Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigþór Guðmundsson (1931-2008) Höfn í Hornafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.7.1931 - 7.5.2008
Saga
Sigþór Guðmundsson fæddist 17. júlí 1931 á Blönduósi. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut hinn 7. maí 2008. Sigþór var fróður maður sem fylgdist vel með líðandi stundu auk þess sem hann var mikill áhugamaður um ferðalög og ættfræði.
Útför Sigþórs fer fram í dag, 20. maí 2008, frá Hafnarkirkju kl. 14.
Staðir
Blönduós: Reykjavík: Höfn í Hornafirði 1971:
Réttindi
Sigþór ólst upp á Blönduósi en fór síðar í Verslunarskóla Íslands og lauk þaðan verslunarprófi árið 1952.
Starfssvið
Sigþór vann við ýmis störf en mest við bókhaldsstörf að loknu verslunarprófi, meðal annars hjá Olíufélaginu, Kaupfélagi Austur–Skaftafellssýslu og síðast á Bókhaldsstofunni sem hann rak um árabil. Auk þess sinnti hann ýmsum félagsmálum.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Sigþórs voru Guðmundur Frímann Agnarsson, f. 20. maí 1898, d. 11. maí 1969, og Sigurunn Þorfinnsdóttir, f. 16.10. 1898, d. 22.4. 1974.
Systkini Sigþórs voru þau Kristín Jóhanna, Lóa, f. 30.3. 1918, d. 30.12. 1987, og Agnar Bragi, Daddi, f. 17.8. 1919, d. 5.11. 1989.
Sigþór giftist Guðnýju Sigurðardóttur, f. 12.2. 1935, d. 27.7. 1969, hinn 7.11. 1954 og bjuggu þau í Reykjavík. Móðir hennar var Þórunn Brynjólfsdóttir 16. desember 1904 - 20. mars 1944 Var í Reykjavík 1910.
Dóttir þeirra er
1) Þórunn f. 14.10. 1957, maki Páll Gíslason, f. 1.6. 1951), börn a) Guðný, f. 6.5. 1975, maki Gunnar Jónsson, f. 3.5. 1973, börn Rebekka Rán, f. 15.11. 1996, faðir Karl Jónsson, f. 23.4. 1969, og Jón Páll, f. 15.7. 1998, b) Gísli, f. 16.2. 1982, og c) Hjördís, f. 8.6. 1986, maki Sveinn Ingi Ragnarsson, f. 25.8. 1977.
Sigþór fluttist til Hafnar í Hornafirði árið 1971 og 11.11.72 giftist hann Maríu Marteinsdóttur f. 23. maí 1935.
Dætur Maríu eru:
2) Brynja Reynisdóttir, f. 20.12. 1958, maki Björn Sverrisson, f. 26.2. 1954, börn a) Sveinn, f. 13.3. 1987, b) María, f. 27.6. 1990, og c) Snjólfur, f. 11.6. 1994. Dóttir Björns er Auður, f. 17.5. 1974, maki Stefán Magnússon, f. 8.5. 1971, börn Anna Thelma f. 13.8. 2000, og Magnús Aðils, f. 17.12. 2003. Faðir hennar var Reynir Einarsson Hólm 7. maí 1934 - 4. júlí 1999 Vörubifreiðarstjóri. Síðast bús. á Eskifirði.
3) Sigurbjörg Hákonardóttir, f. 17. 2. 1964, maki Jón Sigurðsson, f. 28.3. 1961, synir a) Sigþór, f. 11.4. 1985, og b) Brynjar Máni, f. 9.10. 1998. Dóttir Sigþórs og Maríu er Hólmfríður, f. 29.5. 1974, maki Ingvaldur Mar Ingvaldsson, f. 16.4. 1974, börn a) Ísak Sölvi, f. 1.7. 1999, b) Tómas Orri, f. 1.11. 2003, og c) Embla María, f. 10.3. 2007. Faðir hennar var Hákon Eiríkur Sigurðsson 10. nóvember 1934.
Dóttir Sigþórs og Maríu er
4) Hólmfríður, f. 29.5. 1974, maki Ingvaldur Mar Ingvaldsson, f. 16.4. 1974, börn a) Ísak Sölvi, f. 1.7. 1999, b) Tómas Orri, f. 1.11. 2003, og c) Embla María, f. 10.3. 2007.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigþór Guðmundsson (1931-2008) Höfn í Hornafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigþór Guðmundsson (1931-2008) Höfn í Hornafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigþór Guðmundsson (1931-2008) Höfn í Hornafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigþór Guðmundsson (1931-2008) Höfn í Hornafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Ættfræði
Íslendingabók
mbl 20.5.2008. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1215712/?item_num=0&searchid=40622c95f8f85a9494866f34cc8003ae11c57045
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Sig__r_Gumundsson1931-2008Hfn__Hornafir__i.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg