Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota
Hliðstæð nafnaform
- Rósa Kristín Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.1.1860 - 19.5.1934
Saga
Rósa Kristín Indriðadóttir 26. jan. 1860 - 19. maí 1934. Fædd í Marbæli í Óslandshlíð Skagafirði. Fór til Vesturheims frá Ytri-Ey, Vindhælishr., A-Hún. Balaskarði 1870. Minnesota. Dáin í Gimli.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Indriði Jónsson 2. ágúst 1831 - 21. apríl 1921. Var á Núpi, Höskuldsstaðsókn, Hún. 1845. Bóndi í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Kárastöðum o.v. og kona hans; Súsanna Jóhannsdóttir 18.5.1833 - 17.6.1874. Húsfreyja á Kárastöðum o.v. Húsfreyja í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Systkini;
1) Indriði Jón Indriðason 3. júní 1857 - 5. ágúst 1904. Var á Marbæli, Miklabæjarsókn, Skag. 1860. Var í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Þverá í Norðurárdal, Vindhælishreppi, Hún. Fór aftur 1895 frá Ytri-Ey, Vindhælishr., Hún. Bjó í Winnipeg.
2) Gísli Jón Indriðason 13.7.1858 - 15.11.1858.
3) Regína Sigríður Indriðadóttir 14. júlí 1858 - 11. okt. 1913. Fór til Vesturheims 1889 frá Ytri-Ey, Vindhælishr., A-Hún. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 8.7.1900; Guðjón Sólberg Friðriksson 4.11.1867 - 23.1.1954. Fór til Vesturheims 1896 frá Haukadal, Þingeyrarhr., Ís. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fór til Vesturheims 1911. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Fyrri kona hans.
4) Medónía Indriðadóttir 21.7.1861 - 11. des. 1935. Vinnukona á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kúskerpi, Engihlíðarhreppi, Hún.Maður hennar 14.8.1880; Sigurður Ingimar Erlendsson 15.8.1855 - 28.5.1917. Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Léttadrengur í Balaskarði, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kúskerpi, Engihlíðarhreppi, Hún.
5) Sigurður Indriðason 14. júlí 1863 - 25. nóv. 1949. Fór til Vesturheims 1904 frá Akureyri, Eyj. Smiður í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
6) Ingibjörg Guðrún Indriðadóttir (Ingibjorg Thorson) 27.12.1867 - 13. mars 1956. Fór til Vesturheims 1905 frá Akureyri, Eyj.
7) Sigurlaug Jakobína Indriðadóttir 21.3.1871 - 15.5.1953. Ráðskona í Ytriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1930. Maður hennar; Jónas Hannes Jónsson 26.2.1875 - 12.12.1941. Húsasmiður og fasteignasali í Reykjavík. Tökubarn í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fasteignasali á Tjarnargötu 10 a, Reykjavík 1930.
8) Kristín Guðmundína Indriðadóttir 21.2.1873 - 2.5.1941. Var á Efri-Skúf, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ytri-Ey á Skagaströnd. Húsfreyja á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 17.10.1896; Brynjólfur Lýðsson 3. nóv. 1875 - 27. apríl 1970. Sjómaður á Ytriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og smiður á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Ytri-Ey í Vindhælishreppi. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Maður hennar 1919; Jón Gíslason Gillies 19. september 1852 - 14. janúar 1940. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Verzlunarþjónn í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Veitingamaður á Blönduósi. Barnakennari og gestgjafi, fór til Vesturheims 1883 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1911. Barnsmóðir 1.9.1876; Guðríður Guðmundsdóttir 15. júlí 1855 - 16. apríl 1909 Vinnukona á Eyvindarstöðum.
Fyrri kona hans 3.7.1881; Elísabet Jónsdóttir 1856 - 3. desember 1917. Var á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
Barnsmóðir hans 1.9.1876; Guðríður Guðmundsdóttir 15. júlí 1855 - 16. apríl 1909. Vinnukona á Eyvindarstöðum.
Börn hans;
1) Sigurður Jónsson 1. september 1876 - 17. apríl 1956. Kaupmaður í Sigurðarhúsi á Hólanesi í Höfðakaupstað, A-Hún. Bóndi Hafurstöðum 1910 og 1920. Kona hans; Sigríður Guðbjörg Kristmundsdóttir 8. febrúar 1869 - 15. júní 1941. Húsfreyja í Sigurðarhúsi á Hólanesi í Höfðakaupstað, A-Hún.
Börn Jóns og Elísabetar;
2) Andvanafætt sveinbarn 28.1.1882 - 28.1.1882. Hjaltabakka
3) Axel Valdimar Karl Gillies [Charles Alexander Walter Gillies] f. 11.1.1883 - 2.5.1865, Kona hans 1.7.1913, Ellen Kate Thomas 16.8.1889 London - 29.9.1958 Winnipeg [Nell Thomas] og eiga þau 3 börn. Winnipeg
Börn fædd vestra;
4) Margret Svala [Svafa] Gillies 14.6.1885 - 1962. Toronto. Maður hennar; Neil Campell 14.9.1875 Ontario - 1952. Sonur þeirra; 1) Malcolm Gillies Campell mars 1910 Brooke Twp Lampton Ontario - 6.1.1928 Ontario.
5) Alfred Gillies 2.9.1886 - 25.10.1919. Tók þátt í styrjöldinni miklu, særðist í Frakkland, kom aftur til Kanada 1919 og dó stuttu síðar á sóttarsæng. Winnipeg, fæddur í Manitoba.. Kona hans 24.1.1913; Marguerite Sacre, barnlaus
6) Clara Sophia Gillies 29.9.1888. Manitoba
7) William Gillies 26.10.1890 - 10.8.1891. Manitoba
8) Emma Olga Gillies 24.7.1892 - 27.4.1979. Montreal. Maður hennar 21.12.1917; James Knud Iversen.
9) Elisabeth Svanhilda Gillies, 25.4.1895 - 19.6.1987. Born in Selkirk, Manitoba, Canada on 7 Apr 1895 to Jón Gíslason and Elísabet Jónsdóttir. Elizabeth Jonsdottir married Walter Harry Zimmerman and had 3 children. She passed away on 19 Jun 1987 in Ottawa, Ontario, Canada. Winnipeg.
10) Frederick William 15.2.1898 Selkirk- 1967. Kona hans 17.7.1923; Myrel Evangilene Campell Winnipeg
11) Inez Helena Gillies 29.8.1900 - 20.12.1900 Selkirk Manitoba
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 6.10.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 6.10.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3XL-8QD