Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.1.1834 - 25.2.1908
Saga
Sigríður Hjálmarsdóttir f. 21. jan. 1834 d. 25. febr. 1908. Ljósmóðir og húsfreyja í Holtastaðakoti í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún. Var með föður sínum á Minni-Ökrum í Miklabæjarsókn, Skagafirði 1845. Blönduósi 1880.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Hjálmar Jónsson [Bólu-Hjálmar] 29.9.1796 - 25.7.1875. Bóndi og skáld í Bólu í Akrahr., Skag. Var á Dagverðareyri í Glæsibæjarsókn, Eyj. 1801. Nefndi sig Bólu-Hjálmar. og kona hans 6.4.1822 [1.5.1822]; Guðný Ólafsdóttir 13. júlí 1801 - 24. júní 1845. Húsfreyja í Bólu, Akrahr., Skag. Var á Uppsölum í Silfrastaðasókn, Skag. 1816.
Systkini hennar;
1) Sigríður Hjálmarsdóttir 28.6.1821 - 29.7.1821
2) Skúli Friðrik Hjálmarsson 1.12.1822 - 12.6.1869. Vinnuhjú í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi um tíma í Grundarkoti, Laxárdal og síðar í Hafurstaðakoti á Skagaströnd. Barnsmóðir hans 22.7.1842; Hólmfríður Kristjánsdóttir 1814 - 1905. Fósturbarn, Bjarnastaðagerði, Hofssókn, Skag. 1816. Var þar fóstruð af Hólmfríði Bjarnadóttur föðurömmu sinni. Kona Skúla 6.9.1847; Sólveig jónsdóttir 1817 - 8.5.1855. Fósturstúlka í Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Sólheimum í Svínavatnssókn, Húnavatnssýslu 1845.
Sambýliskona hans 1860; Signý Pétursdóttir 21.4.1830 - 4.7.1908. Húskona Hafurstaðakoti 1860.
Barnsmóðir hans 6.7.1867; Guðlaug Guðmundsdóttir 1845. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845 og 1860. Bústýra á Ytrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
3) Hjálmar Hjálmarsson 14.2.1830 - 28.1.1908. Bóndi í Haugsnesi í Blönduhlíð, Skag. Húsmaður á Syðstu Grund, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1880. Kona hans 1.11.1857;
4) Ólafur Hjálmarsson 4.7.1831 - 6.4.1866. Léttadrengur í Smiðsgerði í Hólasókn, Skag. 1845. Var síðast á Skatastöðum. Ókvæntur og barnlaus. Var holdsveikur.
5) Guðrún Hjálmarsdóttir 13.12.1839 - 1904. Tökubarn í Sólheimum í Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bústýra á Minniökrum, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Lausakona í Glasgow, Reykjavík 1880. Um Guðnýju segir í Skagf.: „Hún var skáldmælt vel, en gerði lítið af því að yrkja. Guðrún reyndist föður sínum dygg og ræktarsöm dóttir, stýrði búi hans af kostgæfni og hlynnti að honum á allan hátt í elli hans.“
Maður henar 19.10.1856; Lárus Erlendsson f. 2.2.1834 d. 22. nóv. 1934. Bóndi í Holtastaðakoti í Engihlíðarhr., A.-Hún, síðar á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Lárusdóttir 3.12.1860 - 19.6.1949. Rithöfundur, síðar kaupmaður, á Blönduósi.
2) Guðný Lárusdóttir 21. ágúst 1863 - 20. sept. 1941. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus.
3) Hjálmar Lárusson 22. okt. 1868 - 10. ágúst 1927. Trésmiður og myndskeri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og 1890. Maki; Anna Halldóra Bjarnadóttir f. 16. apríl 1888 d. 9. mars 1964, Vertshúsi 1910. Húsfreyja á Blönduósi, 1909-19, síðar í Grímsstaðaholti í Reykjavík. Ekkja á Ránargötu 11, Reykjavík 1930.
4) Jón Lárusson 26. des. 1873 - 14. apríl 1959. Bóndi og kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi og síðar á Hvammstanga. Var í Hvammi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 24.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði