Kristín Bjarnadóttir (1948) Haga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Bjarnadóttir (1948) Haga

Hliðstæð nafnaform

  • Sigríður Kristín Bjarnadóttir (1948) Haga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.5.1948

Saga

Leikkona og leiklistarkennari Svíþjóð, var í Haga, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Bjarni Jónsson 14. maí 1906 - 25. apríl 1990 Bóndi í Haga, Sveinsstaðahr., A-Hún. og seinni kona hans 31.12.1943; Jófríður Kristjánsdóttir 1. júní 1920 - 22. maí 1995 Var á Vöðlum I, Holtssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja í Haga, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Fyrri kona Bjarna 29.5.1935; Elínborg Teitný Björnsdóttir 27. maí 1917 - 2. maí 1971 Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Höfnum í Skagahr., A-Hún. Síðast bús. í Skagahreppi, þau skildu.

Systkini Kristínar;
1) Lára Ragnhildur Bjarnadóttir 17. apríl 1936, dóttir Elínborgar, læknaritari Mosfellsbæ maður hennar; Grímur Valdemar Sigurðsson 12. ágúst 1935 - 6. janúar 1990 Rennismiður, bús. í Mosfellsbæ.
Alsystkini:
2) Björg Bjarnadóttir 14. október 1944 Var í Haga, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Sölvabakka. Maður Bjargar 13.6.1965: Jón Árni Jónsson (Addi) fæddist á Sölvabakka 7. október 1937. Hann lést 9. mars 2004.
3) Jón Bjarnason 24. janúar 1946 - 15. nóvember 1990 Var í Haga, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Sigurbjörg Sigríður Guðmundsdóttir 17. nóvember 1953 Var í Mánaskál, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
4) Ragnar Páll Bjarnason 3. febrúar 1950 bóndi Norður-Haga, M1; Sonja Guðríður Wium Brynjólfsdóttir 2. nóvember 1953 Var á Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, þau skildu. M2; Þorbjörg (Lóa) Pálsdóttir 23. apríl 1968
5) Sigurlaug Bjarnadóttir 30. maí 1951 Kennari, maður hennar; Kristinn Jónsson 29. desember 1952 kennari Reykjavík.
6) Lárus Hagalín Bjarnason 21. júní 1956 kennari Reykjavík, kona hans; Særún Albertsdóttir 28. nóvember 1955 Kennari.

M1 : Jan Maagord 14.12.1945, M2; Guðmundur Stefán Brynleifsson 8. apríl 1949 trésmiður, þau skildu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hagi - Norðurhagi í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00500

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svíþjóð

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi (14.5.1906 - 25.4.1990)

Identifier of related entity

HAH01120

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

er foreldri

Kristín Bjarnadóttir (1948) Haga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jófríður Kristjánsdóttir (1920-1995) Haga (1.6.1920 - 22.5.1995)

Identifier of related entity

HAH01538

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jófríður Kristjánsdóttir (1920-1995) Haga

er foreldri

Kristín Bjarnadóttir (1948) Haga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Bjarnason (1946-1990) bifreiðastjóri Blönduósi (24.1.1946 -15.11.1990)

Identifier of related entity

HAH01567

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Bjarnason (1946-1990) bifreiðastjóri Blönduósi

er systkini

Kristín Bjarnadóttir (1948) Haga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Bjarnadóttir (1944) Sölvabakka (14.10.1944)

Identifier of related entity

HAH02714

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Bjarnadóttir (1944) Sölvabakka

er systkini

Kristín Bjarnadóttir (1948) Haga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06881

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.4.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir