglufirði.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Bóksali
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurlaug Guðmundsdóttir 30. september 1853 - 30. apríl 1927 Húsfreyja að Ægissíðu á Vatnsnesi, Hún. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901 og maður hennar 29.7.1880; Magnús Kristinsson 22. september 1852 - 3. október 1925 Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi að Ægissíðu á Vatnsnesi, Hún.
Systkini hans;
1) Guðmundur Magnússon 5. febrúar 1884 - 10. apríl 1937. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, Áshr., A-Hún, og á Ægissíðu í Vesturhópi. Kona Guðmundar 28.10.1919; Guðrún Jónsdóttir 7. júní 1887 - 9. júní 1982 Húsfreyja á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ásgeir Theodór Magnússon 7. mars 1886 - 14. ágúst 1969. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Rithöfundur, síðast bús. í Reykjavík.
3) Björn Magnússon 11. september 1887 - 6. desember 1955. Kennari Tilraun Blönduósi og víðar, síðar bóndi á Rútsstöðum í Svínadal, Svínavatnshr., A.-Hún., síðast í Reykjavík. Húsagerðarmaður í Ásgarði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Kona Björns; Þorbjörg Kristjánsdóttir, f. 17.2. 1894 á Reykjum í A-Hún., d. 16.4. 1962. Þorbjörg og Björn skildu 1938.
4) Magnús Magnússon 27. maí 1892 - 16. júní 1978. Ritstjóri Storms í Reykjavík 1945. Lögfræðingur og ritstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Sennilega fósturbarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Auknefndur Magnús Stormur. Kona hans 9.10.1919; Sigríður Helgadóttir 1. október 1898 - 31. desember 1960 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau skildu. Barnsmóðir; Halldóra Sigríður Jónsdóttir 14. febrúar 1892 - 15. febrúar 1931 Fósturdóttir hjónanna á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Dóttir þeirra; María Magnea (1916-2017) hjúkrunafræðingur London, síðast búsett á Blönduósi systir hennar sammæðra; Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir (1924-2009). Fékkst við hótel- og veitingastörf í Reykjavík. Barnsfaðir hennar; Baldur Árnason (1926-2002) sonur þeirra; Gísli Einarsson 5. júní 1948 enduhæfingarlæknir Reykjavík. Kjörfor: Einar Ásgrímsson og Sigríður Gísladóttir. http://gudmundurpaul.tripod.com/asgrimur.html
5) Kristinn Magnússon 13. mars 1897 - 26. nóvember 1979. Kaupmaður á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 11.12.1926; Ingileif Sæmundsdóttir 2. júní 1902 - 7. júní 1993 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Fósturbarn: Jónína Björnsdóttir, f. 16.7.1922, dóttir Björns bróður Kristins.
Kona hans; Aðalbjörg Jónasdóttir 11.7.1889 - 23.3.1933. Var á Halldórsstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1890. Með foreldrum þar um 1889-93. Húsfreyja á Siglufirði og á Akureyri. Húsfreyja á Hótel Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930.
Börn þeirra;
1) Árni Magnús Sigþórsson 24.12.1915 - 12.4.1926. Var á Þverá, Hálshr., S-Þing. 1920.
2) Brynhildur Sigþórsdóttir 26.2.1917 - 3.10.1992. Var á Akureyri 1930. Heimili: Hjalteyri. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Brynhildur var tólf ára gömul þegar móðir hennar lést og var hún tekin í fóstur af móðursystur sinni Snjólaugu Jónasdóttur og manni hennar Sigurbirni Péturssyni bónda á Þverá í Fnjóskadal. Gengu þau henni í foreldrastað. Maður hennar 5.7.1940: Haraldur Sigurðsson 12.10.1913 - 7.1.2000. Aðalféhirðir hjá Pósti og síma. Var á Ránargötu 9, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigþór Magnússon (1893-1918) Bókari Siglufirði, frá Ægissíðu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigþór Magnússon (1893-1918) Bókari Siglufirði, frá Ægissíðu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigþór Magnússon (1893-1918) Bókari Siglufirði, frá Ægissíðu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði