Runólfur Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi í Langadal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Runólfur Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi í Langadal

Hliðstæð nafnaform

  • Runólfur Bjarnason Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi
  • Runólfur Bjarnason Aðalbjörnsson Hvammi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.3.1934 - 12.2.2016

Saga

Runólfur B. Aðalbjörnsson fæddist að Hvammi í Langadal 19. mars 1934. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 12. febrúar 2016.
Runólfur ólst upp í Hvammi í Langadal og tók snemma við búskap og var bóndi þar til hann flutti ásamt konu sinni til Blönduóss 1983. Þá vann hann í Mjólkurstöð Húnvetninga og líka við afleysingar á mjólkurbíl. Einnig vann hann við skólaakstur á vetrum og keyrði rútu um hálendið með ferðafólk á sumrin.
Útför Runólfs fór fram frá Blönduósskirkju, 27. febrúar 2016, klukkan 14.

Staðir

Hvammur í Langadal; Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Hvammi í Langadal, síðar bifreiðastjóri og starfsmaður í Mjólkurstöð Húnvetninga á Blönduósi.
Söngur og tónlist var hans hjartans mál og spilaði hann á trommur í hljómsveit á yngri árum. Hann var í kirkjukór Holtastaðakirkju og Blönduósskirkju til fjölda ára svo og í Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps í meira en hálfa öld. Hann starfaði í ungmennafélagi og ungmennasambandinu, lék í leikritum, bæði með karlakórnum og Leikfélagi Blönduóss.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Hólmgeir Aðalbjörn Sigfússon 25. júlí 1898 - 1. janúar 1967 Bóndi í Hvammi í Langadal, Engihlíðarhreppi, A-Hún. Með foreldrum fram um 1910. Í vistum á ýmsum stöðum í S-Þing. Rafvirki í Víðirkeri, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Stöðvarstjóri við Laxárvirkjun í Aðaldal um tíma. Símstöðvarstjóri í Reykjavík og kona hans 1.7.1930; Björg Rannveig Runólfsdóttir 3. júní 1892 - 10. apríl 1977 Vinnustúlka á Hnausum, Langholtssókn, Skaft. 1910. Lausakona í Víðirkeri, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Þau skildu.

Systkini Runólfs eru;
1) Gerður Aðalbjörnsdóttir húsfreyja í Hólabæ í Langadal, f. 6. október 1932, d. 12. júlí 2007. Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal og síðar að Hólabæ. Maður hennar; Pétur Hafsteinsson 13. mars 1924 - 9. október 1987 Var á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Hólabæ í Langadal.
Samfeðra;
2) Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson á Blönduósi, f. 4. mars 1942. Móðir hans; Sigríður Ólína Valdemarsdóttir 9. apríl 1925 - 11. júlí 1963 Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona Jóhanns Viðars; Ragna Skagfjörð Bjarnadóttir 7. ágúst 1943 Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Kona Runólfs 11.4.1957; Sigurbjörg Hafsteinsdóttir frá Njálsstöðum, f. 1. nóvember 1931. Foreldrar hennar voru Soffía Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. apríl 1908, d. 24. október 2002, og Hafsteinn Jónasson bóndi, f. 5. nóvember 1901, d. 11. júní 1975.

Börn þeirra;
1) Hafsteinn Aðalbjörn, f. 21. október 1957, starfsmaður á Grundartanga. Maki Sigrún Dúna Karlsdóttir 23.2.1947, starfsmaður á Grundartanga. Hann á eina dóttur og Dúna tvo syni.
2) Rannveig, f. 10. desember 1958, bóndi í Hvammi. Maki Gauti Jónsson bóndi. Eiga þau fjögur börn.
3) Njáll, f. 28. mars 1962, starfsmaður í Léttitækni á Blönduósi. Maki Ásta Þórisdóttir þroskaþjálfi. Eignuðust þau fimm börn, tvö létust eftir fæðingu.
4) Bjarni, f. 28. nóvember 1963, húsgagnasmiður í Reykjavík. Maki Auður Elfa Hauksdóttir, vinnur á leikskóla í Reykjavík. Eiga þau fimm börn.
5) Svala, f. 24. júní 1967, héraðsskjalavörður A-Hún. Maki Benedikt Blöndal Lárusson tónlistarkennari. Eiga eitt barn en áður átti hún tvö börn og Benedikt þrjú.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fritz Magnús Bjarnason (1951) Bifvélavirki Reykjavík. (13.10.1951 -)

Identifier of related entity

HAH03482

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Sigurðardóttir (1908-2002) Njálsstöðum (22.4.1908 - 24.10.2002)

Identifier of related entity

HAH02010

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gauti Jónsson (1955) Hvammi í Langadal (14.1.1955 -)

Identifier of related entity

HAH03711

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórir Heiðmar Jóhannsson (1941-2010) Blönduósi (23.12.1941 - 9.2.2010)

Identifier of related entity

HAH02183

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Blöndal Lárusson (1950) Blönduósi (19.5.1950 -)

Identifier of related entity

HAH02564

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal (3.6.1892 - 10.4.1977)

Identifier of related entity

HAH02748

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal

er foreldri

Runólfur Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Runólfsson (1957) frá Hvammi í Langadal (21.10.1957 -)

Identifier of related entity

HAH04604

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Runólfsson (1957) frá Hvammi í Langadal

er barn

Runólfur Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ (6.10.1932 - 12.6.2007)

Identifier of related entity

HAH01237

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ

er systkini

Runólfur Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Hafsteinsdóttir (1931-2020) Hvammi í Langadal (1.11.1931 -)

Identifier of related entity

HAH06014

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Hafsteinsdóttir (1931-2020) Hvammi í Langadal

er maki

Runólfur Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00213

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hvammur í Langadal

er í eigu

Runólfur Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04603

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.8.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir