Sigríður Jónsdóttir (1855-1927) Skálholtskoti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Jónsdóttir (1855-1927) Skálholtskoti

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.3.1855 - 24.2.1927

Saga

Sigríður Jónsdóttir 30.3.1855 - 24.2.1927. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Léttastúlka í Bjargi, Reykjavík 2, Gull. 1870. Húsfreyja á Klapparstíg, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Halldórsson 1822 - 5.9.1868. Bóndi í Elliðakoti á Kjalarnesi. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1835 og kona hans 14.10.1854; Solveig Brandsdóttir 17. mars 1831 - 21. nóv. 1869. Var á Vatnsenda, Reykjavík, Gull. 1835. Húsfreyja í Elliðakoti, Kjalarneshreppi, Kjós.

Systkini;
1) Páll Jónsson 21.11.1853 - 31.7.1939. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Vinnumaður á Iðu, Biskupstunguhreppi, Árn. 1910. Holtastaðakoti Langadal 1920. Ókvæntur.
2) Karitas Margrét Jónsdóttir 5.11.1856 - 27.12.1890. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Var til lækninga í Nýjabæ.
3) Halldóra Jónsdóttir 25.5.1858. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Tökubarn á Skeggjastöðum, Mosfellssókn, Kjós. 1870.
4) Jóhanna Guðbjörg Jónsdóttir 10.12.1861 - 1.3.1910. Vinnukona í Elliðakoti, Gufunesssókn, Kjós. 1880. Vinnukona á Björk, Klausturhólasókn, Árn. 1890. Vinnukona á Kleppi, Reykjavík. 1901.
5) Jónína Jónsdóttir 17.8.1864 - 13.6.1949. Húsfreyja að Kleppi og síðar að Ártúni. Maður hennar 30.5.1895; Þórður Finnsson 20.6.1863 - 23.5.1948. Var á Úlfarsá, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bóndi í Víðinesi, á Kleppi og síðar að Ártúni. Sonardóttir þeirra; Sandra Þorbjörnsdóttir (1967) Víðigerði V-Hvs.

Maður hennar; Þorsteinn Þorsteinsson 18. feb. 1859 - 19. jan. 1922. Niðursetningur í Bakkakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1860. Var í Hliði, Bessastaðasókn, Gull. 1870. Vinnumaður, Elliðavatn, Reykjavík 1880. Skálholtskoti 1890. Húsbóndi á Klapparstíg, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910.

Börn þeirra;
1) Sigurður Þorsteinsson 10. sept. 1884 - 5. feb. 1937 [4.2.1938]. Var á Klapparstíg, Reykjavík. 1901. Starfsmaður hjá Reykjavíkur Apóteki. Fluttist vestur um haf skömmu eftir aldamótin og stundaði málaraiðn þar. Bjó lengi í Winnipeg, Manitoba, Kanada.
2) Solveig Þorsteinsdóttir 9. sept. 1886 - 31. ágúst 1969. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fluttist til Vesturheims 1912. Var í Dauphin, Manitoba, Kanada 1916. Bjó m.a. í Winnipeg, Poplar Park, Lonely Lake og að Steep Rock.
3) Jón Þorsteinsson 27. mars 1889 - 10. okt. 1963. Var í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fór til Vesturheims 1911 frá Reykjavík. Synir hans: Ingimundur Gudjon, Sigurstein, Valdimar, Mareno.
4) Valgerður Þorsteinsdóttir Dalmann 5. nóv. 1894 - 29. nóv. 1964. Var í Reykjavík 1910. Fór til Vesturheims 1913 frá Reykjavík. Bjó í Winnipeg í Manitoba, Kanada í nokkur ár en fluttist svo til New York í Bandaríkjunum. Var í Manhattan, New York, USA 1930. Var í New York, USA 1940.
Fósturbörn;
5) Lára Jónsdóttir 11. feb. 1904 - 9. jan. 1993. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vatnsstíg 4, Reykjavík 1930. Fósturbarn Þorsteins Þorsteinssonar og Sigríðar Jónsdóttur.
6) Oddný Gróa Kristjánsdóttir 10. júní 1915 - 13. ágúst 2002. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Sögð fædd 1905 í mt 1920

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Valgerður Þorsteinsdóttir (1894-1964) Skálholtskoti (5.11.1894 - 29.11.1964)

Identifier of related entity

HAH09222

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Þorsteinsdóttir (1894-1964) Skálholtskoti

er barn

Sigríður Jónsdóttir (1855-1927) Skálholtskoti

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Þorsteinsson (1889-1963) Skálholtskoti (27.3.1889 - 10.10.1963)

Identifier of related entity

HAH09221

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Þorsteinsson (1889-1963) Skálholtskoti

er barn

Sigríður Jónsdóttir (1855-1927) Skálholtskoti

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Þorsteinsdóttir (1886-1955) Skálholtskoti (9.9.1886 - 31.8.1969)

Identifier of related entity

HAH09219

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Solveig Þorsteinsdóttir (1886-1955) Skálholtskoti

er barn

Sigríður Jónsdóttir (1855-1927) Skálholtskoti

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Þorsteinsson (1884-1937) Skálholtskoti (10.9.1884 - 5.2.1937)

Identifier of related entity

HAH09220

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Þorsteinsson (1884-1937) Skálholtskoti

er barn

Sigríður Jónsdóttir (1855-1927) Skálholtskoti

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Jónsson (1853 - 1939) vegaverkstjóri Holtastöðum 1920 (21.11.1853 - 31.7.1939)

Identifier of related entity

HAH07188

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Jónsson (1853 - 1939) vegaverkstjóri Holtastöðum 1920

er systkini

Sigríður Jónsdóttir (1855-1927) Skálholtskoti

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09223

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 8.2.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KZX8-XC6

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir