Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sæmundur Pálsson (1891-1953) klæðskeri
Hliðstæð nafnaform
- Sæmundur Pálsson klæðskeri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.8.1891 - 29.5.1953
Saga
Sæmundur Pálsson 19. ágúst 1891 - 29. maí 1953. Var á Fróðholtshóli, Oddasókn, Rang. 1901. Klæðskeri á Akureyri 1930. Klæðskeri á Akureyri og í Halldórshúsi utan ár á Blönduósi 1948-1953.
Staðir
Fróðholtshóll Landeyjum; Reykjavík; Akureyri; Halldórshús Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Klæðskeri:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Páll Hallsson 11. mars 1851 - 15. júní 1920. Húsbóndi á Fróðholtshóli, Oddasókn, Rang. 1901. Bóndi á Fróðholtshóli, síðar í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans; Elín Sæmundsdóttir 5. ágúst 1849 - 14. apríl 1942. Var í Lækjabotnum, Stóruvallasókn, Rang. 1860. Húsfreyja á Fróðholtshóli, Oddasókn, Rang. 1890. Húsfreyja í Fróðholtshóli, síðar í Reykjavík. Ekkja á Ránargötu 13, Reykjavík 1930.
Systkini Sæmundar;
1) Guðríður Pálsdóttir 30.12.1885 - 25.12.1888
2) Páll Pálsson 28.4.1886 - 28.4.1886
3) Katrín Pálsdóttir 9.6.1889 - 26.12.1952; Húsfreyja í Króktúni á Landi og að Björk í Grímsnesi. Síðar bús. í Reykjavík. Ekkja á Ránargötu 13, Reykjavík 1930. Sat í bæjarstjórn Reykjavíkur.
4) Hallur Pálsson 2.8.1890 - 11.11.1919. Var á Fróðholtshóli, Oddasókn, Rang. 1890. Vinnumaður í Reykjavík 1910. Veggfóðrari í Reykjavík. Ókvæntur.
Maki; Júlía Steinunn Árnadóttir f. 27. júní 1897 d. 15. júní 1958.
Börn þeirra;
1) Ragnar Halls Sæmundsson 6. sept. 1919 - 4. des. 2007. Var á Akureyri 1930.
2) Sverrir Sæmundsson 24. jan. 1925 - 7. nóv. 1980. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði