Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður yngri Þórðardóttir (1899-1912) Steindyrum í Svarfaðardal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.7.1899 - 21.7.1912
Saga
Var á Steindyrum, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Var á Þverá, Urðasókn, Eyj. 1910.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Þórður Kristinn Jónsson 15.6.1858 - 7.10.1941. Steindyrum og kona hans 11.9.1881; Guðrún Lovísa Björnsdóttir 1.11.1862 - 9.6.1906.
Systkini;
1) Dóróthea Friðrika Þórðardóttir 6.5.1882 - 23.4.1972. Húsfreyja á Þverá í Svarfaðardal, síðar á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 2.4.1907; Árni Jónsson 11.4.1884 - 11.3.1924. Bóndi á Þverá, Svarfaðardalshr., Eyj. 1920. Búfræðingur, bóndi og oddviti á Þverá í Svarfaðardal, Eyj.
2) Jóhanna Þórðardóttir 18. ágúst 1884 - 18. okt. 1975. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Sesselja Þórðardóttir 24.8.1888 - 10.9.1942. Húsfreyja í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Maður hennar 9.5.1914; Páll Jónsson f. 15.3.1875 - 24.10.1932. Bóndi í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930,
4) Gunnlaug Þórðardóttir 4.1.1894 - 29.4.1996. Ráðskona á Ólafsfirði 1930. Síðast bús. í Öxarfjarðarhreppi. Bf 20.3.1926; Jóel Guðmundsson 24.2.1884 - 20.5.1971. Lausamaður á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maki; Páll Pálsson 18.8.1880 - 26.4.1957. Bóndi í Smiðsgerði í Kolbeinsdal, Skag. Síðar verkamaður á Sauðárkróki og í Ólafsfirði. Sjómaður á Ólafsfirði 1930.
5) Sigríður eldri Þórðardóttir 4.5.1891 - 22.4.1898
6) Jón Þórðarson 21. des. 1896 - 16. mars 1995. Verslunar- og verkamaður á Akureyri. Verkamaður á Akureyri 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigríður yngri Þórðardóttir (1899-1912) Steindyrum í Svarfaðardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigríður yngri Þórðardóttir (1899-1912) Steindyrum í Svarfaðardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigríður yngri Þórðardóttir (1899-1912) Steindyrum í Svarfaðardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 15.12.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 15.12.2022
Íslendingabók