Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.8.1855 -

Saga

Ragnhildur Pálsdóttir 25. ágúst 1855 - um 1905. Hreppsómagi í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Léttastúlka í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Torfalæk.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Páll Hjálmarsson 13. jan. 1821 - 28. mars 1863. Vinnuhjú í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Bjargshóli í Miðfirði, Hún. 1850. Vinnumaður á Harrastöðum í Vesturhópi og víðar, síðast útróðarmaður á Kalmanstjörn í Höfnum. Nefndur „Barna Páll“. Varð úti og barnsmóðir hans; Anna Stefánsdóttir 7. mars 1835 - 28. maí 1913. Vinnukona í Harrastaðarkoti í Vesturhópi. Vinnukona í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, V-Hún. 1910.
Kona hans 1.8.1847; Júlíana Bjarnadóttir 22. júní 1823 - 22. jan. 1894. Vinnuhjú í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Þau skildu.
Barnsmóðir Páls 20.7.1854; María Jónsdóttir 17.5.1839 - 24.12.1857. Var á Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir Páls 6.2.1856; Margrét Eggertsdóttir 30.7.1836. Tökubarn á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
Barnsmóðir Páls 17.11.1858; Hólmfríður Björnsdóttir 30. jan. 1842. Var í Eyvindarstaðagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Valdarásseli, Þorkelshólshreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bjó í Seattle, Bellingham, Duluth og Selkirk. Nefndist Freda Byron vestra.

Systkini hennar samfeðra móðir Júlíana;
1) Jóhannes Pálsson 11.6.1846 - 21.9.1846
2) Páll Pálsson 7.7.1847 - 7.9.1849
3) Sigríður Pálsdóttir 22.10.1849. Léttastúlka á Vatndalshólum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Tungukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja þar og í Lækjarkoti í sömu sveit um 1879-83, mun síðan hafa farið til Vesturheims.
4) Pálína Pálsdóttir 13.4.1852. Hreppsómagi á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona, Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Lausakona í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Maður hennar 1.8.1880; Sveinn Guðmundsson 23. ágúst 1851 - 23. febrúar 1921 Vinnumaður á Illugastöðum á Vatnsnesi um 1875. Vinnumaður í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Barnsfaðir Jóhönnu systur hennar. Þau skildu.
5) Björn Pálsson 5.12.1853 - 1.7.1869. Hreppsómagi í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Drukknaði.
Systkini samfeðra
Móðir Kristín Einarsdóttir (1817-1866)
1) Guðbjörg Pálsdóttir 14.3.1852. Sveitarómagi í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Móðir María Jónsdóttir (1839-1857);
2) Jakob Pálsson Líndal 29.7.1854 [20.7.1854] - 18.10.1886. Sennilega sá sem var niðursetningur í Selási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Sjómaður á Ísafirði.
Móðir Anna Stefánsdóttir (1835-1913);
3) Ástríður Pálsdóttir 20.12.1856. Niðursetningur Bergstöðum 1860. Finnst ekki í Íslendingabók.
4) Jóhann Pálsson 5.6.1862. Fór til Vesturheims 1874 frá Ósum, Þverárhreppi, Hún. Kona hans 10.9.1885; Jódís Jósefsdóttir 1862. Fór til Vesturheims 1876 frá Sveinatungu, Norðurárdalshreppi, Mýr.
5) Stefán Pálsson 4.7.1863 - 15.2.1873. Niðursetningur á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870.
Móðir Margrét Eggertsdóttir (1836);
6) Ragnheiður Pálsdóttir 6.2.1856 - 4.5.1861. Sveitarómagi á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Móðir Hólmfríður (1842)
7) Sigurbjörg Pálsdóttir 17.11.1858 - 26.8.1931. Fósturbarn í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Léttastúlka á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún.

Maður hennar 3.9.1876; Jón Jónsson 26. apríl 1842 - 28. desember 1924. Var fósturbarn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fór 1864 frá Bakka í Undirfellssókn að Neðri-Fitjum. Vinnumaður í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Hæl að Torfalæk í Hjaltabakkasókn. Bóndi á Ytri-Bálkastöðum í Miðfirði og á Torfalæk.
Bústýra Jóns í Galtarnesi 1910 var; Elín Guðmundsdóttir 19. ágúst 1864 Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Núpshlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
Barnsfaðir hennar 23.8.1874; Jóhannes Benjamínsson 1851 - 5.3.1875. Var á Másstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi á Ægissíðu í Vesturhópshólasókn.

Barn Ragnhildar;
1) Ingólfur Jóhannesson 23. ágúst 1874 - 1. apríl 1946. Tökupiltur í Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Deildarhóli í Víðidal, A-Hún., faðir hans Jóhannes Benjamínsson f. 20.10.1850. Var á Másstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Kona hans 1898; Ingunn Jóhannesdóttir 21. janúar 1880 - 23. júní 1915. Var á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Börn þeirra;
2) Sigurlaug Jónsdóttir 24. mars 1877 - 14. sept. 1937. Tökubarn á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Galtarnesi. Ráðskona í Miðhúsum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
3) Dýrunn Jónsdóttir 17. nóvember 1879 - 18. maí 1943. Húsfreyja í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Þórður Hannesson 13. september 1871 - 26. maí 1946. Vinnumaður í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
4) Jónas Jónsson 2. júní 1881 - 16. ágúst 1961. Ólst upp á Bálkastöðum fram um 1900. Nam búfræði í Hvanneyri. Flutti til Reykjavíkur 1903. Tók stýrimannapróf í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Hólsvegi , Reykjavík 1930. Stundaði sjómennsku á skútum og síðan á togurum. Bifreiðarstjóri frá því laust eftir 1930 fram um 1955. Síðast bús. í Reykjavík. Skáldmæltur og gaf út eina ljóðabók.
5) Drengur 5.10.1885 - 5.10.1885.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kista Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrísar í Fitjardal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00816

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi (17.11.1879 - 18.5.1943)

Identifier of related entity

HAH03038

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi

er barn

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901 (24.3.1877 - 14.9.1937)

Identifier of related entity

HAH07442

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901

er barn

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg (23.8.1874 - 1.4.1946)

Identifier of related entity

HAH07397

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg

er barn

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1874

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk (26.4.1842 - 28.12.1924)

Identifier of related entity

HAH05608

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk

er maki

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi (13.10.1834 - 24.12.1924)

Identifier of related entity

HAH04359

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

is the cousin of

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Torfalækur í Torfalækjarhrepp

er stjórnað af

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09187

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 17.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 17.1.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 533.
Ftún bls. 395

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir