Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.8.1863 - 20.12.1937

Saga

Sigríður Pétursdóttir 26. ágúst 1863 - 20. desember 1937. Var í Bröttuhlíð, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hofsósi

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Pétur Frímann Jónsson 15. jan. 1824 - 26. júní 1888. Bóndi á Grund í Svínadal. Tökubarn á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835 og sk hans 16.11.1862; Guðrún Þorsteinsdóttir 23. feb. 1832 [29.5.1833] - 18. feb. 1900. Var í Sprænu, Hofssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Grund í Svínadal. Seinni kona Péturs. Ekkja á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Barnsmóðir Péturs 31.12.1850; Guðrún Jónsdóttir 18. október 1818 - 24. október 1902. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Mosfelli.
Fyrri kona Péturs 9.11.1855; Ingibjörg Hafsteinsdóttir 1822 - 23.8.1861, var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1845.

Systkini;
1) Pétur Pétursson 31. desember 1850 - 28. apríl 1922. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Síðar veitingamaður á Sauðárkróki og kaupmaður á Blönduósi. Kona hans 10.7.1879; Anna Guðrún Magnúsdóttir 31. ágúst 1851 - 16. janúar 1938. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Frá Holti í Svínadal. Meðal barna þeirra: Magnús Pétursson 16. maí 1881 - 8. júní 1959. Bæjarlæknir í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Héraðslæknir í Strandahéraði og síðar héraðslæknir í Reykjavík. Þingmaður Strandamanna.
2) Hafsteinn Pétursson 4. nóvember 1858 - 31. október 1929. Prestur. Fór til Vesturheims 1889 frá Reykjavík. Prestur í Winnipeg 1890-1899, fluttist þaðan til Kaupmannahafnar þar sem hann starfaði við skrifstofustörf. Maki 16.12.1899: Konradine Vilhelmine Pedersen. Barnlaus.
3) Ingibjörg Pétursdóttir 18. janúar 1865 - 3. september 1959. Húsfreyja á Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður á Blönduósi. Var á Veðramótum, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Maður hennar 23.5.1897; Björn Björnsson 1. október 1867 - 24. janúar 1947. Bóndi í Tungu, Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður á Blönduósi.
4) Þorsteinn Frímann Pétursson 28. janúar 1866 - 22. apríl 1950. Húsmaður á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Mánaskál í Laxárdal og í Austur-Hlíð í Blöndudal. Síðar bóndi í Brautarholti Blönduósi. Kona hans 21.11.1890; Anna Jóhannsdóttir 8. maí 1861 - 5. september 1948. Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Brautarholti. Dóttir þeirra ma Torfhildur (1897-1991)
5) Ásgrímur Pétursson 16. febrúar 1868 - 22. desember 1930. Húsbóndi á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Ásgrímsbúð, Hofssókn, Skag. 1901. Yfirfiskmatsmaður á Akureyri. Fiskmatsmaður á Akureyri 1930. Kona Ásgríms; Guðrún Jónsdóttir 24. desember 1864 - 8. ágúst 1953. Húsfreyja á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ásgrímsbúð, Hofssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri. Þau skildu. Seinni kona hans; María Guðmundsdóttir 23.8.1892 - 12.12.1978. Húsfreyja á Akureyri. Tökubarn á Kljáströnd, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901 Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Sigurbjörg Pétursdóttir 9. maí 1870 - 23. febrúar 1950. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarhr. Ráðskona í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 1.4.1906; Björn Stefánsson 29. október 1871 - 14. desember 1949. Bóndi í Kálfárdal og síðar í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Vinnumaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Foreldrar Einars Björnssonar á Móbergi.
7) Einar Pétursson 19. nóvember 1872 - 7. júní 1937. Bóndi í Hólabæ. Brautarholti Blönduósi 1830 og 1951, kona hans 1.10.1895; Guðný Pálína Frímannsdóttir 28. júlí 1872 - 17. desember 1964. Húsfreyja í Brautarholti. Sonur þeirra Pétur Þorgrímur (1906-1941) Brautarholti.

Maður hennar; Sigurður Marteinn Jónsson 6. des. 1866 - 8. maí 1934. Sjómaður á Hofsósi. Bróðir Guðrúnar, konu Ásgríms bróður Sigríðar Pétursdóttur

Börn;
1) Guðrún Helga Kristín Sigurðardóttir 17. okt. 1902 - 3. apríl 1992. Húsfreyja í Hofshreppi. Húsfreyja í Bröttuhlíð, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Maður hennar 28. nóvember 1921; Friðrik Jónsson 23. okt. 1894 - 16. maí 1978. Var í Tjarnargarðshorni, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Útvegsbóndi á Hofsósi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1818-1902) Mosfelli ov (18.10.1818 - 24.10.1902)

Identifier of related entity

HAH04362

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hofsós ((1950))

Identifier of related entity

HAH00297

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1832-1900) Grund (23.2.1832 - 18.2.1900)

Identifier of related entity

HAH04483

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1832-1900) Grund

er foreldri

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Pétursson (1872-1937) Brautarholti og Hólabæ (19.11.1872 - 7.6.1937)

Identifier of related entity

HAH03128

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Pétursson (1872-1937) Brautarholti og Hólabæ

er systkini

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti (9.5.1870 - 23.2.1950)

Identifier of related entity

HAH09160

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

er systkini

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov (16.2.1868 - 22.12.1930)

Identifier of related entity

HAH03644

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

er systkini

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti (28.1.1866 - 22.4.1950)

Identifier of related entity

HAH04987

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti

er systkini

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Pétursdóttir (1865-1959) Tungu (18.1.1865 - 3.9.1959)

Identifier of related entity

HAH06731

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Pétursdóttir (1865-1959) Tungu

er systkini

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi (31.12.1850 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07087

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

er systkini

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Pétursson (1858-1929) prestur Winnipeg (4.11.1858 - 31.10.1929)

Identifier of related entity

HAH04611

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Pétursson (1858-1929) prestur Winnipeg

er systkini

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi (31.7.1908 - 24.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01180

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi

is the cousin of

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09154

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 5.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir