Sigríður Jónsdóttir (1856) Gili Svartárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Jónsdóttir (1856) Gili Svartárdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.1.1856 -

Saga

Sigríður Jónsdóttir skírð 19.1.1856. Var í Dæli, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860 og 1870. Vinnukona Fjósum 1880. Húsfreyja á Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Gili í Svartárdal, A-Hún.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Árnason 20. nóv. 1817 - 1902. Bóndi og silfursmiður í Dæli og Torfgarði, Skag. og kona hans 16.10.1852; Ingibjörg Símonardóttir 9.3.1814 - 1885. Bjó í Stuðlakoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Húsfreyja á Dæli og Torfgarði.
Barnsmóðir Jóns 24.7.1843; Gróa Árnadóttir 12.1.1810 - 20.9.1861. Fósturbarn á Skarðsá, Glaumbæjarsókn, Skag. 1817. Húsfreyja á Ystu-Grund í Blönduhlíð, Skag.

Bróðir hennar samfeðra;
1) Sigurður Jónsson 24.7.1843 - 25.9.1909. Húsasmiður á Marbæli á Langholti, síðast til heimilis á Ytra-Skörðugili á Langholti, Skag. Var í Fjalli í Sæmundarhlíð, Skag. 1845.
Kona hans; Helga Gísladóttir 15.6.1851 - 4.11.1908. Var á Kúskerpi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona á Marbæli, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Bústýra á Marbæli á Langholti, Skag. Vinnukona á Páfastöðum, Reynistaðasókn, Skag. 1890.
Alsystkini;
2) Málfríður Ragnheiður Jónsdóttir 13.2.1853 - 24.10.1944. Var á Skíðastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, Skag. Maður hennar 1878; Benedikt Sölvason 15.10.1848 - 22.6.1913. Var á Skarðsá, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Húsbóndi, bóndi á Fagranesi, Fagranessókn, Skag. 1880. Bóndi og oddviti á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, Skag.
3) Nikólína Jónsdóttir 8.12.1854 - 5.3.1937. Var í Marbæli, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Saumakona. Ógift og barnlaus.
4) Símon Ólafur Jónsson 2.9.1857 - 27.3.1933. Söðlasmiður á Sauðárkróki.

M1, 30.8.1886. Lárus Jón Árnason 1.12.1852. Var hjá foreldrum sínum á Torfastöðum í Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Gili í Svartárdal, A-Hún.
M2, 29.11.1902; Jón Sigurðsson 25.1.1853 - 1922. Var í Nýjabæ, Ábæjarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður á Hofi, Goðdalasókn, Skag. 1880. Vinnumaður og rímnaskáld í Gilhaga á Fremribyggð og víðar í Skagafirði.

Sonur hennar;
1) Árni Ólafur Lárusson 7.9.1887 - 30.5.1953. Var í Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Kaupfélagsstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fjósar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00160

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Fjósar í Svartárdal

is the associate of

Sigríður Jónsdóttir (1856) Gili Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Lárusson (1887-1953) kaupfélagsstjóri Skagaströnd (7.9.1887 - 30.5.1953)

Identifier of related entity

HAH03560

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Lárusson (1887-1953) kaupfélagsstjóri Skagaströnd

er barn

Sigríður Jónsdóttir (1856) Gili Svartárdal

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Nikólína Jónsdóttir (1854-1937) saumakona Marbæli Skagafirði (8.12.1854 - 5.3.1937)

Identifier of related entity

HAH06629

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Nikólína Jónsdóttir (1854-1937) saumakona Marbæli Skagafirði

er systkini

Sigríður Jónsdóttir (1856) Gili Svartárdal

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gil í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00163

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gil í Svartárdal

er stjórnað af

Sigríður Jónsdóttir (1856) Gili Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06672

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 20.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Sjá: Föðurtún bls. 114.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir