Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Karitas Jónsdóttir (1854-1925) frá Steinnesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.11.1854 - 20.11.1925
Saga
Sigríður Karitas Jónsdóttir 30.11.1854 [30.11.1853] - 20.11.1925. Var á Leysingjarstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Bæ, Reykhólasókn, A-Barð. 1880 og 1901. Var í Reykjavík 1910. Ógift barnlaus.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Jónsson 16. nóv. 1808 - 2. júní 1862. Var á Ytri-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Prestur á Steinnesi í Þingeyrarklaustursókn, A-Hún. frá 1841 til dauðadags. Prófastur í Steinnesi 1845. Prófastur í Húnavatnssýslu frá 1843 og kona hans 6.6.1841; Elín Einarsdóttir 2.10.1811 - 13.4.1894. Húsfreyja í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Var á Bæ, Reykhólasókn, A-Barð. 1880. Ekkja.
Systkini hennar;
1) Elísabet Ragnheiður Jónsdóttir 22.5.1842 - 26.1.1926. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja Bæ Barðastrandarsýslu 1880. Maður hennar; Ólafur Sigvaldason 25.11.1836 - 16.5.1896. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bjó á Bæ í Króksfirði, Reykhólahr., A-Barð. 1873-96. Héraðslæknir í Strandasýslu.
2) Jón Einar Jónsson 7.8.1844 - 22.12.1889. Var í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Var í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Stúdent, kennari og bóndi. Bóndi á Kambi, Reykhólahr., A-Barð. 1879-83, í Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. A-Barð. 1884-85. Bjó á Ingunnarstöðum í Geiradal. Kona jans 16.6.1881; Herdís Andrésdóttir 13.6.1858 - 21.4.1939. Húsfreyja og skáldkona á Ingunnarstöðum í Geiradal. Vinnukona á Bæ, Reykhólasókn, Barð. 1890. . Vinnukona í Reykjavík 1910. Ekkja á Baldursgötu 32, Reykjavík 1930.
3) Valgerður Þórunn Jónsdóttir2.12.1845 - 25.7.1846
4) Steingrímur Jónsson 9.5.1847 - 7.5.1850.
5) Valgerður Þórunn Jónsdóttir 8.7.1848 - 16.5.1927. Húsfreyja í Stærra-Árskógi og á Völlum í Svarfaðardal, Eyj. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 22.10.1875; Tómas Hallgrímsson 23.10.1847 - 24.3.1901. Fóstursonur á Steinsstöðum, Bakkasókn, Eyj. 1860. Prestur í Stærra-Árskógi á Árskógsströnd, Eyj. 1875-1884 og á Völlum í Svarfaðardal, Eyj. frá 1884 til dauðadags. Þjónaði samhliða Kvíabekk í Ólafsfirði, Eyj. 1889-1891.
6) Steingrímur Jónsson 19.9.1850 - 13.9.1882. Var í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Prestur í Garpsdal í Geiradal 1874-1880, síðar í Otradal í Arnarfirði, Barð. frá 1880 til dauðadags. Settur prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi 1878-1881. Barnlaus.
7) Ingunn Elín Jónsdóttir 10.5.1852 - 10.6.1937. Var á Bæ, Reykhólasókn, A-Barð. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Bergstaðastræti 68, Reykjavík 1930. Var í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Sauðárkróki og Blönduósi. Maður hennar 28.8.1886; Sigvaldi Benediktsson Blöndal 24.6.1852 - 13.3.1901. Eini skráði íbúinn á Blönduósi 1880; Verslunarmaður á Sauðárkróki og Blönduósi. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 17.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði