Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Blöndal Magnúsdóttir Fjeldsted (1888-1963) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.2.1888 - 21.11.1963
Saga
Sigríður Blöndal Magnúsdóttir Fjeldsted 11. feb. 1888 - 21. nóv. 1963. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Magnús Blöndal Sigfússon 10. sept. 1861 - 3. mars 1932. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Útgerðarmaður, kaupmaður, trésmiður, alþingismaður og framkvæmdastjóri í Reykjavík og kona hans 21.11.1884; Guðrún Blöndal Gísladóttir 23. ágúst 1859 - 14. nóvember 1953 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Norðurstíg 4, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945. [Systkini Magnúsar voru; Benedikt (1869-1932) og Ástgerður (1864-1932).]
Systkini;
1) Sigfús Blöndal Magnússon 11. ágúst 1885 - 7. nóv. 1965. Verslunarmaður og þýskur ræðismaður. Var í Reykjavík 1910. Útgerðarmaður í Vonarstræti 4, Reykjavík 1930. Kona hans; Áslaug Þorláksdóttir Johnson, f. 16. apríl 1885, d. 23. nóv. 1925. For.: Þorlákur Ólafsson Johnson, f. 31. ág. 1838, kaupmaður í Reykjavík, d. 25. júní 1917 og Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 4. des. 1850, húsm. í Reykjavík, d. 12. ág. 1920.
2) Sighvatur Ingimundur Magnússon Blöndal 10. feb. 1889 - 12. feb. 1961. Lögfræðingur í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður í Vonarstræti 4, Reykjavík 1930. Kona hans; Inger Laufey Ólafsdóttir, f. 2. okt. 1899, d. 31. júlí 1974. For.: Ólafur Jóhannesson, f. 1. okt. 1876, prentari í Ameríku d. óþekkt og Valborg Elísabet Svendóttir Tærgesen, f. 10. júní 1877, d. 21. nóv. 1960.
3) Þormóður Stefán Magnússon Blöndahl 4. ágúst 1891 - 20. sept. 1891.
4) Kristjana Magnúsdóttir Blöndahl 12. júlí 1895 - 13. sept. 1895.
5) Kristíana Blöndal Magnúsdóttir 28. nóv. 1896 - 7. mars 1972. Kaupkona í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar; Kjartan Ólafsson, f. 12. júní 1894, augnlæknir, d. 25. júní 1956. For.: Ólafur Jónsson, f. 31. ág. 1858, bóndi og kennari á Hallgilsstöðum, d. 8. des. 1945 og Jórunn Jóhannsdóttir, f. 24. jan. 1866, húsm. og kennari, d.28. nóv. 1898.
Maður hennar; Andrés Fjeldsted Andrésson 10. nóv. 1875 - 9. feb. 1923. Augnlæknir. Var í Reykjavík 1910. For.: Andrés Fjeldsted Andrésson, f. 31. okt. 1835, bóndi á
Ferjubakka, d. 22. apríl 1917 og Sesselja Kristjánsdóttir, f. 8. maí 1840, húsm. á Ferjubakka, d. 23. okt. 1933.
Kjörbarn skv. Reykjahlíðarætt:
1) Ásta Fjeldsted Jochumsdóttir Ingvarsson f. 24.8.1909 d. 23.12.1998 í Reykjavík. Maður hennar; Sveinn Erlendur Ingvarsson 5. okt. 1902 - 12. júlí 1976 Lögfræðingur og forstjóri í Reykjavík. Faðir hans Ingvar Pálmason alþm. Tengdasonur þeirra var; Pétur Sigurðsson alþingismaður
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigríður Blöndal Magnúsdóttir Fjeldsted (1888-1963) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigríður Blöndal Magnúsdóttir Fjeldsted (1888-1963) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 2.7.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 2.7.2023
Íslendingabók
mbl 6.1.1999. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/441325/?item_num=31&searchid=00738596c3f7771760fda5ce5aeda3d60e11c25d&t=846030819&_t=1688258751.035258
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/cv/Magnús_Th._S._Blöndahl/412/?nfaerslunr=412
niðjatal. https://www.olisig.is/aettfraedi/pdf_nidjatal/sigfus_jonsson-nidjatal-2022.pdf