Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni
Hliðstæð nafnaform
- Ragnheiður Jónsdóttir Möller (1845-1912) frá Helgavatni
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.10.1845 - 1.6.1912
Saga
Ragnheiður Jónsdóttir Möller 14.10.1845 - 1.6.1912. Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Akureyri. Frá Helgavatni í Vatnsdal.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Ólafsson 1794 - 12.3.1859. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal, Hún. Óvíst hvort/hvar er í Manntali 1801. Vinnumaður á Kaupstaðnum, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Bóndi á Helgavatni 1845 og fyrri kona hans 31.10.1827; Sigríður Finnsdóttir 11.8.1799 - 16.5.1856. Óvíst hvort/hvar hún er í manntali 1801. Húsfreyja á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir Jóns 1822; Ragnheiður Jónsdóttir 12.7.1794. Var í Naustum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1801. Kemur 1818 í Hofssókn á Skagaströnd úr Eyj. Stofustúlka hjá Schram í Hofssókn 1822. Bústýra í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1835.
Seinni kona Jóns Ólafssonar 5.11.1858; Gróa Jósefsdóttir 20.11.1803 - 4.3.1871. Húsfreyja á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
Bróðir samfeðra með barnsmóður
1) Kristján Jónsson 1822 - 30.7.1862. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1835. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Trésmiður á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1860. Bóndi á Naustum, Skag. Kona hans 6.5.1850; Guðbjörg Solveig Kristjana Ólafsdóttir 1830 - 13.12.1906. Var í Uppsölum, Silfrastaðasókn, Skag. 1835. Vinnukona á Grafarósi verslunarstað, Hofssókn, Skag. 1850. Húsfreyja á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Innstabæ 2 , Flateyjarsókn, Barð. 1870. Húsfreyja á Bakka, Selárdalssókn, V-Barð. 1880 og 1890. Húsfreyja á Bíldudal, Otradalssókn, Barð. 1901.
Alsystkini;
2) Sigurlaug Jónsdóttir 24.7.1826 - 16.2.1909. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Melum. Er hjá syni sínum á Melum í Staðarsókn, Strand. 1901. Maður hennar 27.9.1848; Jón Jónsson 25.12.1824 - 3.6.1900. Hreppstjóri og bóndi á Melum í Hrútafirði. Bóndi á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Sagður fóstursonur sýslumanns í mt 1835.
3) Hlíf Jónsdóttir 1831 [6.8.1828] - 25.2.1895. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hrappsey. Maður hennar 2.4.1856; Skúli Sigurður Þorvaldsson Sívertsen 22.11.1835 - 28.2.1912. Bóndi í Hrappsey á Skarðsströnd, Dal. 1856-90. Var í Reykjavík 1910.
4) Finnur Björn Jónsson 1828 - febrúar 1862. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Járnsmiður í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Fórst við hákarlaveiðar í lok febrúar.
5) Árni Jónsson 26.11.1831 - 6.10.1918. Hreppstjóri og bóndi á Þverá í Hallárdal. Kona hans 16.9.1856; Svanlaug Björnsdóttir 7.10.1834 - 6.1.1916. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Nefnd Sigurlaug í manntali 1840. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890.
6) Sigurlaug Ingibjörg Jónsdóttir 11.10.1833 - 4.10.1884. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Maður hennar 23.10.1866; Magnús Jónsson Bergmann 2.2.1839 - 1.11.1899. Vinnumaður á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Hreppstjóri og bóndi, á Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
7) Ólafur Jónsson 17.3.1836 - 26.2.1898. Var á Helgavatni, Undirfellsókn, Hún. 1845. Lausamaður á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Veitingamaður í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1870 og 1880. Veitingamaður á Skagaströnd og á Oddeyri á Akureyri. Húsbóndi og veitingamaður í Veitingahúsinu, Akureyri, Eyj. 1890. M1, 30.11.1866; Valgerður Narfadóttir 12.9.1840 - 9.6.1892. Var á Kóngsbakka, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja. Húsfreyja í Veitingahúsinu, Akureyri, Eyj. 1890. M2; Anna Steinunn Tómasdóttir 26.6.1863. Veitingakona á Akureyri, Eyj. 1901. Flutti til Ólafs sonar síns í Noregi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 11.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 11.1.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls. 268.