Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.8.1857 - 14.9.1925

Saga

Sigríður Jónasdóttir 17.8.1857 - 14.9.1925. Húsfreyja Holtastöðum 1880, á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jónas Erlendsson 9. mars 1818 - 17. feb. 1895. Fósturbarn og léttadrengur á Brakanda, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Vinnuhjú á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860 og kona hans 23.10.1856; Helga Jónsdóttir 13.12.1818 - jarðsett 15.11.1889. Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Ystagili og síðar á Tindum, systir Gísla á Húnstöðum, samfeðra.
Barnsmóðir Jónasar 2.3.1844; Ragnheiður Jensdóttir Stiesen 20. janúar 1824 - 11. janúar 1898 Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Dóttir hennar; Elín Þorbjörg Magnúsdóttir (1852)

Systkini hennar samfeðra;
1) Halla Jónasdóttir 2. mars 1844 - 17. febrúar 1929. Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Sambýlismaður; Jón Pálsson 26. ágúst 1843 - 9. maí 1922. Tökubarn á Mosfelli í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Ókvæntur vinnumaður í Köldukinn á Ásum 1870. Vinnumaður víða, lengi á Stóru-Giljá. Kallaður „handarvana“, hafði visinn handlegg frá barnæsku. Sennilega sá sem var húsmaður á Stórugiljá í Þingeyrasókn, Hún. 1901. Jón var skrifaður Semingsson framan af ævi, en Pálsson frá því um miðjan aldur.
Alsystkini;
2) Guðbjörg Jónasdóttir 17. maí 1853 - 26. mars 1916. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshr., Hún. Winnipeg.
M1 15.9.1873; Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939. Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1784-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræðabeztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ. Þau skildu.
M2 31.12.1887; Oddbjörn Magnússon sk. 12.3.1861 - 1.10.1951. Tökubarn á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún. Winnipeg.
4) Erlendur Jónasson 21.8.1860. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.

Maður hennar 12.10.1876; Hannes Magnússon 11. nóvember 1845 - 12. janúar 1919. Léttadrengur á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Árbakka 1901 og 1910.

Dætur þeirra;
1) Helga Hannesdóttir 20.1.1892 - 7.1.1976. Húsfreyja á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Espihóli og Botni og síðar lengst á Dvergstöðum, síðast bús. í Hrafnagilshreppi. Barnsfaðir hennar; Björn Fossdal Benediktsson 17. janúar 1881 - 23. október 1969. Bóndi Vindhæli 1920. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður, bóndi og verkamaður, síðast bús. í Kópavogi. Sonur þeirra Ari Fossdal (1907-1969), faðir Júlíusar (1930-2005) Blönduósi. Maður hennar; Indriði Helgason 26. janúar 1869 - 20. júlí 1939. Bóndi á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Ytri-Laugalandi, Espihóli og Botni og síðar á Dvergsstöðum í Eyjafirði.
2) Ragnheiður Hannesdóttir 23.5.1895 - 9.8.1973. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Magnúsdóttir (1852-1929) Maríubæ Blönduósi ov (13.1.1852 - 15.3.1929 jarðsett)

Identifier of related entity

HAH03209

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Búrfell Svínavatnshreppi ([1000])

Identifier of related entity

HAH00535

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Óseyri Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00715

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Hannesdóttir (1895-1973) frá Árbakka (23.5.1895 - 9.8.1973)

Identifier of related entity

HAH07417

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Hannesdóttir (1895-1973) frá Árbakka

er barn

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum (9.3.1818 - 17.2.1895)

Identifier of related entity

HAH05798

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

er foreldri

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Hannesdóttir (1892-1976) frá Árbakka (20.1.1892 - 7.1.1976)

Identifier of related entity

HAH09295

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Hannesdóttir (1892-1976) frá Árbakka

er barn

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki (17.5.1853 - 26.3.1916)

Identifier of related entity

HAH03846

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

er systkini

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Holtastaðir í Langadal

er stjórnað af

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbakki í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00610

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árbakki í Vindhælishreppi

er stjórnað af

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06759

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir