Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigfús Blöndal Halldórsson (1891-1968) ritstjóri Heimskringlu, skólastjóri Akureyri 1930
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.12.1891 - 10.8.1968
Saga
Sigfús Blöndal Halldórsson 27.12.1891 - 10.8.1968. Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Skólastjóri og skrifstofumaður. Ritstjóri Heimskringlu í Winnipeg. Skólastjóri á Akureyri 1930. Nefndur Sigfús Halldórs frá Höfnum. Hann andaðist 1... »
Réttindi
Stúdent og las um hríð við Hafnarháskóla.
Starfssvið
Sigfús Halldórs ólst upp um árabil hjá frændfólki sínu í Höfnum. Hann var stúdent og las um hríð við Hafnarháskóla. Hann var manna víðförlastur, dvaldi um árabil í Austurlöndum og um fjölda ára í Kanada. Hann lagði gjörva hönd á margt um dagana, enda ... »
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Halldór Árnason Anderson 28. júní 1865 - 5. jan. 1959 Winnipeg. Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1870. Sonur bónda á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1880. Stúdent og sýsluskrifari í Hún. Fór til Vesturheims 1901 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. ... »
Almennt samhengi
Bálför hans fór fram i Reykjavík 20. ágúst 1968. Kaus hann leg sínum jarðnesku líkamsleifum í Hofskirkjugarði í Skagahreppi, en í Hofskirkju var hann fermdur. Því þótt lengst af ævinni hefði hann dvalið fjarri sínum bernskustöðvum, stefndi hugur hans ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigfús Blöndal Halldórsson (1891-1968) ritstjóri Heimskringlu, skólastjóri Akureyri 1930
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigfús Blöndal Halldórsson (1891-1968) ritstjóri Heimskringlu, skólastjóri Akureyri 1930
Dagsetning tengsla
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 1.11.2020
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
sjá Föðurtún bls. 18, 260, 279.
Mannalát árið 1968. – Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1969), Bls. 151-164. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000556346
Lögberg, 4. tölublað (22.01.1959), Blaðsíða 5. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2209352