Rósa Sumarliðadóttir (1917-1969) Ak frá S-Ey

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Rósa Sumarliðadóttir (1917-1969) Ak frá S-Ey

Hliðstæð nafnaform

  • Rósa Jóna Sumarliðadóttir (1917-1969) Ak frá S-Ey

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.9.1917 - 28.6.1969

Saga

Rósa Jóna Sumarliðadóttir 25. sept. 1917 - 28. júní 1969. Fædd á Hjöllum í Skötufirði. Tökubarn Efra-Spákonufelli 1920, á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Húsavík, síðar á Akureyri. Var Jarðsungin frá Akureyrarkirkju 5.7.1969 kl 13.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sumarliði Helgi Sigurðsson 26. okt. 1895 - 23. júlí 1966. Bóndi í Bjarneyjum, síðar í Stykkishólmi. Bóndi í Króksseli í Hofssókn 1919. Bóndi í Garðshorni, Vindhælishr., A-Hún. 1920. Síðast bús. í Reykjavík og barnsmóðir hans; Matthildur Guðbjartsdóttir 13. nóv. 1894 - 24. mars 1981. Vinnukona á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Húnavatnssýslu. Fluttist til Húsavíkur 1947, síðast bús. þar. Verkakona.
Bf Matthildar 5.3.1923; Páll Pétursson 24. júlí 1889 - 22. október 1963. Vinnumaður á Spákonufelli við Skagaströnd. Vinnumaður á Holtastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans 24.4.1913; Anna Sigríður Sölvadóttir 19. mars 1892 - 19. október 1965. Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Kona Sumarliða; Aðalheiður Ólafsdóttir 29. apríl 1903 - 13. mars 1995. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Bjarneyjum, síðst bús. í Hafnarfirði.

Maður hennar; Valdimar Hólm Hallstað Árnason 16. des. 1906 - 15. nóv. 1989. Vegavinnumaður á Hallbjarnarstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Bóksali á Húsavík. Skáldmæltur, kunnast ljóða hans mun vera hið þekkta söngljóð Í fjarlægð sem Karl O. Runólfsson gerði lag við. Trúlofuðu sig 16.12.1936.
M2 1950, giftust 6.1.1957; Snorri Sigfússon 8.11.1920 - 26.9.2008. Var á Akureyri 1930. Útgerðarmaður og síðar bókari á Akureyri.
Önnur kona Valdimars 4.6.1933; Hróðný Kristjana Traustadóttir Reykdal 30. apríl 1913 - 2. nóv. 1935. Þjónustustúlka á Akureyri 1930.

Börn;
1) Valur Björn Valdimarsson 18.6.1937 - 7.5.2009. Múrari og framkvæmdastjóri á Húsavík, verstjóri og steypustöðvarstjóri á Ísafirði, síðar múrari og húsasmíðameistari í Noregi. Síðast bús. í Hafnarfirði. Kona hans 27.5.1957; Úlfhildur Jónasdóttir 8.3.1938.
2) Brynjólfur Snorrason 7.2.1950 Akureyri. Kona hans; Jóhanna Sveinfríður Júlíusdóttir 24. sept. 1950 - 19. júlí 2022. Listakona, bóndi í Mið-Samtúni í Hörgársveit og fékkst við ýmis störf.

Börn Snorra, móðir Sigrún Bárðardóttir 8. nóv. 1916 - 9. jan. 2001. Var í Ytra-Krossanesi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík;
1) Ásgerður Snorradóttir 22.3.1942. Maður hennar; Ingvi Þórðarson
2) Ólöf Snorradóttir 15. okt. 1943 - 4. mars 2001. Síðast bús. í Reykhólahreppi. Barnsfaðir: Ljuboe Mir, f. 11.3.1937 í Júgóslavíu. Maður hennar; Halldór Gunnarsson
3) Guðlaug Snorradóttir 24.4.1946. Maður hennar; Daníel Reynir Dagsson 16.4.1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Spákonufell ((1950))

Identifier of related entity

HAH00456

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ytri-Ey í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00618

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Ólafsdóttir (1903-1995) Bjarneyjum Skagaströnd og Hafnarfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Ólafsdóttir (1903-1995) Bjarneyjum Skagaströnd og Hafnarfirði

er foreldri

Rósa Sumarliðadóttir (1917-1969) Ak frá S-Ey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03623

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 30.4.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 30.4.2023
Íslendingabók
Siglfirðingur 18.12.1936; https://timarit.is/page/5361439?iabr=on
DV 8.11.1990. https://timarit.is/page/2577600?iabr=on
Dagur 27.5.1989. https://timarit.is/page/2687438?iabr=on
mbl 15.5.2009. https://timarit.is/page/5252491?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir