Ólafur Johnson (1881-1958) stórkaupmaður

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Johnson (1881-1958) stórkaupmaður

Parallel form(s) of name

  • Ólafur Þorláksson Johnson (1881-1958) stórkaupmaður
  • Ólafur Þorláksson Johnson stórkaupmaður

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.5.1881 - 9.11.1958

History

Ólafur Þorláksson Johnson 29. maí 1881 - 9. nóv. 1958. Stórkaupmaður. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður í Reykjavík 1945.

Places

Reykjavík; New York;

Legal status

Functions, occupations and activities

Stórkaupmaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þorlákur Ólafsson Johnson 31. ágúst 1838 - 25. júní 1917. Var á Stað, Staðarsókn, Barð. 1845. Kaupmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans 17.6.1876; Ingibjörg Bjarnadóttir 4. des. 1850 - 12. ágúst 1920. Kaupmaður. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systkini hans;
1) Sigríður Þorláksdóttir Johnson 20. mars 1877 - 11. ágúst 1960. Ráðherrafrú í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 25, Reykjavík 1930. Maður hennar 5.10.1907; Einar Arnórsson 24. feb. 1880 - 29. mars 1955. Prófessor, ráðherra og hæstaréttardómari í Reykjavík.
2) Bjarni Þorláksson Johnson 20. júní 1878 - 25. júní 1935. Málaflutningsmaður á Lækjargötu 4, Reykjavík 1930. Lögfræðingur. Málflutningsmaður í Reykjavík og á Akureyri, sýslumaður í Dal. um tíma. Ókvæntur. Barnsmóðir hans 28.10.1907; Guðbjörg Þorkelsdóttir 30. nóv. 1873 - 17. nóv. 1927. Lausakona í Reykjavík 1910. Verkakona á Mörkum í Reykjavík.
3) Kristín Þorláksdóttir Johnson Bernhöft 26. sept. 1879 - 2. des. 1957. Tannsmiður. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Vonarstræti 4, Reykjavík 1930. Maður hennar 26.9.1900; Vilhelm Georg Theodór Bernhöft 5. jan. 1869 - 24. júní 1939. Læknir og tannlæknir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fékk styrk úr landssjóði til að kenna tannlækningar.
4) Sigurður Heiðdal 16. júlí 1884 - 17. feb. 1972. Rithöfundur, um tíma fangavörður á Litla-Hrauni. Tökubarn á Saurbæ, Saurbæjarsókn, Kjós. 1890. Fósturbarn í Saurbæ, Saurbæjarsókn, Kjós. 1901. Forstjóri vinnuhælis í íbúðarhúsi forstöðumanns á Litla-Hrauni, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Eftirlaunamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Jóhanna Sigríður Jörgensdóttir 2. júní 1890 - 27. sept. 1965. Var á Ási, Ássókn, N-Múl. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í íbúðarhúsi forstöðumanns á Litla-Hrauni, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Fyrri kona Ólafs; Helga Pétursdóttir Thorsteinsson 22. jan. 1884 - 22. sept. 1918. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Seinni kona Ólafs 1929; Guðrún Árnadóttir Johnson 27. maí 1902 - 11. sept. 1973. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
Synir Ólafs og Helgu;
1) Agnar Ólafsson Johnson 12. janúar 1908 - 15. júní 1990 Var í Reykjavík 1910. Læknir. Maki: Kirsten Ermegard Holck, f. 29.10.1914. Börn: Helga Margrete, f. 28.04.1940 og Ólafur Dan, f. 19.08.1942.
2) Friðþjófur Johnson 17. mars 1909 - 24. ágúst 1955 Var í Reykjavík 1910. Framkvæmdastj. í Reykjavík 1945. Stórkaupmaður í Reykjavík. Nefndur Friðþjófur Ó. Johnsen í Almanaki 1957. Kona hans; Ágústa Jónsdóttir Johnson 29. október 1914 - 4. júlí 2000 Var á Laufásvegi 55, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur þeirra Rafn (1938) dóttir hans Ágúsa Þóra (1963) Maður hennar Guðlaugur Þór Þórðarson alþm og ráðherra.
3) Pétur Ólafsson Johnson 25. mars 1912 - 2. ágúst 1996 Hagfræðingur. Síðast bús. í Bandaríkjunum. Kona hans 18.7.1936; Margrét Þorbjörg Guðmundsdóttir Johnson 24. júlí 1912 - 18. júní 2004 Var á Siglufirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Bandaríkjunum. Fluttist aftur til Íslands 2002. Síðast bús. í Reykjavík. Móðir hennar var Camilla Therese Thors (1887-1968) dóttir Thor Jensen athafnamanns.
4) Örn Ólafsson Johnson 18. júlí 1915 - 7. apríl 1984 Forstjóri og síðar stjórnarformaður Flugleiða hf. í Reykjavík. Framkvæmdarstjóri í Reykjavík 1945. Kona hans 1.8.1941; Margrét Þorbjörg Johnson 28. nóvember 1921 - 3. ágúst 2001 Húsfreyja á Brekkum í Hvolhr. og í Reykjavík. Var á Grundarstíg 24, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Margrét Þorbjörg Hauksdóttir Thors. Faðir hennar Haukur Thors (1896-1970) bróðir Camille Therese, hér að ofan.

Börn Ólafs og Guðrúnar;
5) Hannes Ólafsson Johnson 12. september 1923 - 12. febrúar 2002 Framkvæmdastjóri, síðast bús. á Seltjarnarnesi. Kona hans 24.6.1949; Sigríður Guðbjörg Pálsdóttir Johnson 3. janúar 1929 - 16. febrúar 2006 Flugfreyja og síðar húsfreyja á Seltjarnarnesi. Varaformaður og síðar formaður kvenfélagsins Hringsins og heiðursfélagi þess frá 1994. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Framnesvegi 28, Reykjavík 1930.
6) Helga Johnson Hersey 7. janúar 1930 New York. Maður hennar Charles Hersey (1928)
7) Ólafur Ólafsson Johnson 19. apríl 1931 - 18. júní 2001 Fyrrum forstjóri Ó. Johnson og Kaaber h.f., sat í stjórn Árvakurs, Flugleiða og Verslunarráðs Íslands. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 20.3.1954; Guðrún Gunnlaugsdóttir Johnson 21. mars 1933 - 31. desember 2012 Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Reykjavík. Meðal barna þeirra Ólafur Ó Johnson (1962) forstjóri OJK og stjórnarmaður í Vilko og Helga Guðrún Johnson (1963) fyrrum fréttamaður á Rúv.

General context

Relationships area

Related entity

Einar Arnórsson (1880-1955) (27.2.1880 - 29.3.1955)

Identifier of related entity

HAH03093

Category of relationship

family

Dates of relationship

5.10.1907

Description of relationship

Kona Einars var Sigríður (1877-1960) systir ÓLafs

Related entity

Sigríður Blöndal Magnúsdóttir Fjeldsted (1888-1963) Reykjavík (11.2.1888 - 21.11.1963)

Identifier of related entity

HAH09414

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigfús bróðir hennar var giftur Áslaugu systur Ólafs

Related entity

Guðrún Árnadóttir (1902-1973) frá Geitaskarði (27.5.1902 - 11.9.1973)

Identifier of related entity

HAH04236

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Árnadóttir (1902-1973) frá Geitaskarði

is the spouse of

Ólafur Johnson (1881-1958) stórkaupmaður

Dates of relationship

1929

Description of relationship

Börn Ólafs og Guðrúnar; 1) Hannes Ólafsson Johnson 12. september 1923 - 12. febrúar 2002 Framkvæmdastjóri, síðast bús. á Seltjarnarnesi. Kona hans 24.6.1949; Sigríður Guðbjörg Pálsdóttir Johnson 3. janúar 1929 - 16. febrúar 2006 Flugfreyja og síðar húsfreyja á Seltjarnarnesi. 2) Helga Johnson Hersey 7. janúar 1930 New York. Maður hennar Charles Hersey (1928) 3) Ólafur Ólafsson Johnson 19. apríl 1931 - 18. júní 2001 Fyrrum forstjóri Ó. Johnson og Kaaber h.f. Kona hans 20.3.1954; Guðrún Gunnlaugsdóttir Johnson 21. mars 1933 - 31. desember 2012

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04411

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.1.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði.
Morgunblaðið, 264. tölublað (18.11.1958), Blaðsíða 11. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1318953

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places