Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Friðfinnsdóttir (1907-1992) Friðfinnshúsi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.12.1907 - 26.1.1992
Saga
Sigríður Friðfinnsdóttir 24. desember 1907 - 26. janúar 1992. Vinnukona á Laugavegi 41, Reykjavík 1930. Var jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. febrúar kl. 13.30.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Friðfinnur Jónas Jónsson 28. mars 1873 - 16. september 1955. Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi á Blönduósi 1904-1947 og í Reykjavík og kona hans 16. júlí 1903; Þórunn Ingibjörg Hannesdóttir f. 15. ágúst 1873, d. 22. jan. 1957, frá Fjósum. Friðfinnshúsi 1904 og 1947.
Systkini hennar;
1) Gunnhildur Friðfinnsdóttir 28. mars 1906 - 4. ágúst 1954. Húsfreyja í Reykjavík. Var á Laugavegi 41, Reykjavík 1930. Maður Gunnhildar; Stefán Runólfsson 21. ágúst 1903 - 30. apríl 1961 Var í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Rafvirkjameistari Reykjavík, þau barnlaus.
2) Sveinbarn 21.7.1909 - 3.9.1909
3) Hulda Friðfinnsdóttir 11. ágúst 1910 - 30. júní 2002. Var á Blönduósi 1930. Ólst þar upp með foreldrum og fluttist síðan með þeim til Reykjavíkur 1947. Vann ásamt öðru að smíðum og málningu á Blönduósi. Verkakona í Reykjavík. Síðast bús. þar. Ógift.
4) Skafti Friðfinns 9. september 1916 - 29. maí 2007. Vann við ýmis störf víða um land m.a. hafnargerð, rak efnalaug og var umboðsmaður Morgunblaðsins. Var á Blönduósi 1930. Kona hans 7.9.1946; Sigríður Svava Runólfsdóttir 5. júlí 1920 - 26. mars 2014. Var í Keflavík 1920. Húsfreyja og saumakona í Keflavík og rak lengi efnalaug ásamt eiginmanni sínum. Gengdi ýmsum félagsstörfum.
Maður hennar 1945; Magnús Óskar Magnússon 10. september 1904 - 23. júlí 1988. Bókbindari á Urðarstíg 9, Reykjavík 1930. Þau skildu.
Dætur þeirra;
1) Þórunn Ingibjörg Magnúsdóttir 20.9.1946. Maður hennar; Jóhann Bjarnason,
2) Ásdís H Magnúsdóttir 30.8.1948
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigríður Friðfinnsdóttir (1907-1992) Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigríður Friðfinnsdóttir (1907-1992) Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigríður Friðfinnsdóttir (1907-1992) Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigríður Friðfinnsdóttir (1907-1992) Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigríður Friðfinnsdóttir (1907-1992) Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.2.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1266