Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.12.1872 - 30.8.1914

Saga

Ragnhildur Guðmannsdóttir 22. desember 1872 [15.12.1872] - 30. ágúst 1914. Krossanesi 1880 og 1890. Húsfreyja á Ytra-Hóli á Skagaströnd 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðmann Árnason 6. maí 1825 - 24. júní 1904 Var á Harastöðum, Breiðabólsstaðasókn, hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Ósum í Vatnsnesi og síðar í Krossanesi, Þverárhr., V-Hún. og barnsmóðir hans; Ósk Guðmundsdóttir 9. september 1840 - 28. febrúar 1922. Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Krossanesi.
Kona hans 23.9.1878; Ögn Eyjólfsdóttir 4. júlí 1854 - 14. apríl 1940. Húsfreyja á Ósum og í Krossanesi, Þverárhr., V-Hún. Húsfreyja á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930
Barnsmóðir Guðmanns; Ósk Guðmundsdóttir 9. september 1840 - 28. febrúar 1922 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Krossanesi.

Systkini hennar;
1) Anna Ástríður Guðmannsdóttir 6. mars 1875 - 28. júlí 1936 Húsfreyja í Bakkakoti.
2) Ögn Guðmannsdóttir 1. júlí 1877 - 28. febrúar 1955 Var á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Húsfreyja á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Samfeðra;
3) Þórunn Guðmannsdóttir 29. júní 1878 - 22. febrúar 1910 Barn þeirra á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Bústýra á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
4) Árni Eyjólfur Jón Óskar Guðmannsson 2. janúar 1880 - 13. ágúst 1916 Bóndi í Krossanesi. Ókvæntur og barnlaus.
5) Sigfús Sigurbjörn Guðmannsson 23. apríl 1881 - 1. júlí 1934 Bóndi í Krossanesi og síðar á Ægissíðu. Bóndi á Ægissíðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
6) Sigurjóa Guðmannsdóttir 29. október 1883 - 27. febrúar 1979 Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Heggsstöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
7) Gestur Guðmannsson 30. nóvember 1885 - 30. nóvember 1970 Bjó í Krossanesi. Þverárhr., V-Hún. ógiftur barnlaus 1920.

Maður hennar 28.5.1897; Kristján Guðmundsson 30.11.1861 - 10.12.1931. Bóndi á Ytra-Hóli á Skagaströnd. bóndi á Svangrund, Ytra- Hóli og Efri- Mýrum.

Börn þeirra;
1) Vilhjálmur Óskar Kristjánsson 3. janúar 1899 - 30. mars 1932 Var í Efrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
2) Theódór Kristjánsson 29. ágúst 1900 - 21. febrúar 1966 Sjómaður Brúarlandi á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Sambýliskona hans Stefanía Jónína Guðmundsdóttir f. 1. febrúar 1904 - 12. janúar 1982. Nefnd Jónína Stefanía í Æ.A-Hún.
3) Guðmann Kristjánsson 22. ágúst 1897 - 10. febrúar 1927 Stud.med í Reykjavík. Ósum 1920.
4) Eggertína Ögn Kristjánsdóttir 24. júlí 1902 - 7. september 1935 Ráðskona á Ægissíðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
5) Ingibjörg Lára Kristjánsdóttir 3. október 1904 - 1983 Bús. í Kaupmannahöfn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Krossanes á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Krossanes á Vatnsnesi

is the associate of

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmann Árnason (1825-1904) Ósum (6.5.1825 - 24.6.1904)

Identifier of related entity

HAH03942

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmann Árnason (1825-1904) Ósum

er foreldri

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi (29.8.1900 - 21.2.1966)

Identifier of related entity

HAH04969

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi

er barn

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmann Kristjánsson (1897-1927) Stud.med í Reykjavík (22.8.1897 - 10.2.1927)

Identifier of related entity

HAH03947

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmann Kristjánsson (1897-1927) Stud.med í Reykjavík

er barn

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi (4.7.1854 - 14.4.1940)

Identifier of related entity

HAH07471

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

er foreldri

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ósk Guðmundsdóttir (1840-1922) vk Krossanesi (9.9.1840 - 28.2.1922)

Identifier of related entity

HAH07455

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ósk Guðmundsdóttir (1840-1922) vk Krossanesi

er foreldri

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Guðmannsdóttir (1892-1983) Vesturhópshólum (14.9.1892 - 6.3.1983)

Identifier of related entity

HAH07632

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lára Guðmannsdóttir (1892-1983) Vesturhópshólum

er systkini

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi (30.11.1885 - 30.11.1970)

Identifier of related entity

HAH03734

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

er systkini

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjóa Guðmannsdóttir (1883-1979) Húsfreyja á Heggstöðum (29.10.1883 - 27.2.1979)

Identifier of related entity

HAH09169

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjóa Guðmannsdóttir (1883-1979) Húsfreyja á Heggstöðum

er systkini

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu (23.4.1881 - 1.7.1934)

Identifier of related entity

HAH04793

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

er systkini

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ögn Guðmannsdóttir Levý (1877-1955) Ósum á Vatnsnesi (1.7.1877 - 28.2.1955)

Identifier of related entity

HAH09409

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ögn Guðmannsdóttir Levý (1877-1955) Ósum á Vatnsnesi

er systkini

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Guðmundsson (1861-1931) Ytra-Hóli (30.11.1861 - 10.12.1931)

Identifier of related entity

HAH06611

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Guðmundsson (1861-1931) Ytra-Hóli

er maki

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Kristín Guðmannsdóttir (1955) (17.4.1955 -)

Identifier of related entity

HAH02367

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Kristín Guðmannsdóttir (1955)

is the cousin of

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

1955

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Mýrar á Refasveit (1926 -)

Identifier of related entity

HAH00205

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Efri-Mýrar á Refasveit

er stjórnað af

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svangrund í Refasveit

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Svangrund í Refasveit

er stjórnað af

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ytri-Hóll á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00108

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ytri-Hóll á Skagaströnd

er stjórnað af

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07089

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir