Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.7.1841 - 17.1.1917
Saga
Þórdís Gunnlaugsdóttir 6. júlí 1841 - 17. janúar 1917. Fósturbarn í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Búrfelli í Miðfirði. Vinnukona í Meli, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Gunnlaugur Gunnlaugsson 27. feb. 1821 - 19. apríl 1899. Bóndi á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Efra-Núpi í Hún. Húsbóndi, bóndi á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880 og kona hans 25.6.1841; Margrét Björnsdóttir 30. apríl 1820 - 28. feb. 1874. Húsfreyja á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860.
Systkini hennar;
1) Björn Gunnlaugsson 6. september 1847 - 17. febrúar 1925 Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona Björns 18.6.1883; Margrét Magnúsdóttir 30. júní 1850 - 4. maí 1945. Húsfreyja á Gilsstöðum. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Ekkja.
2) Ingunn Gunnlaugsdóttir 2. ágúst 1851 - 25. október 1925. Húsfreyja á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Maður hennar 16.11.1876; Eiríkur Ólafur Jónsson 5. október 1848 - 19. desember 1912. Bóndi á Efri-Þverá í Þverárhr. og á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahr., Hún.
3) Jósef Gunnlaugsson 21. ágúst 1852 - 19. mars 1929 Var á Fremranúpi, Fremrinúpssókn, Hún. 1855. Bóndi á Hörghóli í Vesturhópi og víðar. Húsbóndi í Nýpukoti, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Núpsseli, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
Fyrrikona hans 13.10.1886; Kristín Jónea Eggertsdóttir 30. júní 1853 Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Faðir hennar; Eggert Halldórsson (1821-1896).
Seinni kona 9.11.1895; Kristín Hansdóttir 20. febrúar 1870 - 26. júní 1961 Lausakona á Grundarstíg 19, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja á Hörghóli í Vesturhópi og víðar. Húsfreyja í Núpsseli, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1910.
4) Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen 1. febrúar 1858 - 25. apríl 1909 Var á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Ljósmóðir og húsfreyja á Akranesi, sinnti síðar ljósmóðurstörfum í Reykjavík, síðast á Ísafirði. Maður hennar 6.9.1890; Guðmundur Pétursson Ottesen 28. ágúst 1853 - 3. febrúar 1901 Var í Ytrihólmi, Garðasókn, Borg. 1860. Kaupmaður og útgerðarmaður á Akranesi.
5) Gunnlaugur Gunnlaugsson 3. júní 1861 - 12. jan. 1940. Bóndi í Múla og Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshr., V-Hún. Húsbóndi á Laugavegi 48, Reykjavík 1930. Kona hans 13.11.1883; Björg Árnadóttir 22. ágúst 1853 - 20. mars 1939 Húsfreyja á Laugavegi 48, Reykjavík 1930. Húsmóðir í Múla og Syðri-Völlum 1910.
Samfeðra;
6) Guðlaug Gunnlaugsdóttir 16. apríl 1882 - 13. febrúar 1961. Húsfreyja á Bræðraparti, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Bræðraparti á Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Gunnlaugsson 16. júlí 1868 - 26. mars 1956 Bóndi á Bræðraparti, Akranesssókn, Borg. 1930. Formaður og útvegsbóndi á Bræðraparti á Akranesi.
Maður hennar 8.7.1869; Kristmundur Guðmundsson 25. janúar 1839 - 29. maí 1900. Var á Útbleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Búandi í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsb., lifir á fjárrækt á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi á Búrfelli í Miðfirði.
Börn þeirra;
1) Elínborg Elísabet Kristmundsdóttir 3. okt. 1871 - 11. ágúst 1946. Húsfreyja á Þambárvöllum, Óspakseyrarsókn, Strand. 1901. Var á Svarfhóli, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Lambastöðum, Dal. Maður hennar; Þorleifur Jónsson 24. sept. 1869 - 22. apríl 1935. Kaupamaður á Svarfhóli, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Bóndi á Lambastöðum, Dal. Átti um skeið heima á Þambárvöllum og víðar í Bitru og síðar á ýmsum stöðum í Dal.
2) Guðmundur Kristmundsson 11. des. 1877 - 26. jan. 1949. Bóndi í Sveinskoti, Hvaleyri. Var á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Hafnarfirði 1930.
3) Gunnlaugur Kristmundsson 26. júní 1880 - 19. nóv. 1949. Sandgræðslustjóri og kennari í Hafnarfirði 1930. Sandgræðslustjóri í Gunnarsholti. Ókv 1920.
4) Ingibjörg Kristmundsdóttir 19. mars 1884 - 1. júní 1952. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Ráðskona í Hafnarfirði 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 13.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
GPJ ættfræði
sjá Föðurtún, bls. 386
Tíminn, 254. tölublað (27.11.1949), Blaðsíða 3. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1009558